Spegillinn - 01.02.1926, Blaðsíða 6

Spegillinn - 01.02.1926, Blaðsíða 6
4 SPEGILLINN Nýkomín timslög og allskonar pappír i stærra úrvali en hér hefir áður þekst. Allskonar prentun fíjótast og ódýrast af hendt leyst. 888$*=:®®:sSB8383 mm - t. 'T.*'"''—* Biblíu5kýring. Drengurinn (situr með kverið sitt í fjósinu): Heyrðu pabbi! Jeg skil þetta ekki, að guð sje bæði einn og þrennur og þríeinn. Faðirinn: 0, það er ósköp auðskilið, clrengur minn. Líttu á, þarna er hún Grána og hún Skjalda og hann Boli. Þau eru þrjú, eins og þú sjerð, en þó^eru’þau öll til samans ekki nema einn nautpen- ingur. D o k t o r i n n (les í handbók fyr- ir íslenska sjómenn): Horríbelt! »Jagarniðurhalari . . skonnortugítóg . . skonnortuúthalari . . stórgaffals- niðurhalari . . stórpikkfalur . . stór- rifsskinklar . . stórbómustuðtalía . . gaffaltoppseglsniðurhalari . . efra- toppseglsbrasar . . brammgítóg . . fokkutopplentar!!!« . . Nei, komið þið til orðanefndarinnar, þá skuluð þið heyra skipað fyrir á móðurmál- inu! Hvað finnst ykkur um að kalla handslökkviáhald froðusnakk — svo eitt dæmi sje nefnt af mörgum? S v a r: Þjer eruð ekki spjehrædd- ur, herra doktor! ........................IIIIIII!........iiiiiiiiiiiuiiiiiii............................................................................................................................ Statscmstalten hafi Sigurður Þórðarson fyrrum sýslumað ur verið kjörinn. for Liusforsifcring Lifsóbyrgöarstofnun öanska rifcisina. Tekur að sjer allskonar líftrygginar. lögjöló IcvúkuB fró 1. januar 1QZ& Upplysiiigar hjá O. P. Blönðal umboðsmanní fjelagsins fyrir ísianö. Btyrimonnostíg 2. Reykjauíh. Norðlendingar, sem, eins og kunnugt er, hafa allmikinn hug á því, að gerast sjálf- stætt ríki, hafa farið þess á leit við Al- þingi vort að fá sjerstakan húsagerðameist- ara, sem skuli jafnhátt launaður og húsa- gerðameistari ríkisins. SPEGILLINN tel- ur geta komið til mála, — frá fjárhagslegu sjónarmiði sjeð, — að Sunnlenska ríkið eftir- láti hinu norðlenska Guðjón, en búi sjálft við ókeypis ráðleggingar frá Guðmundi prófessor Hannessyni, undir eftirliti Tryggva Magnússonar listmálara. Heyrst liefir að hr-. alþingismaður Jón Baldvinsson ætli að leyfa landstjórn vorri ásamt lögreglustjóra að horfa á »Eldvígsl- una«, næst er hún verður leikin. Frekari frjettir af hinu nýstofnaða ein- veldi verða að bíða — næsta blaðs. — Stökur. Margt á lagamaðurinn mætt í sínum vitum; sæmir »nýji sáttmálinn« Sigurðar yfirlitum. Eftirfárandi vísa var kveðin í Höfn laast fyrir aldamótin og snúið á 9 tungumál: Hvergi hræddur Hermannsson, heljar gekk mót eldi brennudólginn Benjamínsson, böðlunum ofurseldi. Tempora mutantur! Ritstjórar: Púl! Skúlason. Sig. GuOmundsson. ísafoldarprentsnriðja h.f.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.