Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 14.08.1936, Blaðsíða 4
 UEB imvnBBi ji m n vERXLYÐSBLAÐIÐ Fridarþingid Alheimsþing fridaryina hefst í Genf 4. neptember Ándré Halraux Framh. af 3. síáu. fremst, að nú er ekki támi til langra útlistana eða stemnings- fuJlra frásagna, heldur gildir unv frami alt að skipuleggja tafarlaust öfluga og víðtæka hjálparstarfsemi handa spönsku stjórninni og spönsku alþýðufylkingunni, Upp- jeisnin heldujr ennþá áfram. Innan skamms verðrn- úrslitahríðin. Ef við í öðrum löndum sitjum aðgerða- lausir hjá, þá styðjum við með því ðbeinlínis spönskui herforingjana. En þeim kemur bein hjálp frá fas- istaríkjunum. Við megum því ekki missa nokkum dag eða nokkra stund. Við verðum að gera alt sem við frekast getum til að sjá spönsku stjórninni og liðsveitum hennar fyrir na,uðsynlegri hjálp. Það er ekki síðuir okkar nauðsyn en hennar«. »Madrid? Já, hún hefir unnið sína Marneorustu. Hún hefir rekið af höndum sér herforingjana og hersveitir þeirra. Fylgjendur stjómarinnar og herlið hennar, jafn illa útbúið og óæft, hefir bar- izt af dæmafárri hreysti, svo aö engin orð fá lýst fórnarhug þess. En styrjöldin geisar áfram, hún er enn ekki útkljáð, fasistasveitirnar eru ennþá aðeins 80 km frá Mad- i id. Og hver veit, tii hvaða. óheyri- legra aðferða þær taka til þess að reyna að vinna borgina. Sú hætta vofir yfir, að þær grípi til eitur- gass. Þá verður styrjöldin ægUeg, En fasistamir sjá samt, að hinir eru, sterkari bæði að fyjgi og eld- móði.i Ég tek það fram aftur: við verðum að hjálpa alþýðunni, berj- ast með. Héðan af megum við ekki fcitja aðgierðarlausir hjá«. »Hugrekki fólkrins? Það eru ■engin lofsyi'ði nógu sterk yfir það. Þjóðfylkingin er ákveðin og ein- huga. I Madrid er alt kyri og ágæt stemning. Ég talaði við Azana, for- seta lýðveldisins, við verkamenn, mentamenn, hermenn og líka her- íoringja stjórnarinnar (en þeir eru ekki margir) — og mætti aistaðav óbifanjegri festu, einbeitni og sér- staklega góðum aga. Kommúnist- arnir hafa áunnið sér sérstakt traust fyrir d,irfsku og stjómsemi. Hvað anarkistunum viðvíkur, þá hafa þeir ekki reynzt rétt vel í Madrid — í Kataloníu böröust þeii- drengilega. Þjóðfylkingin er ein- huga með stjórninnj, hún veit, að málstaðu,r .hennar er málstaðiw meirihluta þjóðarinnar, málstaður fmlsis og friðar. Þessveg;na treyst- ir líka þjóðfylkingin, á virka aðstoð liinna lýðfrjálsu ríkja«. »Otlitiö? Það er þjóðfylkingunni í vil, Þýðingarmiklir sigrai- á mörg- u.m vígstöðvum. Lið stjórnarinnar í miklum meirihiuta. Við höfum á- ætlað á Spáni: y-fir 60 þús. móti 30 þús. En bæði hernaðarkunnátta og útbúnaður hjá verjendum iýð- ræðísins er ófullnægjaiuli. Kunn- áttan kemur fýrst með æfingunni Eit-t af mestu áhugamálum lúns ágæta friðarvinar, Henri Barbusse var það, að haidið jtöí stórkostlegt alheimsþing friðarvina, tii þess að skipuleggja alþjóðlega baráttu þeirra gegn stríði. Þetta er nú að lcomast í framkvæmd. Þann 4. sept. er ráðgert, að fyrsta ajheimsþing friðarvina vei-ði sett. Friðai'vinir um atian heim hafa unnið mikið og gott starf undan- farnar vikur. Mikili viðbúnaður hefur farið fram, og eru öll líkindi til þess, að þing þetta verði eitt hið stærsta og voldugasta, sem sög- ur fara af. Fjöldi verkiýðsfélaga, samvinnuféiiaga, pólitískra flokka, kvenfélaga, trúarfélaga, mennta- mannafélaga o, s. frv, víðsvegar um heim, hafa tjáð sdg reiðubúin til þess að styðja þingiö og senda þangað fuilltrúa. Þegar hafa verið ; l-xsnir um tvö þúsund fujltrúa. Með stuðningi st-jórnanna í Frakklandi, Belgíiu, Tjekkóslóvakíu [ og á Spáni, hafa í þeim löndum verið haidnir friðarfundir, sem , miljónir manna hafa sótt. Víða i hafa heimsfrægir vísindamenn, skáld, stjórnmálamenn og rithöf- berjast tii vopnanna. Það er óvant skotgrafahernaði, en það lærir dag- lega. Því má samt ekki gleyma, að fasistarnir, ákveðnir í því að berj- ast þar til yfi,r iýkur, beita hinni dæmalausustu grimd, Viðvíkjandi útlitinu, þá hafi menn það í huga, að hernaðarúrslitm vérða háð næsta hálfan mánuð. Fnelsissveit- irnaa' þurfa vopn, flugvélar, sjálf- IxjðaJiða og- herfræðinga.« »Frakklandi og Englandi«. — bætir Malraux við —- »væri fyrir beztu ai) gera ,sér það ijóst, hvað náið hagsmunir þeirra og hinnar iöglegu spönsku stjómar fara sam- an, Eða vilja þau gefa Miðjarðar- hafíð og Evrópu á vald Hitlers og Mussolinis?