Spegillinn - 01.12.1926, Page 8

Spegillinn - 01.12.1926, Page 8
8 P i 1 s n e r Ðest - Ódýrast i, I nn lent. ©©®©0©®®0®©©® Til jólanna: Tertur alls konar, Fromage, Trifflé, ís, Marzipan-myndir, Konfekt í öskjum og lausri vigt. Gjöriö svo vel og send- ið pantanir sem fyrst. Jón Símonarson, Laugaveg 5. Sími 873. SPEGILLINN um og töpuðum munum. Ekki er kunnugt um, að hann hafi gert annað gagn, enda hefir hann lítið fengið að launum. P-O-ttasleikir er hálfgert olbogabarn hjá jólasveinum og verður að láta sjer nægja skófirnar. Hefir hann alla tíð orðið að sveitast sjálfur í stað þess að lifa á sveita annara. Út af þessu hefir hlaupið í hann dálítil kergja. Vill hann því spara sem mest og engu eyða, nema til þess allra nauðsynlegasta í munn og maga, og þó af skornum skamti. Jdrnvörudeild JES ZIMSEN hefir dvcilt mest úrval cif cillskoncir búsáhöldum. Nú fyrirliggjandi flestallar tegundir af Hlúminium- og Emaljevörum. Ennfremur: Hakkavjelar, Kola- körfur, Ofnskerma, Taurúllur, Olíuofna, Olíuvjelar, Farsvjelar, Kökuform, Straujárn, Straubretti, Pressujárn, Steikcirapönnur og Pottar, Búrvogir, Búrhnífar, Hnífapör, Matskeiðar, Theskeiðar og margt, margt fleira fæst í Jámvöradeild JES ZIMSEN ®8»®æ®8œ@®®s®sæ®s®æ®@s®®s®®@8@ssæ®®8s®@©®®a®88s® Hefir þú hei/i't hvuð er lendska Hjernci ? Jafnaðarmenska. Hjer á alt með jöfiuiði að jafna. Jafnvel eiga allir að dafna. Enginn má þvi eiga neitt sjáifur, enginn má vera nemu hálfur. Alt eiga menn öðrum að gefa, engum verður skamtað úr hnefa Ríkið á að reka alt og alla, raka öitum gróða og bera halla. Allir ráða ölln — að kalla. Enginn má þá tala um galla. Hjer verður bráðum betra en í Eden. Brauðin verða »atþýðlega« jetin. Enginn þarf að strita við að vinna. Viijablóðin kosta stórið hinna. Mikið á að gera og margt að starfa mannkyni til bóta og til þarfa. íhaldið og þess ófrelsi vlki! Ó, jöfnuður! Til komi þitt riki! B. F. B. tieppileg kaup d lausblaðabókum og öðrum verslunarbókum í Heildverslun Garöars Gíslasonar.

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.