Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 04.05.1936, Page 1

Verklýðsblaðið - 04.05.1936, Page 1
VERHYDSIIIADIO ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Iíeykjavík, mánud. 4. maí 1936. ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST Vn. árg., 38. blað. Kröfuéanéa samfylkingarínnar var hín stærsta og glæsílegasta sem hér heíir sézt. — Hún var áberandi stærrí en AlþýðuSlokksins. — Á þrídja þúsand manns tóku þátt í henní, Útifundur samfylkingarmanna 1. maí hófst á tilsettum tíma í Iiækjargötu, fyrir framan Mennta skólann. — Hélt Halldór Kiljan Laxness þar snjalit ávarp til mannfjöldans, þar sem hann lýsti þýðingu þeirrar sögulegu stundar í verkalýðshreyfingunni, sem þessi 1. maídagur væri. Vakti ræða hans geysimikla athygli í bænum. Því næst var haldið í kröfu- gönguna undir merki samfylking- arinnar, stórum borða, sem á var letrað: „Samfylkingin lyftir Grett- istökum“, fánum tveggja verka- lýðsflokka, ' með hamrinum og sigðinni, og örvunum þremur, auk alrauðra fána. Mikill fjöldi kröfuspjalda var í fylkingunni og stórar myndir af Marx, Lenin, Stalin, Dimitroff og Caballero. — í broddi fylkingar gekk lúðrasveit — en eftir lienni nokkrir_varnar- liðsmenn — en þá mannfjöídinn, en utan með röðunum gengu vamarliðsmenn. Meðal þeirra Al- þýðuflokksmanna, sem þátt tóku í kröfugöngunni, voru nokkrir í hinum bláu skyrtum sínum. Gengið var upp Laugaveg, Frakkastíg og svo eftir ýmsum götum, aftur niður á Laugaveg um Skólavörðustíg, þá um miðbæ- inn, niður með Tjörninni og aftur á Lækjargötu og staðnæmst £>yr- ir framan Menntaskólann aftur. Bæjarbúar horfðu undrandi á rnannfjöldann. Slíka göngu höfðu þeir aldrei séð áður. Var lengd hennar, er hún lagði af stað, allt frá Laugavegi, allt Banka- stræti og öll Lækjargata, allt að Bókhlöðustíg, en fleiri bættust við séinna. í hverri röð voru víða 8—10 og sumstaðar fleiri. Er talið að talsvert á þriðja þúsund hafi verið í göngunni. (En ef við áætluðum eins og Alþýðubl., Væri fvllilega óhætt að segja á sjötta þúsund!). Fundurinn á Lækjargötu fór hið bezta fram. Töluðu þar Árni Ágústsson, ritari Dagsbrúnar, Pétur G. Guðmundsson, forseti sámbands iðnverkamanna, Brynj- ólfur Bjarnason og Einar Olgeirs- son frá Kommúnistaflokknum, Filippus Ámundason, varaformað- ur Félags járniðnaðarmanna, Run- ólfur Pétursson formaður „Iðju“, Aðalheiður Hólm, formaður starfs stúlknafélagsins „Sókn“, Eiríkur Magnússon kennari, frá Fél. rót- tækra liáskólastúdenta, Ásgeir Blöndal frá Fél. ungra Kommún- 1. Kröfugangan kemur niður í Austurstræti. 2. Halldór K. Laxness. 3. og 4. Útifundurinn i Lækj- argötu, 5. Kröfugangan kemur aftur í Lækjargötu. 6. Upp Frakkastíg. 7. Árni Ágústsson. 8. Pétur G. Guðmundsson. 9. Brynjólfur Bjarnason. ista og Karl Guðmundsson, félagi úr Fél. ungra jafnaðarmanna, Hálfdán Bjarnason deildar- stjóri í „Dagsbrún“, auk þess spánskuv sjómaður sem fulltrúi fyrir félaga sína, er þátt tóku í göngunni. Töluðu allir ræðumenn þýn nauðsyn samfylkingarinnar. Ríkti óblandin eining og varð hvergi vart við neinn flokkareip- órátt. Er það til merkis um áhuga reykvískrar alþýðu fyrir málstað sínum, málstað fólksins, sem kröfugangan var helguð, að þrátt fyrir nokkurn kalsa í veðri, hlýddi mannfjöldinn á ræðumenn allt til enda fundarins, með sömu at- hyglinni. Var það heitstrenging alls þessa fjölmennis, að linna ekki látum, láta elckert hik verða á baráttunni fyrri en samfylking- in hefði sigrað — og að þetta skyldi verða í síðasta skiptið, sem verkamenn gengju tvískiptir 1. maí. Framh. A 2. síðu.® 1. mai úii á landi Glæsilegar samiylkingarkröiugöngur í Vestmanna- eyjum og á Eskiiirði. Alpýðuilokkurinn heíir hvergi kröiugöngu nema í samiylkíngu við Kommúnistail. Akureyri. 300 manns í kröiugöngu K.F.I. og verkalýðsiél. Samkv. síhtali við Akureyri. Á Akureyri gekkst Kommúnista flokkurinn, Verkamannafélag Ak- ureyrar, Verkakvennafél. „Ein- ingin, Sjómannafélag Norðurlands og Alþjóðasamhjálp verkalýðsins fyrir sameiginlegum útifundi og kröfugöngu. Á útifundinum voru um .100 manns og í kröfugöngunni tóku þátt um 300 manns. Ennfremur gekkst flokkurinn | og verkalýðsfélögin fyrir skemti- samkoinu í Nýja Bíó síðari hluta dagsins og um kvöldið, og var troðfullt hús í bæði skiptin. Alþýðuflokksforingjarnir höfn- uðu allri samvinnu 1. mai og höfðu þeir hvorki útifund né kröfu- göngu, aðeins skemmtun. V estmannaeyjar. 12-1500 manns í samfylk- ingarkröfugöngunni. Vestm.eyjum 3. maí. Verkamannafél.' Drífandi, sjó- mannafél. „Jötunn“ og sjómanna- félag Vestmannaeyja héldu sam-

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.