Spegillinn - 30.07.1943, Qupperneq 7
XVIII. 15. SPEGILLINN
'iiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiMiiiiiiiiiiinniMiiiiiiiiiiiiiMiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiimiiiiMiiimiimimMiiitiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiiiimimmiiimiiiiiiMmiiiiiimiiiiiiimmiiiiiiiimimiiiiiimiiiiimiiiiiiiimiiiiiiir
Leirmoli eða
meistaraverk
ini>i,. mi iN;isl U> \/\ I
luina a liiiini \'ru. ii«t lniii m- fiiis ! f
ofi |cirkliiiii|iiM <-(Vi «isk:i|in:iiSiir. *
scni iii'• 111 imti ;i .ill;i Imid. o«
luki liilnvc! :i suí i».i:i i'iv 11(1
.•flir |.vi
\ :i<S;i ,i|l \ i'idui iilll
isl fullkoiniö vaii|nnl ;
norrænni nienningti. <>*> i irnun-
inni inú gera rúíi fyrir nö mcim
;rnir mcini Jicltn ckki nlvnrlcf,':.
k vn ídli Jicssnr lieims|ickilcf>i
- '”mfílci(Niiignr frckar lil nróðurs.
|>£vr Ivsi jiifiifmml cin-
kcnnilcftli o« scrsticöu gnfnn-
liiri. (>(> ckki liiifn incnn oröiö
\nrir \jö slikiir pcrlur i snndin
ni'i l'yr cn nii. cl'tir nö iiinrn'öiii
"' <• lckiinr i!|in vnrAimd' -inll •
A.v;. ' . ,,
Frú Blindskers vill fylgjast með
ÉS»
— Nú hef ég fundið púðrið, sagði frú Blindskers, þegar
f jölskyldan var sezt að morgunverði, sem auðvitað var lax,
því að hann getur almúginn hvergi fengið.
— Heyrðu nú, góða mín, sagði Hálfdán, steinhissa. Ég
hélt sannarlega að þú gætir keypt þér púðurdós, þegar nauð-
syn krefur, og þurfir ekki að leita, þó að einhver lús týnist
af þeirri vöru.
•— Aldrei getur þú skilið neitt nema fakta og plein spík-
>ng. Mér er sama þó ég týni andlitspúðri, en stundum dettur
rnér sitthvað í hug, sem púður er í, svo þú vitir hvað ég á
við. Eða hefur þú kannske aldrei fundið neitt, sem púður
var í?
■— Það hefur þá helzt verið þegar ég fann þig fyrst, Hall-
hjörg mín. En hvað hefur þér dottið í hug svona originelt?
—■ Það er tæplega hægt að tala við þig, svo ég veit ekki
hvort ég á að gegja það. Þú veizt að við verðum að fylgjast
nieð og láta taka eftir okkur. Ég er að hugsa um að kalla
blaðamenn á minn fund og það fyrr en seinna. Hver veit
nema konsúlsfrúin geti orðið á undan mér, eða jafnvel hún
frú Basalz, henni væri trúandi til þess með alla framsókn-
ina, ég meina framhleypnina.
-— Og hvað ætlarðu að segja þeim? Þú veizt að blaðamenn
0 «.
þ • i r’eir, sem ganga H.f. Hamar
VjelaverkstæíSi — Járnsteypa
éeó/ /éfáeo&ái Ketilsmi^ja Tryggvagötu 64, 45, 43, Rvík.
.. - / c- Framkv.stj.:
i'/ eru i föium frá Benedikt Gröndal.
Símar:
I 2880, 2881, 2882, 2883, 2884.
ÁRNA & BJARNA Telegr.adr.: Hamar. fslenskt fyrirtæki.
. > Sty8ji*8 innlendan íÖnatíl
vilja alltaf láta segja sér eitthvað, sem þeir geta svo skrifað
um í blöðin sín.
— Veit ég vel. Ég ætla að tala um mig og mín áhugamál •
eða lífsviðhorf. Þeir hafa einhvern tíma haft ómerkara efni.
Mér er líka vel við flesta þeirra og diplomatiskt er það, að
koma sér vel við þá. Þú manst eftir kvöldvökunni þeirra og
hvað hún gekk þagnalaust og fljótt. Þeir sögðu líka á eftir
það sama, og ég áleit, að góð hefði hún verið. Við sjáum því,
að fleira getur verið hraðgengt en hégóminn. Það ætti líka
að mega hespa það af, sem gott er, og tilheyrir „svokallaðri
andlegri menningu“, eins og rafvirkinn sagði.
— Gætirðu ekki gefið tvær eða þrjár dyngjur í stúdenta-
garðinn eða hlaupabraut í Fangbrekkuvöllinn. Svoleiðis þyk-
ir fólkinu agalega spennandi og flott, skaut Annetta inn í.
— Ég hélt eiginlega, að það væru ekki nema ráðherrar,
sendiherrrar, lögreglustjórar og svoleiðis handhafar ýmsra
valdsgreina, sem leyfðu sér að kalla blaðamenn á sinn fund,
þegar eitthvert ástand breytist eða hreinlætisvika byrjað
að etsetera, sagði Hálfdán.
B ó k a b ú ð
LÁRUSAR BLÖNDAL
Fjölbreytt urval af íslenzkum og erlendum
BÚKUM
Sendi gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Lárus Blöndal Guðmundsson.
Skólavörðustíg 2. — Sími 5650.
127