Verklýðsblaðið - 07.02.1936, Blaðsíða 1
(JTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, föstud. 7. febr. 1936. I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST I VII. árg., 11. tbL
1175 manns skráðir
atvinnuiausir sem stendur
Bæjarráð fækkar um 25 manns
í atvánnubótaviimuimí
Fulltrúi kommúnista ber Sram
kröfur Dagsbrúnar í bæjarstj.
Sjómannafélag Is-
firðinga krefst 150
króna lágmarkei-
trygéiné&r á máo.
Á f jölmennum fundi í Sjó-
mannafélagi ísfirðinga 27. jan. s.
1. var samþykkt í einu hljóði,
eftir ýtarlegar umræður, sem
margir sjómenn tóku þátt í, áskor-
un á útgerðarmenn um að greiða
150 krónur í lágmarkstryggingu á
mánuði og að hlutaskifti verði þau
sömu og s. 1. vetur. Einnig var
samþykkf að sjómenn skrifuðu
nöfn sín undir þessa áskorun, og
skrifuðu um 100 manns undir
hana á fundinum, og kosin var
þriggja manna nefnd til að flytja
útgerðarmönnum áskorunina og
fá svar þeirra við henni. Gildir
þetta fyrir alla vélbáta nema
trillur.
Með þessari samþykkt hafa
ísfirskir sjómenn sýnt, að þeir
eru reiðubúnir til að taka undir
kröfur stéttarbræðra sinna, ann-
arstaðar á landinu um lágmarks-
Framh. á 4. síðu.
Á öndverðum vetri samþykkti
félagsfundur í „Dagsbrún" til-
lögu, sem fól stjórninni að hefja
nauðsynlegan undirbúning til þess
að stytta vinnúdaginn með ó-
skertu dagkaupi. Ilefir stjómin
síðan haft mál þetta með höndum
og má telja víst, að hún leggi nú
tillögur sínar um framkvæmd
þess fyrir félagsfund.
Átta stunda vinnudagurinn er
ein af elztu baráttukröfum verka-
Ákveðið er að á Dagsbrúnar-
i'undi á sunnudaginn verði stytt,-
ing vinnudagsins til umræðu.
Mun stjórnin leggja fram tillögu
í málinu, sem ætlazt er til að fari
til allsherjaratkvæðagreiðslu í fé-
laginu.
Á síðasta deildarstjórafundi
talaði Jón Baldvinsson, til þess að
draga úr mönnum i baráttunni
fyrir styttingu vinnutímans með
Á síðasta Dagsbrúnarfundi var
samþykkt áskorun til bæjarstjóm-
ar um að fækka ekki í atvinnu-
bótavinnu fyr en vinna ykist í
bænum og jafnframt að lengja
vmnudaginn um eina klukkustund
frá 1. febr.
Nú hefir íhaldsmeirihlutinn í bæj-
arstjóm svarað þessari áskomn
með því að fækka um 25 manns
í atvinnubótavinnunni og vinnu-
dagurinn hefir ekki verið lengdur.
Jafnframt sýna ‘skýrslur vinnu-
miðlunarunarskrifstofunnar, að
atvinnuleysingjunum hefir sízt
fækkað upp á síðkastið.
lýðsins. í fyrstu verkalýðskröfu-
göngunni, sem háð var, var þessi
krafa aðalkrafan. Síðan hefir mik-
ið áunnizt í þessu efni og nú er
átta stunda vinnudagurinn víða
viðurkenndur og öll alþýða telur
hann eitt af stærstu afrekum
sínum, þar sem framkvæmd hans
hefir haft bæði menningarlega og
efnalega stórþýðingu fyrir verka-
lýðsstéttina.
Hér á landi hefir krafa þessi
óskertu dagkaupi. — Hefir þegar
verið sett í gang víðtæk „agita-
tion“ frá þeirri hlið til að mgla
menn í málinu og hinar flatbotn-
uðustu, gatslitnu „röksemdir“ at-
vinnurekenda óspart notaðar.
Varist þessar brellur!
Afgreiðsla málsins á fundinum
á sunnudag, getur ráðið miklu
um úrslit málsins.