« »Samhjálpin? Menn geta hér ails ekki gert sér grein fyrir, hvað mikla þýðingu samhjálp verkaiýðs- ; undat' tekið mikinn þátt í undir- búningnum undir þingið. Fjöldinn, sem hatar stríðið, og aila þá, sem biása að ófriðarglæð- unum, er að komast á hreyfingu. Sú hrerfing verður verðugt svar við stríðsæsingum fasista,, sem hvað eftir annað hafa tefit friðrt- i'.m í voða. Það ea* einlæg ósk alia-a íslenskra friðarvina, að þing þetta beri gæfu. tii ]>ess aö sam-eina abai' frið- elskandi þjóðir, menn af öllum stéttum og þjóðernum, án tillits til skoðanamimai', í eina órjúfandi samfylking gegrii stríði. h. Undirbúningur friðar- pingsins í Svípjóð Elnhaskeyti tll Verklýðsblaðsins. Kaupntannahöfn f Kterkv. í Svijijóð er uú búið að mynda stensku irainkvieindarnefndiiia fyriv tiiðarjiins- ið, seni lialda á nú í sej)tembe.r. í nefnd- iiini eiga sieti me.ðal annara skáidkonan Selma Lagrerlöf, hinn frteBl lögfrtcðinB- ur Georg: Brantíngr og Sandler fyiTer- j andi utanríkismálaráðherra Svía. í hverju sem hún birtist. Ég talaði í litvarpið í Madrid og fujlvissaði spönsku þjóðina um j>að fyrir hönd alþjóðiegu, baráttunefndarinnar gegn stríði og fasisma, að hún ætti vísa, virka samhjálp aJJra þeirra miljóna, sem vilja frið og frelsi. Ég tók það aistaðar fi'am í viðtöl- um mínum og yfirlýsingum fyrir hönd þessarar aJþjóðahreyfingar og | fyrir hönd rithöfundasambands- í ins, ati spanska þjóðfylkingin ætti j samúð alþýðuinnar og frelsisvina j um allan heim. Ég flutti samúðar- | kveðju, frá frönsku alþýðufylking- unni og frönsku verklýðsfélogun- um. Áöur en ég kom til Spánar, vissi fólkið ekki um neina, samúð- arstarfsemi erJendis. Það hafði lamandi áhrif, þjóðinni fanst hðn tæra einangruð cg slitin úr sanv ba,n,di við umheiminn. En þegar Innanríkislánið Framh. af 2. síð-u. Breyting- eldri iánanna er gerð með fmð fyrir aug-um 1) að lækka vexti lán- stofnana rlkisins. Vextir nýju ríkis- skuldabréfanna eru 4%. 2) að lengja tímabil lánanna. Hinn stutti lánstimi er í mótsögn við hlutverk lánanna, að flýta fyrir og gera ódýrari framkvæmd- ir og byggingarstarfsemi ríkisins. Nýju i ikisskuldabréfin eru til 20 ára. 3) Að gera alla meðferð ríkisskuldabréfanna ó- brotnari, bæði fyrir eigendurna og rík- ið. Eins og áöur er sagt, eru eigend- #urnir að skuldabréfunum 50 milljónír, og tala skuldabréfanna 860 milljónir. Hverju tapa og hvað vinna skulda- bréfaeigendurhir? Peir fá seinna endur- greidda lánsupphæðina og lægri vexti. Hins vegar vinna þeir á því, að þeir fá miklu verðmeiri rúblur til baka, vegna þess hve kaupmáttur rúblunnar vex ört. Petta er afar þýðingarmikið atriði. Enn- fremur er þægilegra að hafa aðeins eitia tegund rlkisakuldabréfa, 1 stað þeirra mörgu, sem nú eru. En þeir, sem eiga ríkisskuldabréfin eru ekki aðeins rlkisskuldabréfaeigend- ur, þeir eru líka neytendur, sem njóta verðlækkananna, þeir eru sjálfir fram- leiðendur og kaupendur; þeir eru með- borgarar SSSL, sem njóta hinna stór- kostlegu menningarráðstafana, sem lán- in hjálpa til að gera, -— og þeir eru síðast en ekki sízt, byggendur sósíali.sui- anN. Það er vert að minnast þess, að margir buðust til að hafna allri endur- greiðslu á fyrstu lánunum, þegar þau voru tekin, en ríkið sá sér elcki fært að taka því boði af pólitískum ástæðum. Pessar ráðstafanir, sem hér segir frá, eru aðeins einn hlekkui- í heilli keðju ráðstafana, er gerðar hafa verið og enn eiga eftir að gerast á þessu ári, sem sanna hvílík tröllaukin skref SSSL hefir tekið búskaparlega og menningarlegn síðastliðin ár. Sn. rófur rabarbari tomatar Vepzlnnin Kjöt & Fiskup Símu r 3828 og 4764 hún veit u,m þátttökuna og- hjálp- ina ejlendis frá, þá gefur það henni aukinn kjark og' eldmóð. Við verð- um jþví að senda frelsishetjunum ú Spáni alstaðar að skeyti, kveðjur og' hvatningarorð. Við gerum al- drei nógu mikið að því. Á Spáni flytuir útvarpið kveðjujnar til þjóðarinnar. Þetta er Jíka hjálp í styrjöldinni.« Kynið flir lífiryiiiipr Nye Danske af 1864. Hvar sem pér leitid munud pér finna ad beztu kjörin eru par. Adalumbod fyrir tsland: V átry ggingarskrif stof a Sigfúsar Sighvatssonar Lækjargötu 2 Sími 3171 í bardögupuim, og' fólkið verðui' að ins í öðrum löndura hefir á Spánj,

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.