Spegillinn


Spegillinn - 01.08.1936, Page 4

Spegillinn - 01.08.1936, Page 4
SPEGILLINN XI. 15 Yfir 100 bnnda- eigendnr mót- mælahnnda- drópinn. Nefnd hundaeigenda’ 4>engur lyrir lðgreglu- stjóra uudlr forystu JónasarÞorbergssonar HUNDAEIGENDUR og nokkrir fleirl heWrimenn hélðu fund I gærkveldi i Varðaifhúsinu til ( að mótmæla hinu fyrirhugaða; hundablóðbaði hér i bænum. Jónas PorbergssDn útvarpsstjóri haf&i fiams&gu i málinu og hélt langa og afar fjálglega ræðu'. Taldi hann [)fið ekki 114 mkkatti átt, að' iiundaniir vætír drejmiT.- ■Margir menn töluðu auk út- varpsstjórans, og voru ailir á sama máli. AÖ umræðum 1 rkmun ) Jru samþyktar tillögur þess efnjs. að skara á bæjarstjórn að k )ma - í veg fyrir hið fyrirhugaða hunda- dráp og friða núlifandi hunda, og var nefnd kosin til að ganga á fund lögreglustjóra og fá hann til að fresta hundadrápinu þar til bæjarstjórnin héldi fund og tæki afstöðu til áskorana fundarins. 1 pessa híjndafriðunamefnd voru kosin: Jónas Porbergsson útt arpsstjóri formaöur, Gottfred Bemhöft hieildsali, Guðbrandur Jónssrm prófessor, KristiiWacob- son frú, Guðjón Jónsson bryti og Bragi Steingrimsson dýralæknir. Var búist við rtefndinni á lög- reglustöðina L morgun. — hefir fundið upp á því að gefa Menta- skólanum hjer töflu til minningar um það, að daninn Niels Finsen hefir feng- ið einhverja tilsögn í sama húsi, endur fyrir löngu. Er á töflunni nafn Finsens og fyrir neðan það fjögur orð á latínu, en í þeim fjórum orðum er ein ritvilla og ein málvilla (af hroðalegasta tagi). Mun þetta gert með tilliti til þess, að Finsen heitinn þótti jafnan kljenn námsmaður í skóla, ekki síst í latínu. Oss skilst, að taflan sje þegar komin til landsins; en að minsta kosti hafa mynd- ir komið af henni víðsvegar í dönskum blöðum, en ekki höfum vjer enn sjeð þess merki, að nokkrum hafi dottið í 88 hug, að fetta fingur út í latínusprokið. Fyrir ofan nafnið og latínuna er mynd, sem á að sýna áhrif ljóssins á líkamann, en latínuklausan sýnir áhrif upplýsingarinnar á sál höfundarins. Heyrt höfum vjer, að steinbrjóturinn hafi í fyrra skrifað Mentaskólanum hjer og beðið hann að semja áletranina, en þar fyrir vitum vjer ekki, hvort þessi „sigur mannsandans" er þaðan runn- inn, eða kokkaður í danmörku. •— En væntanlega kemur það í Ijós á sínum tíma. Vjer gerum það að tillögu vorri, að taflan verði fest upp óbreytt, höfundi „latínunnar“ til maklegrar sæmdar, og svo má einnig nota hana við latínu- kenslu, til að láta nemendur æfa sig á að leiðrjetta hana. Rechtor Spaeculi scribavit. Vinum fækkar. Dagurinn 28. júlí 1936 mun lengi í minnum hafður meðal dýravina hjer í bænum, og illa erum vjer sviknir, ef ekki verður minnisvarði reistur og gata skírð eftir honum, þegar stundir líða fram. Á þeim degi voru hundar þeir, sem fyrir fundust og ekki var hlíft fyr-

x

Spegillinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.