Verklýðsblaðið - 28.02.1936, Qupperneq 4
Kommúmstar!
Munið deildarfundinn í kvöld
kl. 8l/a í K.R.-húsinu (uppi).
RKLYÐSBLAÐIÐ
vegsins og útiloka hann þannig
frá samkeppni við sig í hinni
takmörkuðu milliríkjaverzlun
landsmanna. En það þýðir að
sama skapi atvinnurýmun fyrir
sjómenn og smáútvegsmenn.
2. Ríkisstjómin, núverandi að-
alframkvæmandi þessara áhuga-
mála, tekur það ráð að veita ekki
innflutnings- og gjaldeyrisleyfi á
helztu útgerðamauðsynjum(salti)
til Eyjánna fyr en um mánaðamót
febr. og marz.
8. Til að breiða yfir þessi sam-
anteknu fjörráð íhalds- og aftur-
haldsafla stjómarflokkanna við
atvinnulíf Eyjanna, talca burgeis-
ar Alþýðuflokksins það ráð að fá
lýst yfir sjómannaverkfalli, svo
þannig líti út, sem verkfallið sé
aðalorsök þess að vertíð ekki get-
ur hafist á venjulegum tíma.
4. Það sem enn tvinnast inn í
þetta og léttir hinum mörvuðu
afturhaldsseggjum Alþýðuflokks-
ins sporin á þessari braut, er
vonin um að geta samtímis sleg-
ið sér upp um stund á róttækum
verkfallsslagorðum, rétt fyrir
hugsanlegt þingrof og nýjar kosn-
ingar í sumar, sem þeir óttast nú
mest af öllu.
4. I gangi deilunnar leika „for-
ingjarnir" á tvo höfuðstrengi:
Annarsvegar vinna þeir af
fremsta megni gegn öllu sem
getur kallast efling samtakanna,
gegn hverskyns samúðarbaráttu
annarar alþýðu bæði f járhagslegri
og félagslegri, vinna að fullkom-
inni einangrun Jötunnssjómanna
og vanmegnun þeirra til átaka,
þegar fram í sækir, til að geta
fylgt kröfum sínum eftir með
afli og svífast ekki að fótum-
traðka félagssamþykktir og lýð-
ræði til að fá sitt fram — sam-
tímis leggjast þeir með undan-
haldi og úrræðaleysisfálmi sínu,
eins og martröð á aUa þolinmæði
cg andlegan mótstöðukraft sjó-
mannanna.
6. Eftir svona undirbúning kem-
ur svo loksins sá tími, að and-
stæðingurinn þarf ekki lengur á
„stjómarstoppinu“ að halda, verk-
fallið er að snúast upp í veruleik,
auðvaldið þarf, hvað sem það
kostar, að fá sjómennina út á
bátana og sameinaður verklýðs-
fjöldinn hefir ráð andstæðingsins
í hendi sér eftir örskamma stund,
en þá er hrópað á sáttasemjara
ríkisins og Jón Axel Pétursson,
til að stjórna skyndiáhlaupinu og
næturvíginu 19.—20. febrúar s. 1.
SÁ HLÆR ÞÓ BEZT SEM
SÍÐAST HLÆR.
Málalyktir þessar - hafa, sem
von er, leitt af sér í herbúðum
bankans, tanga-auðvaldsins og
Morgunblaðsins, að ógleymdu Al-
þýðublaðinu, mikinn fögnuð.
Þeir, sem enga ástæðu hafa til
að gleðjast, eru sjómennimir og
allur sá fjöldi, er getur unnað
þeim betra hlutskiftis en þess að
vera kúgaðasta stéttin í þjóðfé-
laginu.
