Spegillinn


Spegillinn - 30.07.1943, Qupperneq 8

Spegillinn - 30.07.1943, Qupperneq 8
SPEGILLINN XVIII. 15. •lll•..JllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllvllllllrlNlllllllllllllllllllllllll MiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiuiimniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii — Þú fylgist aldrei með öðru en spekúlationum. En ég get sagt þér, að þetta er allt að færast í demokratiskara horf. Þeir, sem leggja eitthvað til menningarmála, þurfa að hafa samband við blaðamenn. Tókstu eftir þegar þeir voru boðnir að Kolviðarhóli, til þess að fá að vita, að þar yrði framvegis allt jafn myndarlegt og alltaf hefur verið. Svo voru þeir líka boðnir til að líta á nýja happdrættishúsið og taka mynd af eldhúsinu, til þess að ýta undir húsfreyjurnar með að nudda í mönnunum sínum, svo að þeir kaupi nógu marga miða. Ennfremur voru þeir kallaðir, eða boðnir, í listaskálann. Ekki samt til þess að líta á listaverk eða dansa gömlu dans- ana, heldur til að hlýða á mikilvægar upplýsingar, svo sem eins og það, að hávaði af hljóðfæraslætti héldist innanveggja og gæti ekki truflað aðra en þá, sem inni væru. Svo vandaðir eru veggirnir og getur Alþingi því verið rólegt. Svo tóku forystumenn S. G. T. til máls og einn þeirra, sem jafnframt er þriggja stjörnu listamaður, tók að sjá öryggi hólmans, ég meina skálans, hvað mórölsku hliðina snertir á danskvöld- um þessa bæjarþarfa félags, sem vill að ófull æska fái að dansa í friði, sem verðugt er. — Einhvern ávæning hef ég einhvers staðar heyrt um það, að þeir hafi fimm manna heimavarnalið og séu tveir borða- lagðir látnir ganga sóló yfir þvert gólf, til þess að hífa hvern þann út, sem ekki vill dansa á réttr ilínu. Ég held næstum að einhver blaðamaður hafi skrifað um þetta, rétt eftir heimboðið, sagði Hálfdán. — Það hefur kannske gleymzt að bjóða honum, sagði frúin. Bob. H. Benediktsson & Co. Peykjavík Árnason, Pálsson & Co. h.f. Umboffs- og heildverzliln. Lœkjargötu 10 b . Reykjavík . Sími 2059 . Símnejni: APCO Útvegum frá Ameríku allskonar vélar, svo sem, bátavélar, sementshrærivélar, dælur (raf- og mótorknúnar) rennibekki, vélsagir o. m. fl. Fyrirliggjandi: Kjólar, rykfrakkar, vetrarfrakkar, undirföt, ' regnhlífar, hreinlætisvörur allskonar, kjóla- og peysutölur, smávörur o. m. fl. , QimlmííöUnfb Aðalumboðsmaður fyrir Island: ólafur Einarsson vélfræðingur. Sími 4340. Alltaf er hstnn bcztur Pappírsvörur Ritföng Bókhaldsbækur -f. Verzlunln Björn Kristjánsson P.pplrtdalld 128

x

Spegillinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Spegillinn
https://timarit.is/publication/349

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.