Verklýðsblaðið - 07.09.1936, Síða 3
VERKLÝÐSBLAÐIÐ
Samfylking eiginhagsmuna-
mannanna gegn samfylkingu
fólksins
VEDKLÝDfBLÁOIO
útgefandi:
KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS
Ritstjói-i:
EINAR OLGEIRSSON
Afgreiðsla: Laugaveg 38.
Sími 2184. — Pósthóif 57.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
KOMMONISTAFLOKKUR
ISLANDS
(Deild úr alþjóða-
sambandi kommúnista).
Formaður:
BRYNJÖLFUR BJARNASON
Skrifstofa: Mjólkurfólagshiisinu
Sími 4757.
Viðtalstími:
Daglega kl. 6 7, virka daga.
Tryggingamálin
»Engu,m ©r betur kunnugt um
gallana á lögum um alþýðu-
tryggingar en Alþýðuflokkn-
um«.
Dannig skrifar Alþýðublaðið
þann 18. ágúst, og blaðið bætir við
að það standi í stöðugri baráttu
til að fá lögunum breytt. Verklýðs-
blaðið vill nú spyrja foringja Al-
þýðuflokksins: Hvar hefir þessi lát-
lausa barátta komið fram?
Víst er það að stjórnarflokkarn-
ir gengu þannig frá lögunum á Al-
þingi að íhaldiniii í Reykjavík var
tryggður meirihlu.ti í stjórn
Sjúkrasamlags Reykjavíkur. —
En hverjir skipa meirihluta yf-
irstjórnar tryggingarmálanna?
Hverjir skipa það ráðherrasæti,
sem verður að I,eggja samþykki sitt
á starfsreglur sjúkrasamlagsins?
Og ef að um svo mikla mót-
spyrnuj frá hendi aftua'haldsafl-
anna væri að ræöa, að þessi að-
staða nægð'i ekki, af hverju er þá
ekki leitað aðstoðar utan þings hjá
alþýðunni og samtökum hennar til
]xjss að bæta framkvæmd trygg-
ingarmálanna?
Nei, það hefur ekki verið um
neina einhuga baráttu að ræða hjá
foringjum Alþýðufl,. En nú, er þeir
sjá að alþýða Reykjavíkur ætlar
sér ekki að taka við tryggingar-
skrípi því, er að henni er rétt, með
neinu sérstölui þakklæti, — þegar
þeir verða varir við óánægju al-
mennings, virðast þeir snögglega
sjá hina miklu galla laganna og
rífast við íhaldið um það hver beri
sökina. Sama yfirborðsrifrlildið og
um innflutningsleyfin á byggingar-
efnum.
Pað þarf ekki annað en benda á
fyrri skrif Alþýðublaðsins um þessi
mál.
Þ. 30. apríþ s. 1. telur blaðið upp
stórmálin, sem Alþýðuflokkurinn
hafi komið í gegn »án að'stoðar
kommúnista og í baráttu við þá«.
»Nú ea'u komnar öflugar sjúkra-
tryggingar«, segir blaðið þennan
dag. Og' í sama blaði frá 8. maí:
»Með lögunum um sjúkrati'ygg-
ingar er loks það spor stígið, að
enginn þarf lengur að örvænta um
Afstaða Morgunblaðsins til sam-
fylkingar hins vinnandi fólks og
vinstrí flokkanna þarf engra skýr-
inga við. — MorgH'ihblaðið er mál-
gagn hinna ríku, þeirra sem lifa
á neyð fól,ksins. Morgunblaðið er
málgagn aflurhaldsins og fasism-
ans, málgagn Kveldúlfanna cg
bandamanna ]>eirra, ,sem vilja af-
nema lýðræðið á Islandi, til að
tryggja sjálfum sér einræði. Ilins-
vegar þýðir samfyl.king fólksins,
betra líf fyrir hina fátæku á kostn-
að hinna ríku og' dauða fyrir fas-
ismann og afturhaldið. Enginn er
því hissa. á afstöðui Morgunblaðsins.
Pað er hin eðilega afstaða eigin-
hagsmunamannanna.
Enginn furðar sig heldur á af-
stöðu Morgunblaðsins til morðingja
Kiroffs og fjörráðamannanna við.
