Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 06.01.1936, Page 2

Verklýðsblaðið - 06.01.1936, Page 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Verkfallinu í Súðavík lokíð við höfnina og barizt fyrir því í Dagsbrún. Páll hefir staðið fremst í flokki þeirra, sem barizt hafa fyrir þeirri styttingu vinnutím- ans, sem nú hefir verið ákveðin. Og það var hann, sem fyrstur reifaði þetta mál, með sínum þungu rökum á félagsfundi. Og honum er sérstaklega vel treyst- andi til að stjóma framkvæmd þess. Því það er hverjum Dags- brúnarverkamanni ljóst, að það þarf átak til, — og það verður ekki gert, ef aldrei er kallaður saman fundur í Dagsbrún, eins og nú hefir verið allan desembermán- uð. Og það er heldur ekkert gott fordæmi, sem fráfarandi formað- ur hefir gefið með því að hafa enga samvinnu við Hafnfirðinga um þetta mál. Síðast en ekki sízt fylkja verka- menn sér um að kjósa Pál Þor- cddsson í formannssæti og Jón Guðlaugsson í varaformannssæti, til þess að sýna fylgi sitt við lýð- ræði í Dagsbrún og mótmæla ein- ræðinu þar og hinum svívirðiíegu kosningareglum. Verkamönnum Dagsbrúnar er ljóst, að ef Páll og Jón ná kosn- ingu, þá er sköpuð sterk, sam- hent, ötul verkamannastjóm í Dagsbrún. Sjómeim! Sameín- utnst gegn féfiett- ingunni Nokkur orð um samfylk- inguna. Um allan heim býr verkalýð- urinn sig undir samfylkinguna, gegn fasisma og stríði. Einnig hér á land er verkalýðurinn að stíga fyrstu sorin. í Vesfmanna- eyjum hefir tekizt samfylking með verkamannafél. Drífandi og Jafnaðarmannafél. þar. Þessi sam- fylking hefir haldið tvo fundi, og ég get ekki lýst því með orðum, hvað það hefir verið ánægjulegt að sitja á þeim og sjá hvað þátt- takan hefir verið mikil og einlæg hjá verkalýðnum, enda er það svo, að verkalýðurinn lítur nú miklu bjartari augum á framtíð- ina en áður. En þó stórt spor sé stigið í rétta átt hjá okkur í Vestmanna- eyjum og miklar líkur séu til stórkostlegrar samfylkingar í Reykjavík, þá er samt stærsta sporið óstigið, hvað okkur sjó- mennina snertir, og það er sam- fylking og sameining sjómanna um allt land. Ég ætla aðeins að r.efna eitt dæmi frá því í sumar, um afleiðingar samtakaleysisins. Hvernig við sjómenn vor- um féflettir í sumar. Ég var á síldveiðiskipi frá fíiglufirði og byrjuðum við með herpinót. Allir vita hvemig sá veiðiskapur reyndíst, ekki neitt hjá allflestum, og það sem upp hafðist meðan á veiðinni stóð, fór svo í kostnað, meðan var verið að hanga yfir því að fá meira, sem aldrei varð. — Aðrir hættu strax þegar herpinótaveiðin hvarf, og fengu lánuð net. — Yf- Verkfallinu í Súðavík er nú lok- ið og munum við í næsta blaði geta birt nákvæma frásögn frá samningunum. En hér segir einn verkamaður frá Súðavík sjálfur frá gangi þessarar merkilegu deilu, áður en henni lauk. (Verkamannabréf). Þó ég sé lítt fær um að skrifa í blöð þá langar mig til að senda Verklýðsblaðinu nokkrar línur um deilu þá sem nú er háð við atvinn- urekendur þessa héraðs. Tildrög deilunnar. Þegar Verklýðsfélagið var stofn að 1928 (en ekki 1930 eins og stendur í Þingtíðindum Alþýðu- sambandsins), þá kvað við í her- búðum íhaldsins að verkafólldð gerði svo háar kröfur að ekki væri irleitt höfðu menn ekkert rekst- ursfé. Svo þegar þeir fóru að lána netin, þá var heimtað af þeim V3 af afla, og sett sem skilyrði, að þeir sem lánuðu, fengju alla síld, sem á bátinn veiddist, og réðu sjálfir verðinu. Báturinn, sem ég var á, byrj- aði með þeim fyrstu. Við fengum lánuð net hjá Ásgeiri Péturssyni. Hann lofaði að salta síldina fyrir okkur og taka fyrir söltun og plan- leigu, eins og venja er til. En setti það sem skilyrði, að selja ekki síldina fyr en hann teldi heppilegt. Að þessu var gengið. Þegar við höfðum farið nokkur skifti með þessi net og fiskað sæmilega, tók hann af okkur net- in handa bát, sem hann átti sjálfur. Var þá gert upp, en þá kom það í ljós, að allt reyndust tóm svik, sem hann hafði lofað okkur. Var ekki að nefna að við fengjum meira en 15 kr. fyrir tunnuna, en þá stóð saltsíld í 31 kr. tunnan. Svona var það hjá flestum og jafnvel verra. Sjómenn reyndu að lagfæra þetta, en árangurslaust. Sumir hótuðu verkfalli. — En þá var þeim sagt: Við tökum þá netin af ykkur, nógir eru til að taka við þeim fyrir þessi kjör. — Og því miður var þetta rétt hjá þessum ræningjum. — Þetta var sam- takaleysi okkar sjómanna að kenna. — Þetta má ekki lengur svo til ganga. Við sjómenn verð- um að sameinast, hvort heldur við stundum síldveiðar eða þorsk- veiðar, hvar sem er á landinu. Stéttarbræður í Vestm.