Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 28.02.1936, Page 3

Verklýðsblaðið - 28.02.1936, Page 3
VERKLÍÐSBLAÐIÐ VERKLÝDÍBLAOK) Útgeíandl: KOMMÚNISTAFL. ÍSLANDS. Ritstjóri: EINAR OLGEIRSSON. Afgr.: Vatnastlg S (þriOju hœO). Slml: 2184. — Pósthólf 57. PreÐtamiOJan Acta h.f. KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (Dalld úr AlþjóOa- aambandi kommúniata). FormaOur: BRYNJÖLFUR BJARNASON. 8krlíatofa: Vatnaatlg 3 (8. haaO). ViOtalatiml: Daglega U. 0—7, vlrka daga. Réttnr ’’ síðasta hefti 20. árg., er nú komið út, dálítið á eftir tíman- um. Innihaldið miðast nokkuð við það að Réttur var 1. des. 20 ára gamall. Yrkir Jóhannes úr Kötlum afmæliskvæði í tilefni af því, en ritstjórinn ritar grein um upphaf óg þróun Réttar. í hefti þessu er saga, er nefnist „Sveitasæla", eftir unga sveita- stúlku í Þingeyjarsýslu, Kristínu Geirsdóttúr. Er það mjög eftir- tektarverð saga og vel samin. Síðast í heftinu er „Víðsjá“. Jafnframt er tilkynnt, að „Réttur“ komi út í 10 heftum ár- ið 1936 eða reglulega hvem mánuð frá marz að telja. En heftin verða nú stærri en áður, sem sé 2 arkir (32 síður). Verð „Réttar“ helst samt hið sama, 5 kr., og er „Réttur“ tvímælalaust ódýrasta tímarit landsins. Nýjum áskrifendum veitt móttaka í bóka- verzlun „Heimskringlu“, Lauga- veg 38. Úr ríki Hitlers 6 ntánaða fangelsi fyrir að biðja fyrir Gyðingum. Lúterskur í prestur í Tiumer- lay, í Þýzkalandi, var í byrjun þessa mánaðar dæmdur í 6 mán- aða íangelsi og gefið að sök, að hann hefði sagt við fermingar- böm sín, að þau skyldu ekki taka þátt í „ólátunum gegn Gyðing- um“. Ennfremur átti hann að hafa notað eftirfarandi orð í bæn: „Guð verndi vesalings, ofsóttu Gyðingaþ j óðina“. Heinrich Heine — óþekktur höfundur! t nýútkominni söngbók fyrir þýzka skóla, er kvæðið „Loreley“ prentað með eftirfarandi athuga- semd: „Þjóðlag eftir Ferdinand Silcher, höfundur kvæðisins ó- þekktur". — Eins og kunnugt er, var höf. kvæðisins skáldið heims- fræga, Heinrich Heine, Gyðingur! Setjum svo að Jónas Hallgríms- sn hefði verið Gyðingur og naz- istarnir væru komnir hér til valda. Þá mundi kvæðið „Hvað er svo glatt“ að vísu verða tekið upp i söngbækur, en undir því mundi standa: Óþekktur höfundur!! JotunS'Samningurinn nr. 2 EStír Jón Rafnsson Eftir nær 2ja mánaða bið hefir nú verið lýst yfir sátt og sam- komulagi í milli „Jötunns“ og út- vegsbændafélagsins. Frá skyndifundinum, sem boð- aður var með klukkutíma fyrir- vara s. 1. fimmtudagskvöld, hafa gengið hinar hjáleitustu lýsingar ó þessum svokallaða samningi, eins og einhverju því Völundar- húsi, sem enginn maður er inn í „það kemst, ratar út úr. Að vísu kom á fimmtudaginn | krat Suður-Jótlands“ skrifar for- ustugrein í tilefni af morði nazistaflugumannsins Gustloff. Minnist blaðið í því sambandi á hið fræga Potempka-mál, og skrif- ar: „Það var í borginni Potempka, arið 1932. Sex eða sjö þekktir nazistar réðust að næturlagi inn í íbúð kommúnista nokkurs, og myrtu hann fyrir augunum á bróður hans og veikri móður hans, á svo hryllilegan hátt, að slíks eru fá dæmi. Þeir tröðkuðu hann til bana, svo að andlit og háls urðu að formlausum kjöt- flyksum. Nazistarnir voru hand- teknir og dæmdir til dauða, en gleiðletruð grein í Alþýðublaðinu, sem skýrir málið á þann veg, að sjómenn hafi fengið allar kröfur sinar uppfylltar, unnið stórsigur, skyldukaupin á fiskinum séu feng- in, o. s. frv. Þetta plagg er nú loksins komið fyrir almenningssjónir og ber í aðaldráttum á sér eftirfarandi einkenni: 1. „Samningur“ þessi er saman- hangandi stertabenda af marg- víslegum uppástungum, fyrir út- seinna náðaðir til æfilangrar fang- elsisvistar. Meðan þeir sátu í fangelsinu, fengu þeir símskeyti frá Hitler, sem hljóðaði þannig: „Kæru félagar, ég mun verja heiður yðar og frelsi!'" Þegar nazistarnir