Verklýðsblaðið - 06.01.1936, Page 4
SKorgimMaðið fagnar rœðn Sjómannafélagar!
lorsætisráðherrans Munlð stiðrnarkosn-
hennar er skipaður AJþýðuflokks-
mönnum — til þess að skrifa
tafarlaust undir hina nýju samn-
inga Hlífar, en það myndi þýða
það, að aðrir atvinnurekendur í
Hafnarfirði yrðu einnig að skrifa
undir.
Húsfyllir var, þegar samþykkt-
ir þessar voru gerðar.
Verkamenn í Reykjavík og
Hafnarfirði! Standið sameinaðir
í baráttunni fyrir 8 stunda vinnu-
degi og öðrum hagsmunamálum.
Jakob -- Jónas
I hinni löngu æfisögu, sem Jónas
irá Hriflu skrifaði um Jakob Sig-
urðsson nú í verkfallinu, hefir
fallið úr dálítið atriði, er þykir
rétt að minnast á.
Jakob þessi hefir nefnilega á
síðustu árum verið háður flokks-
aga. Árið 1933 gekk hann í Fram-
sóknarfélag Reykjavíkur og ját-
aðst þar með undir leiðsögn for-
manns Framsóknarmanna, Jónas-
ar frá Hriflu!!!
30 ára prentaraafmæli
átti Jón Þórðarson prentari í
Acta um síðastliðin áramót. 1 til-
efni af því færðu samverkamenn
hans í prentsmiðjunni honum út-
skorinn spilakassa að gjöf. —
Verklýðsblaðið óskar honum allra
heilla og þakkar honum fyrir sam-
starfið.
Það fór sem oss grunaði, að
íhaldið myndi fagna afturhalds-
i'æðu Hermanns Jónassonar. Mál-
gagn Eggerts Claessens & Co.
lætur líka óhikað í ljósi ánægju
sína og aðdáun, eins og hér fer á
eftir (Mgbl. laugard. 4. jan.):
,,pað gleður að sjálfsögðu Sjálf-
stæðismenn, að forsætisráðherrann
skuli nú vera kominn á þá skoðun,
að hér vanti vinnulöggjöf — vinnu-
löggjöf, sem segi til um það, hvenær
verkfall og verkbann séu heimil.
Sjálfstæðismenn hafa árum saman
bent á nauðsyn slíkrar löggjafar, en
þar hafa samherjar núverandi for-
EINKASKEYTI
TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS.
Kaupmannahöfn 4. jan.
Saksóknarinn í Richardstraszemál-
inn heimtar 7 danðadóma. Tilgang-
ur þessara málaíerla er að Iáta dæma
starfsmenn Kommúnistaflokks pýzka-
lands fyrir morð að yfirlögðn ráði
og dæma síðan Thálmann tii danða
á grnndvelli þess.
Frá Stoklchólmi er símað:
. 39 meðlimir bæjarstjómarinnar hafa
undirritað mótmæli gegn morðinu á
Clans. .
Sendinefnd frá sjómönnum réðist
inn í þýzkn sendiherrabústaðinn og
hrópaði: Niður með morðingjana og
sætisráðherra, sósíalistar staðið sem
múrveggur á móti.
Væri óskandi að forsætisráðherra
hefði nú tokizt að fá samherjana í
liði sósíalista til þess að hverfa frá
villu síns vegar í þessu máli. En þar
sem forsætisráðhcrrann talaði í ný-
ársboðskap sínum algerlega á eig-
in ábyrgð, verður ekkert sagt um
vilja sósíalista í þessu efni“.
„Alþýðublaðið“ hefir enn ekk-
ert sagt um ræðuna. Sú þögn er
tvíræð og getur ekki varað lengi.
í málinu, sem verður harðvítug-
asta baráttumálið á þessu ári,
getur Alþýðuflokkurinn ekki látið
hjá líða að taka afstöðu nú þegar.
bandittana!
Mörg verklýðsíélög og þekktir
menn hafa látið í ljósi andstyggð
sina á morðinu á Clans.
Frá Kaupmannahöfn er símað:
500 fulltrúar á fundi í nefndinni til
hjálpar föngum Hitlersfasismans hafa
samþykkt mjög harðorð mótmæli til
ríkisstjómar pýzkalands. 1000 atvinnu-
leysingjar og 600 sjómenn mótmæltu
líka og ennfremur mörg verklýðs-
félög.
Frá Loudon er símað:
Margir þingmenn hafa skrifað nnd-
ir mótmæli til Hitlers út af morðinu
á Claus.
NORDPRESS.
inguna
Ennþá standa kosningamar i
Sjómannafélaginu yfir. — Sjó-
mannafélagar — munið að kjósa
strax, áður en þeim verður lokið.
Allir stéttvísir sjómannafélagar
kjósa:
1 formannssæti:
Enok Ingimundarson.
I varaformannssæti:
Sigurvin Össurarson.
1 ritarasæti:
Rósinkranz Ivarsson.
1 gjaldkerasæti:
Ásgeir Pétursson.
í varagjaldkerasæti:
Sigurð Þórðarson.
Dómur sænskra
borgarablaða um
nazismann
Moskva 5. jan. 1936.
Frá Göteborg er símað:
Blaðið „Göteborgs Handels og Sjö-
farstidende" birti í gær mjög harð-
orða grein gegn þýzku stjóminni.
Segir í greininni, að saga þýzku of-
beldisstjórnarinnar sé þakin breiðum.
blóðsporum. Fátækt fari vaxandi,
smáborgarastéttin hrynji æ meir nið-
ur í öreigalýðinn. Stjórnin haldi
völdum aðeins með nakinni harð-
sljóm. — Hrun sé yfirvofandi, en
spumingin sé aðeins, hvort það komi
nægilega fljótt, til þess að bjarga
megi því góða, sem í þýzku þjóðinm
búi.
Stormur reiðinnar gegn böðuls-
stjórn nazista í Þýzkalandi
Bregðum blysum á loft
Stórkostlegasta þrettándabrenna sem sést hefir á Islandi
verdnr káð á> íþróttavellinnm í kvöld klnkkan 9
36 manna karlakór ssyngur. — — — — — Skátar skemmta (nýtt)
Pétar Jóusson dperusöugvari (áliakougur).
Stórfenglegustu flugeidsr sem hér hata sézt.
o. m. m. tl. til augnayndis.
Hátíðin heiðt með hljómleiknm á Anstnrvelli kl. 8,15-
Máninn háH á himni skín
hrimfoluv og-grár
Syngjum dáit og dönsum
því nóííin er svo löng.
Knatíspyrnufélagið FRAJMl