Stalin.— Hvílíkur fögnuður myndi
hafa orðið í þeim herbúðuun, ef tek-
ist hefði að myrða Stalin og aðra
forvígijsmenn Sovétlýðveldanna? - -
Það mistókst — og þessvegna á aft-
Ui’haldið um sárt að binda, þegar
morðingjarnir fengu sina verð-
skulduðu refsingu. En þeir eru
raunsæi smenn Morgunblaðsmenn
— og hugsa. sern svo, að nú sé ekki
ráð að harma orðinn hlut, heldur
sé hitt mest um vert, að hagnýta
sem bezt, þá hernaðarafstöðu, sem
fyrir hendi er eftir ósigurinn. —
Það tókst ekki að drepa Stalin —
■ það tókst ekki að koma á glund-
; roða í Sovétríkjunum, það. tólíst
ekki að skapa skilyrði' fyrir hlóð-
ugri herferð gegn Sovétríkjunum.
— En hitt mætti ef til vilj takast,
að nC'ta sér forna frægð fjörráða-
mannanna, Trotskis og Sinovjeffs,
| til þess að skapa tortryggni gegn
i réttarfari og lýðræði Sovétríkj-
anna. Og ef það tækist — að nota
þessa tortryggni til að ureifa sæði
haturs og úlfúðar meðal alþýðunn-
ar — og tef ja þannig fyrir einingu
hins vinnandj fólks.,
Allt er þetta vel, skiljanlegt.
Hitt er óskiljanlegra, að Alþýðu-
hlaðinu, clagblaðinu, sem alþýðan,
lýðræðissinnarnir, andstæð'ng'ar
afturhaldsins hafa skapao sér og
orðið að færa til þess margar fórn-
ir — að í þessu bl,aði skuli maður
fyrirhitta nákvæmlega sama
fréttaflutninginn og' í Morgunblað-
inu„ Alþýðuibl. hefir léð rúm fyrir
fjárhagsleg'a afkornu, sína, þó van-
heifsa berji að dyrum«.
Kommúnistaflokkurinn mun nú
næstu daga hefja skipulagða bar-
áttu um endurbætur á tryggingar-
löggjöfinni í samræmi við þær leið-
ir er blaðið í uindanfarandi skrifum
sínum um þessi mál hefur bent á.
— Gefst þá tækifæri til að sjá
hvort Alþýðuflokkui'inn viJJ leg-gja
baráttunni lið, þar sem honum eru
nú »betur en öðrum kunnir gall-
arnir á lögunum um alþýðutrygg-
ingar«! —
H.
grein, þar sem réttarfar Sovétríkj-
anna er sett á bekk með réttarfari
Hitler-Þýzkalands. Sinovjeff og
Trotski eiga að vera hvítir- englar,
en Stalin á að hafa látið myrða þá
alsaklausa af tómri hefnigirni. —
Af þessu er svo sú ályktun dregin
— að samfylking komi ekki til
mála — nákvæmlega eins og í for-
ustugrein Morgunblaðsins samdæg-
urs. — M. ö. o. — málaflutning-ur-
inn er ekki aðeins hinn sa,mi og hjá
Morgunblaðinu, tilgangurinn er
líka sá sami — að dreifa sæði úlf-
úðarinnar meðal alþýðunnar —
að hindira eininguna — á það er
engin dul dregin.
Sovét-Rússland er sterkasta vígi
lýðræðisins í heiminum. — Hvern-
ig geta þá lýðræðismenn og andfas-
istar haft samúð með morðingjuim
beztu fon'ígismanna Sovétríkj-
anna? Hvernig ætti það að geta
komið í veg fyrir samfylking'u
kommúnista og- annar lýðræðis-
sinna, að samsærismenn í Rúss-
iandi fá sinn dóm. Jafnvel, þó menn
kunni að hafa mismunandi skoðan-
ir á da.u.ðadaumum t. d. af trúar-
legum eða siðferðilegum ástæðum?
Það er alveg bersýnilegt að blað-
ritari Alþýðublaðsins, er enginn
rau.nverulegur lýðræðissinni.
Hversvegna gengur hann í lið
með Morgunblaðinu? Hahn hefir
sjálfuir sagt það. Af því hann er á
móti samfylkingu við kommúnista.
Og' af hverju er hann á móti sam-
fylking'u? Vegna. þess að hann á-
lítur metorðag'irni sinni og eigin-
hagsmunuon hættu búna? — Ég
held varla að það sé ófyriroynju
aö h.anni gengur svo opinskátt í lið
með eig'inhagsmujnamönnunum, er
gefa. út Morg-unblaðið.
