Spegillinn - 15.11.1930, Blaðsíða 4
172
S p e g i 11 i n n
20., V.
Dr Björg C. Þorldkson
Stórmerkileg bók og nauösyn-
leg á hverju einasta heimili.
Um bókina segir dr. Björg- í formálanum ;
m, a.:
„Eg veit, aö húsmæöurnar eru oft og j
j einatt svo önnum kafnar, aö þeim gefst j
lítill tími til lesturs, en bókin hinsvegar
all-löng og þess eölis, aö oftar en einu
sinni verður aö lesa ýmsa kafla hennar,
ef að gagni skulu koma. Hefi jeg því gert
mjer far um að skýra svo greinilega og
alþýölega frá ýmsu því, sem í raun
rjettri tilheyrir þekkingu þeirri, sem
fengin er fyrir strangvísindalegar rann-
sóknir, að eg vona, að hver sú húsmóðir,
sem les bókina með athygli og alúö,
muni skilja þaö, sem um er að ræða, og
geti haft gagn af því“.
Iscifoldcirprcntsmiðjci h.f.
Brtmatryggíngar
Símí 254.
Sjóvátryggíngar
Símí 542.
iiiiiiii......
Sigga í Gunnarsholti tekur á móti frændum sinum.