Það ríður því á að f jölmenna.
Að bæjarráð ekki ákvað að
fækka meir en gert var, sýnir þó,
að samþykktir Dagsbrúnar hafa
haft sín áhrif. Og ef ekki á að
halda áfram að fækka í vinnunni
verða atvinnuleysingjanefndir og
stjórn Dagsbrúnar að skipuleggja
virkilega baráttu fyrir samþykkt-
um síðasta Dagsbrúnarfundar.
Á bæjarstjórnarfundinum í gær
bar fulltrúi kommúnista fram til-
lögur um að verða við kröfum
Dagsbrúnar og rökstuddi þær ýtar-
lega.
Tillögunum var vísað til bæjar-
ráðs.
ekki enn náðst fram að ganga
almennt. En samt hefir verið
mjög unnið að því, að fá hana
viðurkennda meðal almennings,
og nú er svo sterk hreyfing uppi
um það, að hrinda henni í fram-
Iryæmd, bæði meðal verkalýðs í
Ilafnarfirði og hér í Reykjavík,
að vænta má að til sigurs dragi
innan ekki langs tíma.
Það er í raun og veru ekki
sérstök ástæða hér til að skýra
íyrir verkamönnum gildi þessarar
kröfu, því að hún er einmitt bor-
in uppi af þeim sjálfum vegna sí-
vaxandi nauðsynja á því, að þeir
geti lifað því menningarlífi, sem
20. öldin hefir upp á að bjóða og
aörar stéttir njóta. Stytting
vinnudagsins er einnig svar verka-
lýðsins við vaxandi vélaiðju og
gemýting-u framleiðslunnar, sem
veldur því að fjöldi verkamanna
verður atvinnulaus. Með hverri
nýrri vél, sem ríkjandi fram-
leiðsluyöld taka í þjónustu sína,
er stórum hóp verkafólks kastað
út úr atvinnu, eins og úreltum
vélum, sem ekki eru lengur sam-
keppnisfærir við ný og afkasta-
meiri reksturtæki á sviði fram-
leiðslunnar. Þegar þetta er að-
Hitler þekk
ir sína
Nazistiskt undirróðursfélag hef-
ir boðið Valtý Stefánssyni rit-
stjóra til Þýzkaland.s. Líklega fer
hann ekki, en reynir að afsaka
smánarstimpilinn, sem á haxm er
settur með boði þessu með því að
segja, að Gunnari Gunnarssyni
hafi verið boðið og farið!
Þetta var mátulegt á Gunnar.
Valtýr gat sem sé bent á, að hann
væri ennþá verri.
Ossietsky
verður að Sá Nohels-
verðlaunin — heimta
sænskir, svissneskir,
helgiskir og Sranskir
þíngmenn.
Frá Stockholm er símað:
50 sænskir ríkisþingsmenn hafa
lagt til við Nobelnefndina að veita
Ossietsky friðarverðlaunin.
Sömu tillögu hafa margir belg-
iskir, franskir og svissneskir
þingmenn gert.
NORDPRESS.
gætt, verður það ljóst, að krafan
um stytting vinnudagsins er ein-
mitt tímabænist, þegar atvinnu-
leysið sverfur fastast að verka-
lýðnum, þar sem ein almennasta
orsök atvinnuleysisins er vaxandi
véliðja á kostnað mannsaflsins.
Súmir verkamenn munu þó rag-
ari til baráttu fyrir þessu máli,
vegna atvinnuleysisins og telja
það gera aðstöðuna örðugri til
að sigra. En slík sltoðun er ekki
rétt og á ekki heima í samtökum
verkamanna. Hún er runnin und-
an rótum andstæðinga verkalýðs-
ins og kemur því fram innan
verkalýðshveyfingarinnar, sem á-
hrif frá þeim. Verður það Ijósast,
hve skoðun þessi er ranghverf
því rétta, þegar þess er gætt, að
Styttíng vinnudagsins
Verkamaður i »D a g s b r ú n« tekur hér
djarflega tii máls fyrir 8 stunda vinnudegí
Styttíisg vínnutímans verður
tif umræðu á Dagsbrúnar-
fundi á sunnudaginn