Spegillinn


Spegillinn - 25.02.1938, Blaðsíða 4

Spegillinn - 25.02.1938, Blaðsíða 4
SPEGILLINN XIII. 5 Gjaldeyrismál. l>rófessorinB kominu tii samninga •»• ?yi f Hagalín^Hú hei'mta.jeg veskú að verða landsbókavörður. ' 'L Haraldur; Ræðurðu yfir nokkrum atkvæoum á Isafirði? Hagalin: Altjend yfir kellingunni.sem jeg svældi frá Jóni Auðunni,meé bví SJS^7UiUSS.,KtH “*** "spg “ á “ !■“» •* Haraldur: Efþúhefurekki annað,skaltu heldur mæla olíu hjá Hé6ni,og ef bv kkl steinfiegir.een jeg þig.bara aé dósent.. Lengi höfum vjer vitað, að gjaldeyr- ismál vor voru komin í hið mesta öng- þveiti, en höfum hinsvegar verið að bíða eftir því, að fagmenn vorir reyndu að ráða bót á ástandinu. Rjett fyrir skömmu hefir svo einn fagmaðurinn hafið upp raust sína í fjármálablaðinu Vísi; er það Björn Ólafsson, sem sjálfur á sæti í gjaldeyrisnefndinni, sem gefur út platseðlana, en þeir gefa síst eftir hinum gulu bræðrum sínum í Hafnar- firði. Var grein Björns ítarleg og seriös eins og vænta mátti, en bara sá gallinn á, að hún var ekki annað en lýsing á á- standinu, hinsvegar engar tillögur til umbóta. Gaf greinarhöfundur í skyn, að þá hlið á málinu ætlaði hann að eftir- láta Eysteini, og má þá segja, að Ey- steinn sje farinn að eiga ítök hjá íhald- inu. Líklega fellur það þá í vorn hlut eins og svo oft áður, að koma með um- bótatillögurnar. Fær ríkisstjórnin þær ókeypis, enda ekkert til að borga með. Nú er það svo, að þessar tillögur hafa verið áður hjer í blaðinu fyrir fáum ár- um, en hjer koma þær aftur með viðbót, sem vjer hyggjum jafnframt sje umbót. Suður í Þýzkalandi er enn einhver slatti af ríkum Gyðingum, sem svitna angist- arinnar svita undir blóðöxi Hitlers. — Hafa þeir mist borgararjett, ef ekki í orði, þá að minnsta kosti á borði, og þrá ekkert frekar en að losna úr landinu. Hafa þeir grúnkur sínar grafnar víðs vegar um landið, til þess svo að koma þeim undan þegar þeir sleppa. Auðvitað vill engin almennileg þjóð hafa þennan óþjóðalýð, og vjer heldur ekki. Samt hljóðar plan vort uppá það, að gefa þeim borgararjett gegn aleigu þeirra. En þegar það er komið í kring og pen- ingarnir komnir í hitaveituna eða ríkis- skuldir vorar, neytum vjer jafnrjettis- ákvæðis sambandslaganna og sendum dönum júðana. Sleppum vjer þannig við nærveru þeirra, og er gott, en hirðum hinsvegar peninginn, og er enn betra. Vjer skulum játa, að vjer afhendum ríkisstjórninni hugmyndina með hálf- um huga. Altaf gæti komið til mála, að Eysteinn hjeldi þannig á kortunum, að það yrðum vjer, sem sætum uppi með júðana, en danskurinn með peningana. Spurningar. Jeg var búinn að ætla mjer að senda útvarpinu nokkrar fyrirspurnir, í þeirri von, að hann Jón þess svaraði þeim. En þar sem útvarpsráð hefir stytt dag- skrárliðinn „Um daginn og veginn“, sem líklega er vegna þess, að Jón Útvarpss ljet fallerast fyrir strákunum á Akur- eyri, þá áleit jeg tilgangslaust að senda spurningar mínar þangað. Sendi þær því SPEGLINUM í því trausti, að Aðal- jón svari þeim. Spurningunum er líka sem vitfiríings heldur á mót. og Árna og Sigfús vorn Sighjartarson Þar hittir það Pálma (og Valtýs er von) vorn sóma — vort Ú-T-V-A-R-P-S-R-Á-Ð. og vindstjórann Jón, er mjer tjátS, (Þingeyskur útvarpshlustandi). Og þó ’hana herjaði eldur og ís og aska, Ieir e3a grjót, þá er hverju mannsbarni velgengni vís, Að loknum upplestrinum, kvað skáldið sjer hljóðs og til- kynnti, að kvæðið væri á enda. Ætlaði fögnuði áheyrenda þá aldrei að linna. Mótið fór hið prýðilegasta fram, og endaði með form- legri stofnun Vitfirðingafjelags íslands, en síðar verður geng- ið frá stofnun hinna einstöku deilda. Vjer viljum grípa tækifærið til að þakka öllum þeim, sem styrkt hafa þetta mót á einhvern hátt, en þá fyrst og 40 fremst útvarpsstjóra fyrir að lána ókeypis Karlakór Reykja- víkur, sem hann hafði þá nýlega fest kaup á, og svo útvörp- unina sjálfa, sem hann vildi ekki einu sinni þiggja fyrir þær prósentur, sem honum sjálfum bera og munu vera minnst 10—12 krónur (gengið út frá jarðarför á 5 krónur). Munum vjer við tækifæri gera hann að heiðursfélaga vorum. Fjelagsstj órnin.

x

Spegillinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.