Sjómannafélag Vestmannaeyja
og allur hugsandi verkalýður Eyj-
Uppreisn stríðsóðra fasista
í Japan. — Geysileg ánkning stríðshættnnnar
Flokkur æstustu hemaðarsinn-
anna í Japán hefir gert uppreisn,
tekið helztu stjómarbyggingam-
ar í Tokio á sitt vald, myrt 3 af
ráðherrunum og um 80 aðra
stjórnmálamenn og fengið því
framgengt, að Goto, fyrverandi
innanríkisráðherra, sem tilheyrir
afturhaldssömustu og landvinn-
ingaþyrstustu hernaðarklíkunni,
er gerður að fbrsætisráðhen-a. —
Þessum trylltu fasistum virðist
sem sé yfirgangssamasta stjóm
heimsauðvaldsins vera of hæg-
fara! Þeir heimta strax stríð við
Kína og Sovétríkin.
Hættan á árás þessara ham-
stola fasista á Sovétríkin og
Itína, hefir því margfaldazt við
þessa uppreisn í Japan.
Okado
forsætisráðherra Japana, einn af
þeim myrtu.
'Æ»riú félög verkamanna
i hnsgagnaiðnaðiimm
Húsgagnasmiðir eru eín af þeim
stéttum, sem nú nýskeð hafa
sýnt að þeir eru að vakna til með-
vitundar um rétt sinn og mátt. í
haust stóðu þeir í einu lengsta
verkfalli, sem háð hefir verið
hér á landi, og unnu mikið á. En
því miður eru starfsmenn í hús-
gagnaiðnaði skiftir í ekki minna
en þrjú félög, án nokkurs sam-
bands hvort við annað.
Saga félagsskapar okkar í hús-
gagnaiðninni er í stuttu máli
þessi:
Fyrir fjórum árum áttum við
ckkur ekkert félag, nokkrir
okkar voru í Trésmíðafél. Rvíkur,
íélagsskap, sem stjómað var af
vinnuveitendum. Þá stjóm þekkja
. flestir. Nú fór svo, að ekki gátu
allir sofið og fóru því nokkrir
menn og gerðu tilraun til sameig-
inlegrar félagsmyndunar með
húsgagnasveinum og bólstrurum.
Sú tilraun mistókst og svo mikið
var skilningsleysi manna á félags-
málum, að mörgum húsgagna-
smið fannst minnkun í að vera
boðið upp á félagsskap við bólstr-
ara. Nokkru seinna tókst þó að
mynda Sveinafélag húsgagna-
smiða og síðar mynduðu bólstr-
arar félag með sér, og síðast nú
í haust félag nemenda í hús-
gagnasmíði.
Enn eigum við því eftir óstig-
ið stærsta og happadrýgsta spor-
ið, sem við getum stigið, til vel-
gengni stéttarinnar, það er sam-
eining félaganna. Reynslan hefir
þroskað okkur húsgagnasmiði það
mikið, að við sjáum að ,gamla
orðtækið: Sameinaðir stöndum
vér, en sundraðir föllum vér, er
eilífur sannleikur. Bólstrarar og
húsgagnasmiðir eiga flest sam-
eiginlegt. Kjörin eru í aðalatrið-
um sömu, meistararnir einnig og
vinnan þannig, að hvorugur get-
ur án annars verið.
Nú stendur til að félög okkar
haldi aðalfundi sína. Þar verðum
við að vinna fyrst og fremst með
sameiningu félaganna fyrir aug-
um. í okkar félagi, húsgagna-
sveinanna, verður unnið að þess-
um málum eftir mætti og vonandi
verður árangurinn góður, og nú
mælist ég til þess, að hin önnur
félög í sama iðnaði geri það
einnig.
Bólstrarar, minnist þess, að
ekki er víst, næst þegar þið þurf-
ið að koma málum ykkar í betra
horf, að eins standi á og síðast-
liðið haust, að meisturum þyki
borga sig að veita ykkur rétt
ykkar, eingöngu til þess að fá
ekki sameinuð félögin á móti sér.
Sýnum þeim, að við höfum vit á
að standa saman, áður en neyðin
rekur okkur til þess.
Nemendur í iðn okkar, aukinn
og bættui' félagsskapur, skapar
okkur betri framtíð. Og hverra
er framtíðin, ef ekki ykkar?
