Verklýðsblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 2
"V ERKLÝÐSBLAÐIÐ
r
1
Ihaldsóreidan
V estmaimaeyj nm
verið vfeað á bug af stóreigna-
mönnunuín sem ekipa meirihlut-
annt í bæj.arst.iórninni.
Afstaða bæjarstjórnarxhaldsins
og íhaldsblaðanna til hinna, at-
vinnulausui verkamanna hefur ver-
ið svo níðingsleg-, að þeir haf a hælst
um það hve atvinnuleysið væri
mikið, jafnframt því sem. íhaids-
blöðin hafa reynt að lokka verka-
menn til fylgis við sig. Þannig hef-
ur íhaldið notað sér neyð verka-
lýðsins til þess að sundra honum
í lífsbairáttumni fyrir brauði síni’.
og frelsi.
IhaJdið hefur næg fjárráð til
þess að veita þeim mönnum, sem
nú eru atvinnujausir vinnu.
íhaJdið gerir sér leik að því að
viðbalda atvinnuieysinu í þeim til-
gangi að sundra verkalýðnum.
Þessum ieik íhaldsins mun verka-
lýðuirinn svara með baráttu, at-
vinnuleysisbaráttu með þeim krafti
og fórnfýsi, sem verkalýðurinn á
yfir að ráða, og sú barátta verður
ekki leyst, af hendi íhaldsins, með
háðsgbtti og ögrandi æsingagrein-
um um atvinnuleysið.,
Afturhaldjð í bæjarstjóm Rvík-
ur hyggst að skapa örvinglun með-
al hins sveltandi verkalýðs með því
að hundsa allar kröfur hans um
atvinnu).
En það má ekki takast, Þvert á
móti verður alþýðan að svara aft-
urhaldinu með því að efla sam-
takabaráttu sína gegn hungurárás-
•vinum.
DagsbrúnarféU nr. 56.
Atþjóðasamfylking gegn spónska
fasismanum
Fulltrímr frá sljómum Alþjóða-
sambands kommímista og Alþjóða-
sambands jafnaðarmanna komu
saman á fund í París í gœr. Gáfu
þeir út sameigbdegt ávarp til
verkalýðsins í 'óllum löndum um að
styrkja eftir megni baráttu
spönsku stjómarinnar gegn fasism-
anum.
í sósíalistisku ríki, þar sem þjóðar-
búskapurinn er rekinn eftir vísindalegri
áœtlun og framleitt er fyrir þarfir, en
ekki fyrir gróða þ. e. fyrir markað, þar
standa miklu fleiri og beinni leiðir opn-
ar til að afla fjár til framkvæmda þess
opinbera en í auðvaldsríki. Ríkissjóður-
inn gegnir ekki jafn þröngu hlutverki
og ríkissjóður . auðvaldsríkis, hann er
sjóður þjóðarbúskaparins.
Ríkissjúði Sambands súsíalistisku
sovétlýðveldanna (SSSU) var áætlað í
tckjur 78,5 miljarðar rúblna í ár; þar
af gefur hinn sósíalistiski þjóðarbúskap-
ur 71 milljarð, sem er ágóði hins sósíal-
istiska iðnaðar, samgöngutækja, larnl-
búnaðar og verzlunar. 4 miljarða var á-
ætlað að útvega með lánnm frá liinni
vinnandi aJþýðu.
Síðan fjárhagsáætlunin fyrir þetta ár
var 'staðfest, hafa laun kennara verið
hækkuð um 50—125%, — það kostar
ríkið 1,3 milljarð rúblna, og hin nýju
lög í sambandi við mæðrahjálp og
barnauppeldi hafa í för með sér aukin
Um nokkurt skeid hefir staðiö
yfii* ritdeila á miili alþingismann-
anna Páls Þorbjörnssonar og Jó-
hanns Þ. Jósefssonar, í Alþýðubl.
og Morgunbl., og hófst með frétta-
grein í Alþýðublaðinu, um ástand-
ið í Vestmannaeyjum og nokkur
afskifti Jóbanns af bæjarmálum
þar.
I þessum vopnaviðskiftum ferst
íhaldsþingmanninum, eins og oft
vill vei’ða í seinni tíð, þegar Eyj-
arnar eru. annai'svegar, — að brátt
verður honum dvölin þar »leið og
löng«, — og skjótlega tekst hon-
um, í tuskinu við PáJ, að losa sig
að mestu við smáþorpið Vestm.-
eyjar og flytja með sér hinn hasl-
aða »orustu«-völl bvxt frá hinum
»elskuðu« átthögum, Tangafyrir-
tækinu, bæjarstjóminni, atvinnu-
lausum sveitungum, vonsviknuim
kjósendum o. fl. mislitum íhugun-
arefnumi, — yfir á vettvang enda-
lausrar þrætu um það, hvor þeirra
Páls hafi unnið minna og ver á Ai-
þingi fyrir kjördæmið!
