Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Page 2

Verklýðsblaðið - 10.07.1936, Page 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ byggingarmamna fyrirskipaði alls- herjar vinnustóðvun frá hádegi á þriðjudag í allri byggingarvinnu, tU þess að halda lögum sambands- ins í gildi, þar til þeim yrði breytt. Samdægurs kallaði stjórnin svo saman aukajjing- í sámbanjdimi, oc; vai' þaa- samþykkt eftirfarandi bráðabirgðabreyting á lögunum: y>V egna rafvirkjadeilunnar er sambandsmeðlimum heimilt að starfa hjá meðiimum Félags lög- giltra rafvirkja í Rvík, þótt þeir standi ennþá -uj.an 1 ðnsambandsins, en engum sambamdsmeðlim er heimilt að vimra með þeim við húsab yggingar«. Var málið þar með leyst, og vinna Ixxf'st á miðvikuida@smorgun, Björn Rögnvaldsson, formaður Iðnsambancls byggingamanna, sagði af sér á mánudagskvöld. Guðjón Benediktsson* varaforseti sambandsins, tekur við störfum bans fyrst um sinn. Volborgormessukvöld Lofsöngurinn um líf- ið, vorið og ástina Nýja bló sýnir um þessar mundir sœnska kvikmynd, sem heitir »Valborg- armessukvöld'i. Hún hefur hlotið ein- róma hrós allra blaðanna, og verið talin afbragð annarra raynda. Sannleikurinn er sð, að þessi slofsöngur um Hfið, vorið og ástinaa er með lakari myndum, er hér hafa sézt. Gamaldags í allri sinni tækni, t d. full af endalausum samtölum; en nú hallast beztu kvikmyndastjómendur að því, að sllk löng samtöl sé arfur frá leikhúsunum sem eigi ekki heima I kvik- myndum. Og efnið, meiningin í myndinni, er eins og þau Adolf Hitler og Guðrún Lárusdóttir hefðu lagt saman við samn- ingu handritsins. Það, sem verið er að prédika alla myndina út I gegn, er I stuttu máli þetta: Umfram allt, eigið þiö börn, hvemig sem á stendur og hvað sem tautar! Blessuð, eigið þið bara nóg af bömunum! Og í munn einnar aðal- persónunnar er lögð sú þungvæga kenn- ing, að unga fólkið nú á dögum vilji ekki eiga börn af ástleysi einu saman. >Það er ástin, sem vantar«, segir þessi faðir og afi fjölda barna, og í þessum anda er myndin öll. Og svo er manni sýndar unaðslegar vormyndir, skemmti- göngur elskenda eftir skógarstigum, og lítii og falleg böm, svo sem til sönn- unar þvl, hvers þetta ástlausa og létt- úðuga unga fólk nú á dögum fari á mis. Það þarf fólk á borð við Hitler og Guðrúnu til þess að segja fátækum verkamanni, sem kannske sveltur hálfu og heilu hungri með fölskyldu sinni mikinn hluta ársins, að það sé af ást- leysi einu saman að hann bætir ekki fleiri hungruðum munnum við hópinn sinn. Og það þarf næstum ennþá sví- virðilegra fólk (ef það er til), til þess að slöngva því framan I ungan atvinnu- leysingja og stúlkuna hans, að það sé af ástieysi einu saman að þau eigi ekki börn. Það er fróðlegt að minnast á það til samanburðar, að í Sovétríkjunum hafa r.ýlega komið fram tillögur I þá átt að takmarka fóstureyðingar og banna þær nema að læknisráði. fms borgaraleg blöð Fólkid heimtar tafarlaust breytingu á reglugerð s]úk- ratrygginganna Skattur vegna þeirra oft 8—10" 0 af tekjum. Hlunniudi niinni en áðnr Já, þá eru.m við farin að sjá framan í ajþýðutryggingarnar, |ietta óskabarn. Og ég hygg að flestu verkafólki hafi brugðið í brún þegar það kom auga á van- skapnaðinn. Þó seint sé, þá gefur þetta viðtal við forstjórann, sem Alþýðublaðið birtir — merkilegt nokkuð — alþýðunni í Reykjavík fulla hugmynd um hvers hún hefir að vænta, af þessum hluta ajþýðu- tryg-ginganna svokölluöu, sem þó eru samkvæmt lögunum það lang- samlega skársta í þeim mikla bálki. Það fyrsta sem við rekurn augun í er, hvað þær verða okkur dýrar. I því atvinnujeysi og vandræðurn, sem nú þjaka meginhluta alþýð- unnar, þá er enginn hlutur til svo dýrmætur eða nauösynlegur að við verðum ekki fyrst að spyrja bvað hann kostar. Svo er og um tryggingarnar. Fjöldi ajþýðufólks hefir tryggt sig í gam.la samlaginu og oft og tíðurn tekið bitann frá munninum á sér til þess að standa í skilum og halda réttindunum. En fjöldi hefir líka hrökklast úr því aftur af því að það gat ekki greitt iogjóld sín, og fjöldi fálks hefir aldrei haft ráð með að komast í það hvað innilega sem það óskaði þess. Nú knma ajþýðutryggingar, sem skylda hvern og einn til þess að tryggja sig og greiða víst mánað- argjald. 