- eyjum, sameinist! Ég vil að lokum skora á sjó- menn í Vestmannaeyjum, að stíga nú fyrstu sporin til samfylkingar á vertíðinni í vetur. Því þó oft hafi verið dökkt framundan fyrir sjómannastéttinni, þá hefir það sjaldan verið eins alvarlegt og nú. Okkar sameiginlega krafa hlýtur að vera: kauptrygging. — Því á meðan hlutaráðningin helzt tryggingarlaust, hafa at- vinnurekendur allt af ráð með að pretta okkur. Gamall sjómaður i Vestmannaeyjum. unnt að halda atvinnurekstrinum opnum nema lækka fiskverðið hjá sjómönnunum og voru þá og á- vallt síðan gerðar ítrelcaðar til- raunir til að espa sjómennina gegn landverkafólkinu, sem þó ekki bar þann tilætlaða árangur, sem sé að kirkja félagið i fæðingunni. Nei, verkafólkið stóð fast samau og sjómenn sáu brátt að það va< ekki verkafólkið sem var orsök í því að þeir báru skarðan hlut frá borði. Nei, það var atvinnurekandinn, sem sat á stóli arðræningjans og skammtaði verðið á fiskinúni og á lífsnauðsynjunum. Líka hefir það heyrst að þessir menn hafi kippt að sér hendinni og hætt að láta menn hafa ýms smáfríðindi er hér hafa tíðkast um margra ára bil og jafnvel gengið svo langt að fjölga hlutum án hess að hásetar hafi vitað fyr en eftir á. Já, það væri munur ef sjómenn- irnir færu fram á að bæta kjör sín! hrópaði íhaldið og dindlar þess fyrir nokkrum árum. En nú er þessi sjómannaást þeirra að kólna og því er nú kom- ið sem komið er, að sjómenn hafa smátt og smátt komið í Verklýðs- félagið og nú á síðastliðnu vori stofnað sérstaka deild innan vé- banda þess og reyna nú i góðri samvinnu við verkafólkið í landi að rétta hlut sinn við atvinnurek- endur. Þess er rétt að geta, að nú síðastliðið sumar voru háset- ar ráðnir á nokkra báta hér fyrir 500 króna tryggingu og hlutinn, ef meiri yrði, á þorskveiðum en ekki síldveiðum, eins og sagt hef- ir verið í blöðunum. En af því að þorskaflinn var mjög tregur þá fóru bátarnir á reknet með því að síldveiði var dágóð. Öfluðu bát- arnir vel, t. d. mb. Ölver frá Langeyri, sem fékk 770 króna hlut og er talið að annar bátur, mb. 'Valur, hafi svipaðan afla. Hann er eign formannsins Árna Guð- mundssonar og Magnúsar Gríms- sonar í Súðavík, en á honum mun ekki hafa fengist skifti, en aðeins greidd. umsamin trygging og ein- hver aukaþóknun. Allt þetta mun hafa ýtt undir sjómenn að láta nú ekki undir höfuð leggjast að knýja atvinnurekendur til að gera skriflega samninga um ráðninga- kjör sjómanna eftirleiðis. Svo þeg- ar gerðar höfðu verið ítrekaðar tilraunir til samkomulags ákvað verklýðsfélagið að leggja til vcrk- falls og standa sem einn maður um kröfur sjómanna. 1 sambandi við þetta má geta þess að síðastliðið sumar höfðu þessir atvinnurekendur hér sagc upp viðskiftum og atvinnu fátæk- um fjölskyldumönnum, er stund- að höfðu vinnu hjá þeim mörg und- anfarin ár. Má það teljast vel launuð margra ára dygg þjónusta að fleygja þeim þannig frá sér alls- lausum þegar séð var að ekki var neitt af þeim að hafa og þeir þótt- ust ekki hafa neitt fyrir þá að þræla. Ennfremur mun Grímur Jónsson hafa tekið aftur gefin lof- orð um kolaútvégun. En þetta er algild regla hjá at- vinnurekendum til að kúga verka- lýðinn til hlýðni. Við, sem eldn og reyndari erum, þekkjum þessi bolabrögð og kunnum að taka á móti þeim. • Þrátt fyrir yfirlýsingu Gríms Jónssonar, um að verkfallið væri í óvitahöndum, þá eru til menn í verlclýðsfélaginu, sem ekki er hægt að segja að séu neinir ó- vitar. Nei, þeir eru rosknir og ráðnir og þekkja bolatök Gríms í Súðavík og vita að hann hlýtur að falla á þeim. Og það er ósk mín, sem þessar línur rita, að allar vinnandi stéttir til sjávar og sveita taki höndum saman og svifti af sér oki arðræningjans cg láti hann finna til máttar síns og steypi honum af stóli. Með öðrum orðum afnemi þetta ramm- vitlausa þjóðskipulag og stofni annað nýtt, er grundvallist á rétt- læti og mannúð, þannig að eng- inn fái að hafa aðstöðu til að und- iroka annan, og það er vitanlega með framkvæmd sósíalismans. Við höfum öll rétt til að njóta þeirra gæða, er landið okkar hef- ir að bjóða, ef okkur væri ekld raeinað það af þeim, sem einir þykjast hafa rait til að njota þeirra, en vilja aö.-ms hafa okkur til að þræla. Ne:, svo má það ekki ganga lengur. Búum í haginn fjrr- ír böm okkar og látum þau eklti þurfa að troða þrældórnsbrautina eins og við höl'um gert til þessa! Öreigar allir sameinist! Súðavík 10. 12. ’35 Fimmtugur verkakarL Drífa þvottaefni er FRAMÚRSKARANDI ángust H. F. Nielsen & Co.

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.