Ot frá þessu sæmilega heppnaða
hliðarhoppi, kemst íhaldsþingmað-
nrinn upp á það lag, að 6egja
gömlu söguna um margra ára »bar-
áttu« sína fyrir hugðarefnum
Plyjaskeggja, baráttu — eftijr þvi
sem: honum sjálfum segist frá —
að jafnaðarmenn og margir fram-
sóknarmemn hafi stutt, en flokks-
bræður hans risið gegn í þinginu
og sett fótinn fyrir að miklu eða
öllu leyti.
Með þessu vakir það sýnilega
fyrir Morgunblaðsliðinu, að draga
athygli lesendana frá hinum mest
aðkallandi úrlausnarefnum í bæj-
armálum Eyjanna, samtímis því
útgjöld fyrir rlkið — umfram áætlun
— 870 miljónir rúblna.
1 hvað fer fé ríkissjóðs SSSL og þá
fé það, sem alþýðan lánar ríkinu? A
þessu ári eru reist fyrirtæki, mannvirki
og byggingar fyrir 32 miljarða rúblna.
Petta er risavaxin upphæð. A viðreisn-
arárunum var alls lagt í hinn sósíalist-
iska iðnað, fyrirtæki, mannvirki og
byggingar 11,1 milljarður, fyrstu fimm-
áraáætlunina 52,5 milljarðar og fyrstu
3 ár annarar fimmára-áætlunarinnar
(1933—35) alls 64,5 md. rúblna. Til
menntarmála er varið 13,4 md. og til
heilbrigðismála og íþrótta 6,3 md. Til
bygginga íbúðarhúsa 4,1 md. og tvl þjóð-
félagstrygginga 8,1 milljarður.
Aðeins 5% tekna rlkissjóðs eru láns-
fé, og það er grundvallarmunur á ríkis-
lánunum í SSSL og í auðvaldsrlkjunum.
1 auðvaldsríkjunum eru það burgeis-
arnir, bankaeigendurnir og fjárglæfra-
mennirnir, sem lána ríkinu fé. Þar eru
rlkisskuldirnar sjálfvirk vél, sem hækk-
ar skattana ár frá ári með lögmáls-
sem Moggi birtir þetta karlagrobb
Jóhanns, til að hnessa upp á orð-
stýr þingmannsins og bæjarstjóm-
arleiðtogans heima í héraði, sem
flónslegt áframhald af fíflaskap
borgaranna í Vestm.eyjum 17 júní
s. 1., er þeir reyndu, að útþurka
rninningu Jóns Sigurðssonar þenn-
an dag og- leiða Jóhann! í sæti
hans,
Enginn kippir sér þvá lengur
upp við það, þó þessi Oddur sterki
Vesarmeyja sletti bót á kyrtil sinn
úr forklæði einhvers flokksbróðurs
á Alþingi og- auki þar með á nekt
hans, því í heimahéraði Jóhanns
jiykir þetta alveg; sjálfsagður hlut-
ur. I afstoðunni til háttvirtra kjós^
enda hefir það jafnan fallið í hlut
Jóhanns að gefa loforð, en fiokks-
bræðra hans í bœjarstjóminni ad
svíkja þau, — og til þess að gera
þessa »göfugu« verkaskiftingu sem
.auðveldasta, fjarlægir Jóhann sem
mest frá Eyjum dvalarstað sinn,
gætir þess svo vandlega að unga
út í sífellu nýjum ]oforðu.m í hnit-
miðuðu, hlutfalli við syik hinna. —
Sem sláandi og nýtt dæmi upp á
þennan rauða þráð, sem gengur ó-
slitinn í gegnum stjómmálasögu
Jóhanns, má nefna stóru auglýs-
inguna- hans s. I. vor í málgagni
hans »Víðir« uni 7i þús. krónum-
ar, sem verja skyldi í vinmdaun
viv hafnarmminvirkin á þessu
sumri — en sem flokks.br æðurnir
i »hinu«. hlutverkinvi lækka svo nið-
ur í 10—20 þlte. kr. eða meir.
I þessum inngangi hefi ég ekki
liomist hjá að lýsa höfuðeinkenn-
um á stjórnmálastarfi Jóhanns
Josefssonar, sem hefir verið til
þessa aðaldeiðai'stj arna Vest-
bundinni nauðsyn. En I SSSL eru lán-
veitendurnir sjálf alþýðan. Hún hefir
sjálf byggt sósíalismann, sjálf reist fyi’-
irtækin og mannvirkin. 1 SSSL eru 50
miljónir eigenda að ríkisskuldabrcfum,
sem alls lánuðu rlkinu ár fyrstu fimm-
áraáætlunarinnar 5,8 milljarða rúblna,
en fyrstu þrjú ár annarar fimmáraá-
ælunarinnar 10,8 md. rúblna. Sfðastliðið
ár var lánsupphæðin ákveðin 3,5 md.
rúblna, en verkalýðurinn og samyrkju-
bændurnir skrifuðu sig fyrir tæpum 4
miljörðum, enda er hver og einn sjálf-
ráður um það hve mikið hann vill lána
og hvort hann vill lána nokkuð eða
ekki.
