Verklýðsblaðið - 07.09.1936, Síða 1
VEMIYÐSBIAÐIO
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALPJÖÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, mánud. 7. sept. 1936
I
ÖREIOAR ALLRA LANDA SAMEINIST!
VII. árgangur, 74. tdlublað
300 þú§nnd vcrkamcno í StjÍTHarStÍftÍ
París gera verkfall í dag i SjSflí
Stendui* þad í klukkutíma til mót-
mæla vopnasölubanninu til Spáuai*
I'.iiilvuslíc.yti til Verklýðsblaðslns.
Kaupraannahöfn í morgun.
í dag l(‘í;u.ia 300 lnisund verkamenn
í París iiidur vinnu í klukkutíma. Verk-
iuilið er g’ert í niótinaiaskynl gegn
vopnasölnbanni stjórnar Leon Bluni tll
spúnska Itóveldlsins. lirefjast þeir licss
mJ banninu verðl tafariaust afiítt og
benda um leið á liiua áfrainlialdandi
vopnaséndingar fasistaiandanna tii upp-
reisnnrmanna, ]>rátt fyrir alla lilutieys-
issainninga.
NOliDPRESS.
ÍVlosk ralréttir
Moskva í gierkveldi. j
Frá I’arís er símað: Um iIOO þúsund j
manns gcngu í dag í kröfugiingii ; Pnv- !
ís. Kraiðlsl nianufjöldlnn jiess, að
franska stjórnln afléltl taíaiiaust bann-
inu á vopnaflntiiiiiKi til Spiinslíu lýð-
veldisstjórnarinnar.
Um alt Frakkland iuit'a verið lmidnir
fjöldafundir og kröfugöngur í sama
augiiaiiiiði. liOOO franskir luendnr við
i laudamæri Spáuar gengu fylktu liðl og
kröfðiist stiiðnliiRS við spánska iýðvelilið.
Stjórn franska konuniinistaílokksins
Iiefir sent stjórn jafnaðavmannaflokks-
ins erlndi, þav sem l>ess er óskað að
t'lokkurinn skipi fulltrúa' í sainelginlega
nefnd, er fari á fund I.eon lilmn, for-
sætlsráðherra alþýðufylkingarstjórnar-
innar, með l>á kröfu að íranska stjórn-
I ln afncmi vopnasölubannið til lilunar
Iiiglegu lýðveldisstjórnar Spánar.
i erlndi sínu bendir franski kommún-
istaflokkurinn á ]>á opinbcru tilkynn-
iiiEu spönsku stjórnarlnnar, að fyrir
tveiiuur dögum liafi 21 ítnlskar hern-
aðarflugvélar verið afhentar upprelsu-
armönnum í Vigo á Suöur-Spául.
Fjöldn niörg verkföll liafa brotist út
á Frakklnndi tll mótma'In gegn vopna-
sölnbannt Frakklands gagnvart Spáni,
l>ar á meðal í tvelinur stórum licr-
gagnaverksmiðjnm.
Frá Parfs er símað: Fréttaritari
franska komim'inistablaðsins »L’Human-
ité« á Spáni hefir fátist af völdum skot-
sárs er liniin vnrð fyrir af liendi npp-
relsnarmanna.
Enskir lögfrædingar um
Moskva-málaferlin
Vlit lueggja Alþýðnflokksmaniia á síinskeylí Citrine
Ensku lög-fræðingarnir Dudley Coll-
ard og Robert Lazarus, sem voru I
Moskva, þegar réttarrannaóknirnar stóðu
yfir, sendu eftirfarandi skeyti tii for-
nirnns Alþýðufl. í London:
»Við cruin Iiáðir meðiimlr Alþýðu-
flokksins og erinn ná Staddir í
Moskva. Vlð eruin báðir mála-
ingsmenn. Vlð höíum veitt mála-
feriunuin gegn Sinovjeff og Kainen-
eff o. ri. liina íncstu atliygll og mót-
imeluin harðlcga skeyti ]>ví, scm for-
manni og ritnra Aiþjóðasamb. jnfnað-
nrinanna og fagíélngannn þótti sivm-
nndl nð senda Ráðstjórninu] í nafni
hinnnr sósínlistlsku alþjóðahreyfingui’.
tíetgáta skeytisins, um nð yfiiiieyi'si-
urnnr séu yfirborðskendar og rnuglát-
nr, er nð okknr áliii á engum i'ökiun
•>ygð. Kriifiir þier, sem fram eru sctt-
ar í skeytlnu, ern með öllu óskiljnn-
iegar. lliniuu ákíerðn voru boðnir ver.i-
endur, eil ]>eir kusu að verja sig sjálf-
ir. J’llrnun 111 ]>ess nð linfn álirif á
(lómstóiiiin í þá átt að dauðaliegning
vseri ekki réttmœt, mundi í svipuðu
máli í Englandi vera álltin lítilsvlrð-
ing gaeuvart réttinnin og sá e.r gerði
slíka tilraun ínnndi sæta fangelsis-
iiegningu. Þettn er hr. Walter Cltrine
vel kuunugt. í Engiandl og flestiim
öðrum iöniliini þekkist ekkl lífrýjunnr-
réttur, þcgar meiin liafa játað sekt.
síua. I*ar sem liinir ákœrðu í umi'ieddii
máli hafa játað sekt síua, kemnr þar
af leiðandi engin áfrýjun til
greina. Þnð er sainifíeriiig okknr nð
frn liigfræðilegu sjónarmiði iinfl liin-
uni ákærðu verið sýnt fyllsta rétt-
læti og að bæði játningar þeiri'a og
sannanir um samband ]ieirra við þýzku
leyiillögi'eglunn verðskulili aðeins
dauðnliegningii. Við föinm frnm á nð
Alþýðuflokkiiriun tnki opinbcrlegn af-
stöðu á móti skcytinu, þnr sem þnð er
ekki sent nf ncinum fávjtuin og lilýt-
ur því nð verða til þess nð sknpa rang-
Frli. á ‘I síðu.
