Verklýðsblaðið - 31.01.1936, Blaðsíða 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD (JR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, föstud. 31. jan. 1936.
ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST
Vn. árg., 9. tbL
Sovjetríkin eru mesta
leiðslu land heimsins
fiskfram-
Damskur íprétta*
maður tseldiar tO
Þýskalands og~
handtekiim
Stærsta íiskúígerð heimsms er samvknu- og ríkisúigerð
verkamanna og sjómaima sjálira - og gecgur hest*ai öllum
EINKASKEYTJ
TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS.
EINKASKEYTI TIL
VIÍRKLÝÐSBLAÐSINS.
Moskva 29. jan.
Öðru sambandsþingi samvinnu-
fiskimannanna lauk 28. janúar
eftir margra daga ráðstefnu. Fyr-
ir þessu þingi lágu skýrslurnar
um hina GLÆSILEGU ARANGRA
SÍÐASTA ÁRS, er voru þeir að
auka fiskiveiðarnar þannig að
MAGNIÐ VARÐ 7,3 MILJÓNIR
TONNA.
Aðalumræðuefni þingsins var
uppkast að fyrirmyndarreglugerð
fyrir samvinnufélög fiskimanna.
Hefir uppkast þetta verið sniðið
eftir fyrirmynd þeirri, er Stalin
gerði að reglugerð fyrir sam-
yrkjubúin. Var uppkast þetta ein-
róma samþykkt af þessum 240
fulltrúum frá öllum Sovéthöfum.
Eitt aðalatriði þessarar reglu-
gerðar er það að fela sérstök fisk-
veiðasyæði ákveðnum samvinnufé-
lögum til eilífra afnota.
Þinginu lauk með því að kjósa
stjórnarnefnd fyrir öll fiskisam-
vinnufélögin, og er hún skipuð
beztu Stachanov-fiskimönnunum,
þar á meðal Nadejda Nastschenko
— fiskistúlka úr samveiðifélagi,
er kallast „Mikojans“ — í nánd
við Kertch á Krím.
Mikojan, þjóðfulltrúinn fyrir
matvælaframleiðsluna, flutti
þarna ræðu og var honum tekið
með miklum fögnuði. Lýsti hann
því sem aðalverkefni fisksam-
vinnufélaganna, að auka vinnuaf-
köstin enn meir, efla veiðimagnið
og auka þannig einnig tekjur
samveiðifélaganna.
Beztu fiskisamvinnufélögin fá
vörubíla sem verðlaun.
INPRECORIÍ.
Með þessu veiðimagni árið 1935
munu Sovétríkin vera orðin mesta
fiskframleiðsluland veraldarinnar.
Skal hér tilgreind tonnatala
helztu fiskframleiðslulanda frá
þeim árum, sem getur í svigum:
tonn
Stóra-Bretland (1922) . . 940.000
Noregur (1922) .... . . 660.000
Frakkland (1922) . . . . 195.000
Þýzkaland (1924) . . . . 218.000
Danmörk (1924).... . . 68.000
I-Iolland (1924) . . . . . . 201.000
Japan (áætlað) . . . . 3.000.000
Japan hefir lengi vel verið
mesta fiskframleiðsluland heims-
ins og þó það eins og hin löndin,
sem hér getur, hafi auldð fram-
leiðslu sína mikið síðan á þeim
árum, sem þær tölur, er við höfð-
um við hendina, em frá, — þá
Schanghai 13. jan.
Fréttaritari brezk-kínverska
blaðsins „Hankau Herald“, gefur
eftirfarandi skýrslu frá Asiang í
Hunan-héraði:
Undir forustu Ho-Lungs sóttu
herdeildir rauða hersins fram í
vesturhluta landshlutans Hunan,
og í landshlutanum Kweitschu, og
náðu á sitt vald öllum hrísgrjóna-
bvggðum. Fréttaritari Reuter-
’ fréttastofunnar í Ilankau, hefir
staðfest, að rauðu herdeildimar
‘undir forustu Ho-Lungs, hafi lagt
undir sig borgirnar Tungcsheu og
Yujping á landamærum Hunan og
| Kweitschu.
j Japönsku blöðin, sem út koma
; í Schanghai eru hamslaus af
munu Sovétríkin með 7,3 milljón-
um tonna skara fram úr þeim
öllum.
bræði, vegna þess, að herferðir
Tschang-Kai-Schek’s og Tschang-
su-Liang’s (Nankingsstjómarinn-
ar) gegn hinum rauðu, hafa
reynzt árangurslausar. Japanska
blaðið „Schanghai Nippon“ skrif-
ar um sigra rauða hersins.