Nýlega heílr ráðstjórnln blrt tllskip-
un mi lúntöknna. Lánsuj.piiæðln er 4
nillljarðar, vextir 4% og lánið emlur-
greiðlst á 20 áruni.
Jafnframt fer fram breyting eldri
lána ríkisins, sem hafa verið því miklu
óhagstæðari. Eldri Iðnin hafa aðeins
verið til 10 ára og vextirnir 10%, nema
af láni síðastliðins árs, af því voru þeir
8%.
Sé tekið tillit til hinna geysilegu ár-
angra SSSL undanfarin ár, á sviði þjóð-
arbúskaparins, nær ekki nokkurri átt
fyrir það að þurfa að greiða svona háa
Flughernaður
Álit flngliðsforingja
Nýlega í'lutti hr. Aguar Koefod-
Hansen erindi í útvarpið um flug-
hernað. Eirindi þetta, hefir vakið
mikla eftirtekt, og ekki að óverð-
skuJd.uðu, þar sem það var prýði-
lega samið og flutt., Agnar er flug-
liðsforingi að mentun, enda heyrð-
ist það á, að hann var þaul-kunn-
ugur efni þvi er hann talaði um.-
En það vair auoheyrt af erindi
þessu, að hanni hefir ekki látið
glepjast af ytra prjáli hinna glaasi-
legu, einkennisbúninga og, orðið
hemaðarsinni. Hann hugsar dýpra
og’ lengra, og notar þekkingui sína
á ógnum flughemaðarins til að
vekja óbeit og adnúð samlanda
sinna á ómenningu styrjalda.
Sennilega hefir Agnar meiri hug
á því að beita hæfileikum sínmn
og mentun, á öðrum sviðum flug-
málanna, og væri óskandi að hann
fengi tækifæri til þess hér heima,
og þyrfti ekki að flýja land, eins
og svo allt of margir íslenzkir hæfi-
leikamenn.
Deildarfundur
í Reykjavíkurdeild K. F. f. verður liald-
inn í kvöld (föstud. 14. ágiúst) í Kaup-
þingssalnum, og heíst kl. 8!é.
Fundareinl:
Sklpulag’smál dcildarinuar (Þorsteinu
Fétursson).
Fréttir frá Spáni (Haukur Björnsson).
Mietið stundvíslega félagar og sýnið
skirteinl vlð innpanírinn.
mannaeyjaafturhaldsins, áður en
nánar er farið inn á það, sem nú
er að gjerast í Eyjum. Mun ég taka
fyrir Eyjamálin í næstu Verklýðs-
blöðum, eftir því sem rúm blaðs-
ins leyfir.
Rvík, 12. ág. 1936
Jón Rafnsson.
vexli. T. d. kemur þunga iðnaðurinn til
þess að gera meira en uppfylla aðra
fimmáraáætlunina í ár, þ. e. a. s. á fjór-
um árum. Aukning allrar framleiðslu
SSSL I ár verður sennilega meir en
25%! Utanríkisskuldir SSSL hafa að
mestu verið greiddar upp og gullvinnzl-
an vex stöðugt. Fyrir ca. múnuði sfðan
var t. d. sænskt lán greitt að íullu fyrir
tímann. Vextir lánsstofiiananna voru
lækkaðlr stórkostlega íyrir nokkru.
Bankarnir tuka nú 2—4% vextl af lán-
mn, Landbúnaðarbankfnn tekur t. d. 3%.
Þessar vaxtniækkanir koma til að spaia
fyrlrtrckjum og stofnunum ca. 300 mill-
jóulr rnblna, síðari árshelming þessa árs.
Pessar ráðstafanir eru gerðar til efl-
ingar þjóðarbúskapnum, og til að flýta ,
fyrir verðlækkunum. Síðastliðið ár gáfu
verðlækkanimar einar saman neytend-
unum 5 milljarði rúblna! Og samkvæmt
því, sem Molotoff sagði fyrir nokkru í
viðtali við blaðamann, kemur verðlagið
I ár til að lækka um nokkra tugi prós.
Vaxandi velmegun alþýðunnar sést líka
af hinni stöðugu aukningu sparifjársins.
Undanfarna 6 mánuðl hefir spariíjárlnu-
stœðan vaxið jafn mikið og allt síðast-
liðið ár.
Framh . á U. síðu.
Innanríkislánid
í Sovét-lýdveldnnnm