Ræðið sameiningu félaganna í fé-
lagi ykkar og látið ekkert aftra
ykkur frá því að fá rétt til þess
að Jeggja sjálfir fram krafta
ykkar til að skapa ykkur betri
skilyrði. Þegar þessi þrjú félög
standa sameinuð að kröfum sín-
um til vinnuveitenda, getum við
fyrst vænst góðs árangurs, og þá,
en ekki fyr, eru mál okkar kom-
in í sæmilegt horf. H. J.
anna, reynast hér eftir sem hing-
að til, reiðubúinn bandamaður
Jötunns sjómanna, til að rétta
hlut þeirra með ráðum og dáð
eftir því sem möguleikar eru til.
22. febrúar 19*6.
Skattsvik olíuhrínganna
Framh. af 2. síðu.
al Petroleum News“ í Bandaríkj-
unum.
r
Ur þessu blaði skulum við taka
skráninguna á mismunandi tínm
þetta sama ár (1934). Verðið er í
dollurum fyrri hver 1000 kíló: þ-
21/2. $19.45, þ. 5/4. $16.74, þ.
23/5. $16.74, þ. 4/6. $16.74, þ.
13/6. $16.74, þ. 25/7. $15.83. þ.
12/12. $16.29.
Með þáverandi gengi dollarsim
nemur þetta verð ca. 7Vá eyri fyr-
ir kílóið, eða um 5(4 eyri fyrir
líterinn. Hátt reiknað kostar
xlutningsgjald og vátrygging «f
liverju kílói 2(4 eyrir, eða sam-
tals 10 aura.
En hringamir gefa upp 13 aura.
Nú er innflutningurinn af þesa-
ari vöru þetta ár 5846 kíló. Með
því að ofreikna sér vörana um
þrjá aura hvert kíló, hafa hring-
arnir á þennan hátt falið gróða,
er nemur einungis á þessari einn
vörutegund á einu ári 175.000,69
krónum.
Sama gildir um allar aðrar
vörutegundimar. Eða hvaða skýr-
ing ætti annars að vera á því, að
hráolía þurfi að kosta hringana
hér eyrir hærra verð í stórum
tankskipum, komin á höfn, mi
útvegsbónda í Esbjerg á einu
fati komnu um borð í bátirui
hans, með öllum dreifingarkostn-
aði, tolli, uppskipun, o. s. frv.?
Á þennan hátt hafa hringarnir
svikið skatt í stórum stfl.
Á þennan hátt hafa þeir einnig
framið gjaldeyrissvik og njóta
nú aðstoðar ríkisstjómarinnar til
að halda þeim áfram.
Það verður að kref jast þess, að
tafarlaust fari fram opinber rann-
sókn.
Það verður að kref jast þess, að
endir verði bundinn á olíuokrið.
Það verður að setja hámarks-
verð á olíuafurðimar, eða taka á
þeim ríkiseinkasölu, er seldi þær
með kostnaðarverði.
Það verður að kref jast þess að
Héðinn Valdimarsson og þeir fé-
lagar hans, sem styðja fjárglæfra
hans í eiginhagsmunaskyni, víki
úr trúnaðarstöðum íslenzkrar
verklýðslireyfingar.
Þessar kröfur mun allur verka-
lýður og öll millistéttin styðja
einum rómi.
í aflasælustu og stærstu ver-
stöð landsins hefir nú staðið mán-
aðardeila um kjarabætur sjó-
manna.
Útvegsbóndinn í Eyjum, sem
sjálfur sækir sjóinn með háseta
sínum, unnir háseta sínum vel
bættra kjara, en helgreipar fjár-
málaauðvaldsins takmarka getu
hans.
Sameiginleg átök hans og sjó-
mannsins, ásamt öllum vinnandi
stéttum landsins, munu geta á-
orkað það, að hjn mikla auðlegð
íslenzkra fiskimiða geti tryggt
þeim öllum góða Iífsafkomu.
„Nýja Stúdentablaðið4*
er nýkomið út, skemmtitegt
og fræðandi að vanda.