Stúdentablaðið - 05.10.1928, Side 11
1928
STUDENTABLAÐ
9
Guðfræðikandidatar vorið 1928.
Stúdentablaöið niun hjereftir birta ínyndir
af kandidötum, sem útskrifast frá Háskólan-
um, og birtist hjer þá fyrst mynd af þeim
guðfræðingum, sem luku prófi síðastliðið vor.
Þeir eru, talið frá vinstri til hægri:
Neðri röð:
Kristinn F. Stefánxson, stýrimanns frá Ak-
ureyri, Pjeturssonar. Stúdent 1924.
Sigfús Sigurhjartarson, áður bónda á Urð-
um í Svarfaðardal, Jóhannessonar. Stúdent
1924.
Jakoh Jómxon, prests á Djúpavogi, Pinns-
sonar. Stúdent 1924. Vígður aðstoðarprestur
til föður síns 22. júlí s. 1.
Jón Ólafxson, bónda í Grjótárgerði í Pnjóska-
dal, Sigurðssonar. Stúdent 1924.
Efri röð:
Knútur Arngrimsson, fyrrum bónda á Ljósa-
vatni, Einarssonar. Stúdent 1924. Kosinn
prestur í Húsavíkurprestakalli og vígður þang-
að 19. ágúst s. 1.
Þórarinn Þórarinsson, prests á Valþjófsstað,
Þórarinssonar. Stúdent 1924.
Þormóður Sigurðsson, fyrv. ráðh. frá Ysta-
felli, Jónssonar. Stúdent 1924. Settur prest-
ur i Þóroddsstaðarprestakalli í Suður-Þingeyj-
arsýslu. Vígður þangað 19. ágúst s. 1.
Benjamin Kristjánsson, bónda á Ytri-Tjörn-
um í Eyjafirði, Benjamínssonar. Stúdent 1924.
Ráðinn prestur frjálslynda islenska safnaðar-
ins í Winnipeg.
Sigurður S. Haukdal, sonur Sigurðar Sig-
urðssonar ráðunauts. Stúdent 1924.
Því miður náði blaðið ekki í myndir af
öðrum kandidötum frá síðastliðnum vetri. Á
miðjum vetri útskrifuðust 5 læknanemar, þeir:
Einar Ástráðsson, Gísli Pálsson, Jens Jó-
hanne8son, Lárus Einarsson og Olafur Helga-
son. Einar B. Guðmundsson lauk embættis-
prófi í lögfræði. I vor útskrifuðust auk guð-
fræðinganna tveir lögfræðingar, þeir Gústav
Sveinsson og Olafur Þorgrímsson, hafa þeir
opnað lögfræðingaskrifstofu hjer í Reykjavík.
Kristinn Andrjesson og Ólafur Marteinsson
luku prófi í íslenskum fræðum, báðir um
vorið.