Við erum sannfærðir u.m það, að
allir beztu. forustumenn Alþýðu-
iiokksins eru ósammála Morgun-
blaðinu og Morgunblaðsskrifunum
í Alþýðublaðinu. Og það væri ó-
skiljanlegt, ef þeir. drag-a ekki rétt-
ar ályktanir í svo alvarleg'u máli
og skerast í leikinn. Heiður Al-
þýðuflokksins lig'gur við.
T\’eir þriðju hlutar yfirstand-
andi árs eru, liðnir. Haustið og
skammdegið skella yfir áður lang't
líður — og bið fjöldans eftir vinnu-
snöpum hjá bænum fer að verða
löng og- ískygg-ileg.
Þó slegið sér striki yfir loforð Jó-
hanns um 74 þúsundirnai’ í vinnur
laun á þessu sumri við höfnina,
sem hver önnuii' ómerk orð, verður
ekki hjá því komizt að minnast
þess að á síðufítu fjárhagsáætlun
samþykkti íhaldið til viðhalds
vega, i’æktunarmála og atvinnu-
bóta, fjárfrajnlag sem nemur, að
meðtöldu ríkisframlagi, millj 50—
Kúgun verkafólksins
á Álafossi
Það er ekki aðeins skálað í lýsi
á Áiarbssi. Hin alkunna ihaldfí-
skepr.a Sigurjón Pötu.rsson hefur
í frammi svivirdir.gu, sem rneiri á-
stæða er að taka til opinberrar í-
hugum.r, en fíflalæci lians á hverj-
um sunnudegi yfir suimarbímann.
Við ullarverksmiðjuna á Álafossi
undir stjórn Sigurjóns Péturssonar
er farið með verkafólk eins og
skepnur. I heilsuspillandi skúrum
og steinsteyptum kjöllurum er fólk-
inu holað niður ýmist tveimur, eða
þremur saman. Mörg- þessi her-
bergi eru ekki nerna 4^6 álnir að
stærð. Kytrur þessar eru kaldar og
lekar.
Fyrir aðbúð þessa og fæði það er
atvinnurekandinn lætur verkafdk-
inu, í té, dreg'ur hann af kaupi þess
150 króriur á mánuði hjá karl-
mönnum og 100 krónur hjá kven-
íólkinu,
Með verstu. íhaldsaðferðum reyn-
ir hann með hótunum um atvinnu*
missi að pína fólkið til, að skrifa
undir yfirlýsingar um ail það sé
ánægt með kjör sín. —
Félag- verksmiðjufólks, »Iðja«,
hefir haft mál starfsmannanna
þarna með höud.um. Það er orðið
aðkallandi að tekið verði i taum-
ana. á þessari svívirðileg'u fram-
komu Sigurjóns Péturssonai'.
Verkafólkið á Álafossi og félag þess
mega vera viss um að ölj alþýða
mun standa við hlið þeirra, ef þau
hefja baráttu til þess að bæta kjör
sín og gefi jafnframt bu.Uu þessari
! eftirminnilega ráðningu.
Jónas og Attzai&a
1 eir.skonar sögulegri grein um
Spán, kennir »Nýja dagbl.« komm-
únistum og sosíalistum um öll þau
hryðjuverk, brennur og morð, sem
fasistar og anarkistar hafa unnið
á síðustu árum. Væri ekki nær
fyrir foringja íslenska bændafl.,
J. J., aðtaka undir áskorunbænda-
foring;jans á Spáni' Anzana, og
fítyðja lýði'æðið á Spáni, en hætta
jafnframt að snúa við staðreynd-
um um ,sögu lýðii'æðisins á Spáni
og- ráðast á flokksbróður sinn
á líkan hátt og' Morgunbl. hefir
gert.
60 þús. kr.: Af þessari upphæð legg-
ur ríkið fraan ca. 20 þús. — svo að
í hlut bæjarins falla aðeins 30—40
þús. kr.
Eigi að síður virðist bænum vera
þetta um megti. Heimagatan, sem
telja má einu götuna, sem bærinn
hefir, það sem, af er sumrinu, lag't
í að hressa við, er yfirgefin eftir
nokkuirra dag'a virniu örfárra
manna, í því ástandi að yfir hana
er ekki fært neinni skepnu., nema
fugljnum fljúgandi, ef regn kem-
ur úr loftb
Við ræktunarvegina, er vinna
ekki hafini fyr en svo seint, að stór
Vestmaniiaeyjar
Hvað övelur ml\m framkYæradir?