sigruðu, voru morðingjamir strax látnir lausir og fagnað eins og hetjum. Þetta var þjóðemis-jafnaðarstefn- an! Og þetta eru nazistamir, sem strax eftir sigur þeirra 1933 myrtu pólitíska andstæðinga sína, svo hundruðum skifti, og lömdu hundruð og aftur hundruð eða þúsundir, svo að þeir urðu far- lama menn. Þetta em nazistarnir, sem hafa látið taka tugi manna aí lífi (gerið svo vel og teljið sjálfur opinberar tilkynningar þess efnis). Þetta eru nazistam- ir, sem dæmdu mann nokkum i 10 ára fangelsi, aðeins fyrir þá sök, að hann hafði látið smáupp- hæð af hendi rakna til hjálpar nauðstöddum konum og bömum iélaga sinna, sem sitja í ‘fangelsi. Þetta er national-sósíalisminn! Kæru félagar, við þökkum ykkur fyrir það, að þið hafið drepið fá- tækan verkamann á svona dýrs- legan hátt! Kæru félagar! við þökkum ykkur fyrir að þið hafið látið blóðið fljóta í straumum yf- ir Þýzkaland! Kæm, kæru félag- ar, með hendumar ataðar í heitu, rjúkandi mannablóði!“ vegsmenn og sjómenn til að ríf- ast um við lögskráningu: 2. Útvegsmaðurinn er ekki skyldugur til að kaupa fisk hluta- mannsins nema honum sýnist svo. 3. Þóknist útgerðarmanni að kaupa hlutafiskinn, greiðir hann </4 eyris lægra fyrir hann en í fyrra. 4. Slasist eða veikist sjómaður- inn skal skipshöfnin greiða kostn- aðinn sem af þvl leiðir, að einum þriðja hluta. 5. Auk þessa felur þetta smán- arplagg ekki í sér tryggingu fyrir sjómenn gegn þeirri yfirvofáhdi hættu, að fiskframleiðslan verði mjög takmörkuð á skipulagðan liátt eins og byrjað var á í fyrra, sem þýðir að sama skapi kaup- rýrnun fyrir sjómennina. 1 stuttu máli, svo mjúklega sem Jón Axel, sendill Alþýðu- flokksburgeisanna smurði sneið- ar ríkissáttasemjarans í sjómenn- ina á skyndifundinum aðfaranótt s. 1. fimmtudags — svo hátt og snjallt sem sigurhlátrar banka- stjóranna hljóma nú í Alþýðu- blaðinu út af þessu velheppnaða næturverki, því hærra gellur nú hróp hins kalda veruleika í Vest- mannaeyjum, á þá menn, sem standa skulu reikningsskap frammi fyrir þeim sjómanna- fjölda, sem á nú að greiða kostn- aðinn af þessum sigri Alþýðu- fiokksburgeisanna, í enn þá til- finnanlegri hörmungakjörum en jafnvel ólánsplaggið — samning- ur „Jötunns“ í fyrra, hafði upp á að bjóða. Samningsplagg þetta hefði aldrei gengið í gegn liefði ekki með þessum skyndifundi s. 1. fimmtudagsnótt verið svikizt með fölskum túlkunum aftan að sjó- mönnunum óviðbúnum, þreyttum og óþolinmóðum eftir nær tveggja mánaða niðurdrepandi óyndis- íálm, undanhald og sundrunar- starf ,forustunnar“. Það skilui- nú orðið hver einasti maður, að síðustu dagar þessarar deilu voru sá tími, sem eitthvað vit var í að heyja verkfallsbar- áttu fyrir sjómennina og hver dagur sem leið með staðfastari samfylkingu þeirra, stytti hröð- um skrefum bið þeirra að full- komnum sigri, en að allur hinn tíminn (á annan mánuð), var unninn fyrir gíg; misskilið verk- íall, sem hafði þann tilgang að þreyta og villa sjómennina og búa þá þannig undir hið skyndi- lega næturáhlaup 19.—20. s. 1. Skal hér í helztu dráttum skýrð saga þessa máls og höfuðeinkenni hennar: 1. Svartasta Ihaldið í landinu, sem einokunarauðvaldið (bankinn og hringarnir) standa að, hafði ákveðið að vertíðin í Vestmanna- eyjum skyldi ekki heíjast fyr en undir marzmánaðarbyrjun, til að takmarka fiskframleiðslu smáút- Almeimur íélagsfundur verðup haldinn í Pönlunapfélagi vepkamanna sunnu- daginn 1. mapz í K R.-húsinu kl. 1 e. h. D A ö S K R A : 1. Skýrsla um starfseml félagsins og reikninga þess 2. Lagabreytingar 3. Kosning fulltrúa fyrir næsta tímabil 4. Önnur mál. Félagsmenn sýni skýrteini við innganginn. Stjórnin. »Kæru félagar, með blóðugfar hendur<< Ummæli sósíaldemókratisks blaðs um pýzku nazistana- Danska blaðið „Social-Demo-

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.