Spegillinn - 01.12.1926, Síða 4

Spegillinn - 01.12.1926, Síða 4
4 SPEGILLINN Allir þeir, sem gátu ekki fengið afgreiddjföt sín fyrir jól, ættu að koma eftir áramótin, og munu þeir þá sannfærast um, að þeir hafa ekki beðið til einkis. Nokkrir klæðnaðir, sem hafa ekki verið innleystir, seljast nú með gjafverði. Vigfús Guðbrandsson klæðskeri. — Aðalstræti 8. »»»»»»» Ferðaútbúnaður alls konar, bæði sumar og vetur. Sportföt, Sportjakkar, Reiðbuxur, Tjöld, Svefnpokar, Bakpokar, Regnjakkar, Skálmar, Skíði, Skíðastafir, Skíðabönd og alls konar Skíðaútbúnaður. Fithafna5krá fyrir hátíðahölðin á Plnguelli, á IOOO ára amfœli Hlþingis, árið 1030. 1. dagur: Kl. 8. Sigurður Eggerz gáir til veðurs af Gálgakletti, með aðstoð veðurfræð- inga ríkisins. KI. 12. Messað í 70000 króna kirkjunni. Að aflokinni messugjörð verður leitað samskota til byggingarinnar. Á þessum samskotum er lögtaks- rjettur. Kl. 2. Gengið í skrúfugöngu til Lögbergs, sem ætlast er til að þá verði fundið. Benedikt lögsögumaður Sveinsson lýsir griðum og les því næst upp í heyranda hljóðl 1. próförk af for- málanum fyrir Alþingissögu sinni. Þeir, er athugasemdir vilja gera, komi fram með þær þá þegar, ella þegi síðan. Fjárveitinganefnd neðri deildar syngur I. grein fjárlaganna, undir stjórn Ríkisfjehirðis. Kl. 4. Fagnað útlendum gestum. Ræður halda fyrir minni: Danmerkur K, Zimsen, Noregs Helgi Valtýsson, Svíþjóðar Morten Ottesen, Þýzka- lands dr. Alexander Jóhannesson, Tjekkóslóvakíu Jón Laxdal (konsúll fyrir alt ísland með aðsetrí í Reykja- vík), Bretlands Snæbjörn Jónsson. Frakklands Jónas Jónsson, Úrúguay Sigurþór Jónsson o. s. frv. Ætla má, að fulltrúar þessara ríkja svari fyrir sig. Þjóðsöngvar sungnir undir stjórn utanríkisráðherra. Kl. 8. Dans í tjaldi hr. Árna Óla í Al- mannagjá. Hljómsveit Bernburgs leikur sóttvarnarlögin undir dans- inum. 2. dagur. Kl. 8. Drukkin árveig. Kl. 10. Ásgeir Ásgeirsson alþm.: Fyrirlest- ur: Kverið og kúrsinn. Umræður verða ekki leyfðar á eftir. Kl. 12. íþróttasýning alþingismanna: Jó- hannes Jóhannesson og frk. Ingibj. Bjarnason hlaupa Maraþonshlaup, Jónas Jónsson sýnir kafsund í Drekk- ingarhyl, Jakob Möller fer gegnum sjálfan sig, Tryggvi Þórhallsson reisir horgemling og Klemens Jóns- son stekkur Öxarárfoss. L. H. Miiller. r 1 Gold Medal hveiti má ekki vanta á nokkurt heimili. — Jólakökurnar verða óviðjafnanlegar, þegar „GOLD MEDAL“ er notað í þær. Biðjið kaupmenn yðar um „GOLD MEDAL“. GOLD MEDÁLFLOUR i

x

Spegillinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.