Leou Itluin.
Moskva í gærkreidi.
Fi'éttaritari »Pravda« í Madrid, Kol-
aow, síinar um stjórnarskiftiu á Spánl:
Stjórnarskiftin fóru algjöriega friðsam-
legn frmn og í fuilkoinnu bróðerni. Af-
lieudiiig eiubættanna tók aðeins tvær
klukkustundir. Fráfarandl forsætisráð-
Iierra (íiral og liermálaráðherrann af-
lientu stjórnina Largo Cahallero með
ræðii, sem var ntvarpað,
í stjórninni eign sæti allir þeir flokk-
ar,- sem að alþýðufylkiiigiinni standn.
Meðal róðlierranna er einnig Giral.
Stjói'iiarskiítuniini er tekið með al-
niennuin fögnuði uin alt landið. Eftir-
tekt vekur það, að sjálfstæðisflokkar
Kutnlonu og Itaskii liafn báðir ínlltriía
í hinui nýju stjórn.
Það er álil allra stærstu iieluisblað-
anna, þ. á. m. »I)aJly HeraiiU og »Tlmes«
að stjóriiarskiftin nuini styrkjn lýðveld-
ið í baráttu þess gegn uppreisnarmönu-
uin. Tveir kommúnistar eign sæti I
stjórninui, cru ]>að |H'Ir félagarnir Jesus
Hernaiides og Uribe,
Ellitpyggingapnap
Þessa dagana, er veriö aö' bera til
almennings reikninga frá toll-
stjóra, þar sem menn eru krafðir
um gjöld þau, sem eiga að greið-
ast í Lífeyrissjóð íyrir yfirstand-
andi ár.
Gjöld þau, sem alþýöu manna er
gert að greiða vegna ellitrygging-
anna, ,ha,fa, sem að vonum lætur,
vakið mikla óánægju hjá Jieim
lduta verkalýðisins, sem á við
þrengst kjör að búa, Enda ætti
þa.ð að vera öllum skynbærum
inönnum ljóst, að það er engin
lausn og því síðiu' trygging á
í lífskjörum þeirra, sem verst eru
settir, að leggja á þá nefskatta til
þas,s að tryggja þeirn betri afkomu
eftir 25—50 ár. Hvaða vit er í þvi
að skylda men.n, sem vegna-at-
: vmnuleysis verða að leita á náðir
bæjarfélagsins eða ríkissjcðs með
fátækrastyrk eða atvinnubóta-
vinnu, til þess að greiða slíka nef-
skatta. sem ellitryggingariðgjöldin
i eru fyrir þá fátækustu, það er að
i taka það með vinstri hendinni, sem
j gefið er með þeirri hægri, o,g þeir
bjargarlausu atvinnuleysingjar,
;, sem greiða þessi gjöld, verða að
greiða þau af .framfærslustyrk eða
atvinnubótavinnu; sem hvort-
1 tveggja er svo iíla úti látið, að það
í nægir ekki til að fullnægja frum-
! stæðustu kröfum lífsins. Slik skatt-
■ heimta er aðeins til þess að endur-
heimta kliptan og skorinn skamt,
j með þvi að svifta bjargarlaust fólk
nokkrum máltíðum.
Ellitryggingar eru krafa, fólks-
ins. Sú krafa hefir nú fengið við-
urkenningu, í orði, en ekki á horði.
Ellitryggingarn ar verða að vera
þannig', að þær í fyrsta lagi verði
fullkomin og varanleg trygging, og
í öðru, lagi að fjár til slíkra trygg-
ing-a sé ekki aflað með því að
þrengja, um of kosti þeirra, sem
di'aga fram lífið við sult og seyru.
En ]>að eru fleiri gallar á ellitrygg-
ingunum en þetta. T. d. er nú öllu
j fólki á aldrinum 60—67, sem áð-
j u.r greiiddi engan skatt, en naut þó
lítilfjörleg's ellistyrks gert að
skyldu að greiöa elli- og lífeyris-
sjóðsgjald, án þess að fá neitt á
móti. F>á er ]>að og stór galli á lög-
nnum aö bæjar- og sveitarstjórn-
um ei’ sett það í sjálfsvald hve mik-
ið fó skuli veitt til ellistyrktarsjóð-
s.nna, meðan. lífeyrissjóður tekur
ekki til starfa, Þessi galli mun
verða tilfinnanlegástur í þeim bæj-
arfélögum, sem íhaldið ræðúr enn-
þá yfir og þá sérstaklega hér í
Reykjavík, þar sem framlagið og
]>ar af leiðandi úthlutnn og- upp-
Frii. á i síðn.