4 kr.. á mánuði fyrir ein- stakling án minnsta tiJIits til tekna. Fyrir hjón verður gjaldið 8 kr. á mánuði. Ein vika í atvinnubóta- hafa þotið upp með það, að þarna væri verið að stíga skref I afturhaldsátt. En því fer fjarri. Þessarar breytingar er krafizt af rússnesku konunum sjálfum, og þær rökstyðja hana með þvl, að nú, þegar konan hefur fengið fullkomið jafnrétti við karlmanninn á öllum svið- vinnu gerir 54 kr. mánaðartekjur og af því á að greiða 8 kr. í sjúkra- trygginguna eina saman. Það er raargyfirlýst og þekkt staöreynd að fjöldi vea-kamanna- heimila hafi Jangt innan við 2000 kr. árstekjur. Slíkar tekjur leyfa fólki ekki aö borga einn eyri, sem tryggi. öryggi þess í framtíðinni. Þar verður hverjum degi að nægja sín. þjáning og Jaapp að ráða hver-n- ig slampast af. Kannske hefir það aldrei verið meiningin að alþýðu- tryggingamar væru neitt fyr-ir Jretta fólk? Þá er það sá hluti aJþýðunnar, sem hefir verið tryggður í S. R. og aðrir verkamenn með sæmilega vinnu, sem fúslega vij/a offra miklu tij þess að vita sig örugga um það að nokkurra viltna veikindi reki ekki .heimiji þeirra á vonarvöl. Hvaða öryggi veitir tryggingin þeim hluta daglaunamanna? ,1 vetur, þegar verið var að skýra frá lögujium baaði í Alþýðubl. og útvarpinu, þá vora það dagpening- amir í sjúkratryggingunni hið eina, sem okkur fannst fengur í. Dagpeningar í veikindatilfellum voru trygging þess að nokkurra vikna lega neyddi ekki konur okk- ar og börn hin óljúfu spor til fá- tækrafuUtrúanna. En þetta eina jálcvæða atriði hefir þeim tekist ao þurrka út þegar þeir sömdu réglugerðina. Þar er ákveðið að forsjá sé komið á eins hátt stig og nú I Sovétríkjunum, þá eigi engin kona r.eitt á hættu, hvorki þjóðfélagslega, fiárhagsiega eða I siðferðilegu tilliti, þó að hún eigi barn. Fóstureyðingar hafi Framh. á>’ U- síðu. dagpeningar skuli ekki greiddir fyri en eftir 16 vikna veikindi. Eu það þýðir það að dagpeningar koma tceplega einni ehmstu vcrka- manna fjölskyldu að gagni. Eng- ínn efnalaus daglaunamadur eða kona, sem á fyrir heimili að sjá og sem kunnugt er missir kau.p um Jeið og hann fatlast frá vinnu, þol- ii 16 vikna veikindi, án þess að þrxfa að leita hjáipaj’. Dagpening- ar geta þá. í hæsta lagi fengist greiddir í 10 vikur, því samkvæmt lög-um verkar tryggingin ekki nema í 26 vikur alls. Ef veikindin vara lengur en 26 vikur, er hinn tryggði og' heimili hans alveg j,afn- nær og engin trygging væri til. Raunverulega koma þá dagpening- arnir aðeins bæjar- eða sveitar- .sjóði að gagni. Fólkinu sjálfu ger- ir það lítið til eða fxá hjvort það lif- ir á framfærslustyrk þær 10 vik- ur, sem möguleikar ertu til að dag- peningar fáist, úr því að það verð- ur að fá styrk á undan og' eftir. Hvað því viðvikur að tryggingin á að borga sjúkrahúsvist um ákveð- inn tíma. þá er þaö Hka fyrst og fremst bæjarsjóð í hag. Sam- kvæmt fátækralögum, þó bölvuð séu. er öll sJík hjálp óa.ftiu*kræf og mun enginn þurfa að finna mun á, sjúkrahúsvist, hvort þaö er bæj- arsjóður eða sjúkratryggingin sem Irorgar. I stuttu máli höfum við verka- menn þetta við sjúkratrygginguna að athuga: Aö húm, eins og- Vl.bl. sýndi fram á í 55. tbl. verður dýrari og veitir minni réttindi en gamla sjúkrasamlagið, sem þó reyndist mörgum alþýðuheimilum of dýrt. /4ö hún ætlar að undirstrika og' gera enn áþreifanlegri mismun- inn á k'jörum fölks með því að gefa þeim, sem meiri ráð hafa kost á betri tryggingu. Frá okkar sjónar- miði ætti þetta að vera öfugt, ef munur þarf að eiga sér stað; því sá sem verst á með að borga hefir þörf fyrir bezta tryggingu. Að hún leggur þungan skatt á hvern einasta mann án tillits til tekna. Skatt, sem nemuir 96 kr. á ári á ajlra minnstu heimiiin (2ja manna) og getur í mörgum tilfell- um jafnveJ orðið 8—10% af tekj- um. Að him veitir Mnum efnalausa verkarrumni og heimili hans ekkert örryggi. Og því spyrjum við: Verðskuldi- ar þessi vanskapxxaður nafnið alr þýðutryggingar? Það er að mdnsta kosti aJJt annað en okkur haiði dreymt um og við lröfðum vænst. V erkamað'ur. r Kjfiiuitl ylnr lífirmiDpr Nye Danske af 1864. Hvar sem þér leitió munuó pér finna ad beztu kjörin eru þar. Ennfremur: BRUNA-, PJÓFNAÐAR- og ÁBYRGÐAR- TRYGGINGAR. Aðalnmboð fyrir ísland: V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 2 Sími 3171 um þjóðlífsins, þegar mæðra- og barna-

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.