Spegillinn - 01.08.1926, Blaðsíða 1

Spegillinn - 01.08.1926, Blaðsíða 1
SPEHILLINN (SAMVISKA ÞJÓÐARINNAR, GÓÐ EÐA VOND EFTIR ÁSTÆÐUM) 4. tölublað Reykjavík, ^1926 1. árgangur Þingmannaeínasýning í Dölum. Avarp til Alþingis. Mikið er öfugstreymið orðið í jjjóðlífi voru. Margir af bestu mönnunum fá ekki að neyta krafta sinna, fósturjörðinni til gagns, þeir hafi allan hug á að efla hennar heill. Hið fávíslega Wóðskipulag bægir þeim frá að skipa þann sess, að standa í Peirri fylkingu, sem þeir vegna hæfileika, ætternis og annara ^°sta, ættu að sjálfsögðu að standa í, á meðal hinna fremstu. Glögt dæmi þessa má sjá af þingmenskuframboðunum í Dölumvestra. F’jöldi ágætra manna hefir þó sýnt einlæga viðleitni og b>rnfúsan vilja til þess að verða j)jóð sinni að verulegu liði. Þjóðkunnir fræðimenn í ýmsum þjóðnytjagreinum, svo sem álagsreikningi, bankafræði, sildarfræði, guðfræði, læknisfræði og ótal ileiri vísiiTdagreinum, hafa þar enn á ný sýnt, að kraft- arnir eru til, en jafnframt má einnig sjá það ömurlega, að þeirra krafta fær þjóðin ekki að njóta, sem skyldi, því þingmanns- sæti i Dölum er aðeins eitt. »Spegillinn vill nú beina athygli hins háa Alþingis að því, að þetta má eigi lengur svo til ganga. Hjer á enginn bolsa- hugsunarháttur að ráða. Þeir, sem vilja vinna og þeir sem geta unnið eiga líka heimting á að fá að vinna. Þingmönn-

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.