„Rauðu hershöfðingjamir hafa
náð miklum árangrum í Kansu og
Schensi. Herdeildir Tschan-su-
Liangs (herforingja afturhalds-
ins) eru starfslausar á vígstöðv-
unum. Þær gera hvorki að skilja
nauðsyn baráttunnar, né heldur
hafa þær vilja til að berjast á
móti rauða hemum“. Blaðið er
mjög óánægt með að 30 herdeild-
ir Nankingsstjórnarinnar, sem
sendar vora gegn 40.000 rauðum
Kaupm.höfn 30. jan.
Danski íþróttamaðurinn Peter
Christensen frá Sönderborg við
þýzku landamærin var tekinn
fastur, er hann var á leið til
Flensborg.
Christensen -var boðinn til
Þýzkalands af þýzku íþróttafélagi,
til þess að ráðgast um íþróttamót.
En eftir þessu að dærna virðist
þetta boð hafa verið falsað; af
þýzku leynilögreglunni („Gesta-
po“).
Christensen er ákærður fyrir
leynilega starfsemi, en aðrar sögu-
sagnir segja fyrir gjaldeyris-
smygl.
Dönsku blöðin ræða mikið um
þetta mál og gefa í skyn, að þetta
sé gildra, sem leynilögreglan hefir
sett fyrir manninn.
NORDPRESS.
hermönnum, skuli hafa orðið
að láta í minni pokann. Blaðið
segir, að í orustu við landamæri
Kweitschu hafi 4000 hermenn
Nankingstjórnarinnar verið drepn-
ir og særðir. Yfirvöldin í Kweit-
schu álíta að höfuðborg landshlut-
ans, Kwej-jang, sé í hættu fyrir
rauða hemum.
Nýfir stórsigrar rauda
hersins í Kina
Sovjet-Kíma bætir stöðugt við sig ný)
um borgum og héruðum
— -------------1 .--— ----------■—
Samfyikingarsamningur
Kommúnístaflokksms ©g Alpýðullokksms á Eskiiirði
Samfylkingarsamningur K. F. I.
og Alþýðufl. á Eskifirði er tví-
mælalaust einhver þýðingarmesti
samningurinn, sem enn hefir verið
gerður milli deilda flokkanna, og
er til fyrirmyndar fyrir aðrar
deildir. Við birtum hann hér í
heild sinni:
í mnbcði Jafnaðarmannafélagsins
Andvari á Eskifirði og Eskifjarðar-
deildar K. F. í. gerurn við samkomu-
lag nm eitirtöld hagsmunamál alþýð-
unnar, sem grundvöli að samfylkingn
milli jafnaðarmanna og kommúnista
í Eskifjarðarhreppi:
1. Áður samþykktar kröfur hrepps-
búa í atvinnu. og fjármálum á hend-
nx ríkinu, svo sem togari á staðinn,
mánaðarstyrkur o. fL
2. 250 þús. kr. styrknr til, Anst-
fjarSa, skv. þingsál.tillögu J. G.
Fél. Arnfinnur Jónsson.
3. Að fyrirbyggt sé, að eínstök fé-
lög eða einstaklingnr hafi völdin i
fisksölmmi, en þan fengín i hendnx
fuUtrnnm sjómanna og smáútvegs-
manna miliiliðalaust.
4. Endurgreiðsla verðjöfnunarsjóðs-
gjaldsins frá 1934 og 1935.
5. Iðnaði sé komið á fót á Anstnr-
iandi, L d. veiðarfæragerð á Eski-
íirðL
G. Að Anstfirðingar verði ekki svift-
ir viðurkenndum verðmun sem verið
hefir á þeirra saltfiski og t. d. sunn-
ienzkum.
7. Afnám beinatollshækknnarinnar
frá 1934.
8. Að unnið verði að þvi að útgsrð-
inni eystra verði séð fyrir hagkvæm-
um flutningi á beitusíld þsirri, cr
hún þarfnast næstu vertíð, og að
fiutningurinn verði framkvæmdur út-
gerOinni að kostnaðarlausu.
9. AS vinna að því i samráði við
Framh. á 4. síðu.