Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1973, Síða 3

Stúdentablaðið - 01.12.1973, Síða 3
Þórhildur Ólafs: 6cvKi%ElÍh Maðurinn og báknið Ræða flutt á kosningafundi í Háskólabíói 20. okt. sL Ágætir fundargestir. Maðurinn og báknið? Já, það eru einkunnarorð dagsins. Þessi einkunnarorð hafa lýðræðissinn- aðir stúdentar valið sér Og það vissulega ekki út í bláinn. Tími er kominn til þess að vekja menn af værum blundi, áður en þeim mikla feigðarósi er náð. Hver er máttarstólpi báknsins? Já hver en ekki hvað. Ekki er því á þann veg farið, að báknið standi ekki sér og óstutt. Maður- inn. Hvar kemur hann inn í myndina, hverjar eru þarfir hans og við hvað getur hann unað? Þegar síðustu leifar þjóð- skipulags og lífshátta miðalda hurfu og maðurinn losnaði við þær takmarkanir, sem þá höfðu (H UGLEIÐI NG) Þetta árið mönnuðu íhalds- stúdentar við háskólann sig til framboðs til 1. des. nefndar eftir herfilega útreið í hittið- fyrra og hjásetu í fyrra. Raunar höfðu þeir engu að tapa, síðast- liðin tvö ár hafa þeir tapað öllum kosningum í HI. Því var árangur þeirra í nýafstöðnum kosningum umtalsverður er hlutu 48% gildra atkvæða. I þetta sinn tókst íhalds- stúdentum að fá til lags við sig fólk sem ekki er tengt Sjálf- stæðisflokknum en hefur á sér frjálslyndisblæ. Áróður þeirra var lævís, samanstóð mestan partinn af vinstri slagorðum, undir kjörorðinu Maðurinn og báknið. Þó svo að kjörfundur sem á komu um þeirra sem kusu væri greinilega á bandi vinstri manna tókst Vökumönn- um að smala með gamalkunn- verið til staðar, braut hann af sér allan hefðbundinn hugsun- arhátt og byggði sér upp ný vísindi, sem leyst hafa úr læð- ingi framleiðsluöfl, framleiðslu- öfl, sem hafa gjörbreytt öllu efnahagslífi heimsins og þar með öllu mannlífi. Ný stjórn- málakerfi voru sköpuð. Þau áttu að tryggja frelsi hvers manns og réttlæti í samskipt- um manna um alla framtíð. Þarf að spyrja um árangur þess- arar sköpunar? Leggja má mat á einstök afrek á hinum ýmsu sviðum, og miða þá við, hvern- ig hvert atriði hafi tekizt í sjálfu sér, eða miða við mann- inn sjálfan og það hvernig hon- um iíði í þessum heimi, sem um Heimdallaraðferðum væn- um hóp til að koma á kjörstað og kjósa án þess að hlusta á málefnalegar umræður. Undanfarin ár hefur vandi einstaklingsins gagnvart stofn- unum og framleiðslubákni orð- ið stöðugt meira umræðuefni í þjóðfélagsvísindum og al- mennri þjóðfélagsumræðu. Fé- lagsvísindamenn og dálkahöf- undar dagblaða hafa þar sótt hugtök og hugmyndir í smiðju marxismans. Marx fjallaði, að- allega í æskuritum sínum um firringuna og grundvallaði nú- tíma notkun þess hugtaks í vís- indum og almennri umræðu. Maðurinn gerir sér ekki grein fyrir stöðu sinni og verður því framandi fyrir sjálfum sér. Firr- ing gemr verið trúarlegt fyrir- brigði, pólitískt og efnahags- legt. Þannig er ríkið handhafi með nokkrum rétti má segja að hann hafi sjáifur skapað. Framleiðslutæki og fjármál stjórna mannlífinu. Maðurinn er einungis metinn sem vinnu- afl eða neytandi. Þarfir at- vinnulífsins ráða mati á mönn- um ekki mannlegir eiginleikar. Maðurinn er metinn til fjár og velgengnin er fólgin í því einu að geta selt sig nógu dýrt, já nógu dýrt á <í/vinnumark- aðinum. Þannig eru fram- leiðsluvörurnar ekki einar á markaði í dag — maðurinn sjálfur er orðinn markaðsvara, líf hans er reiknað sem höfuð- stóll. Hvað ber að gera við höf- uðstóla? Jú, það þarf að ávaxta þá. Framleiðslan mótar mann- BÁKN pólitísks valds og þetta félags- lega vald er framandi og oft fjandsamlegt mönnunum sem eru uppspretta þess. Grundvöll fyrir pólitískri firringu finnum við síðan í efnahagslegri upp- byggingu þjóðfélagsins. (1) Með vinnu sinni full- nægir maðurinn þörfum sín- um. Hann ge,rir það fyrst og fremst með því að ummynda eiginleika sína og vinnu í hluti, sem hafa notagildi En við nú- tíma framleiðsluhætti skilst maðurinn frá afurðum sínum og vinnunni, sem hann upplifir sem eitthvað utan hans sjálfs og með sjálfstæða tilveru. Sjálft vinnuafl verkamannsins sem hann selur, er aðskilið frá hon- um og hefur gagnvart honum einungis peningagildi. (2) Við verkaskiptinguna Framhald á bls. 14. lífið ekki síður en fjármálalíf- ið. Framleiðslan er stunduð af risafyrirtækjum, sem stjórnað er af sérfræðingum. Þessi fyr- irtæki þarfnast svo starfsfólks, sem lætur vel að stjórn. Fólks, sem er óbundið af „principum" eða samvizku. Fólks sem hefur ekki þörf fyrir að skapa neitt af eigin hvötum. Það er mað- ur, sem þekkir hvorki raun- verulega getu sína eða þarfir, maður sem er sjálfum sér ó- kunnugur. Maður, sem finnur í æ ríkara mæli, að hann er háður utanaðkomandi öflum. Smátt og smátt fer hann að skýrgreina þessi öfl utan sín, með eigin tilfinningum. Þann- ig verður ríkið að þörfum manna og þarfirnar uppfyllir það með því að svipta ein- staklinginn félagslegri ábyrgð. Persónuleg tengsl, skipta þau nokkru máli. Starfskrafturinn, sem starfar beint að framleiðsl- unni verður að „automat", sem kemur hvergi nærri skipulagn- ingu starfsins, veit ekkert um rekstur fyrirtækisins, sem hann starfar við. Þessi starfskraftur er aðeins kostnaðarliður við framleiðsluna, en ekki lifandi einstaklingur. Starfið verður þannig að meira eða minna leyti einangrandi, þjakandi, til- gangslaust og meiningarlaus áþján, sem fjármagnið stjórnar. Allt stefnir að því að gera manninn að framandi aðskota- dýri í þeim heimi, sem hann hefur sjálfur mótað. Ekki er eingöngu framleitt til þess að uppfylla þarfir, heldur skapar framleiðslan líka nýjar þarfir — neytándinn er mótaður af þörfum framleiðslunnar. Mann- inum er kennt að elska hlekk- ina, það er hið fengna frelsi. Ríkjandi er grámennska og út- þurrkun persónuleikans. Dapur- Iegt mannlíf. Bað og salerni fyrir tíu íbúðir í sameiningu. Hefurðu séð mubluna, sem er rúm — legubekkur, — skápur — borð — bókaskápur? Hætt er við að þeir er það viðundur sköpuðu hafi gleymt mennsk- unni. Tilhneiging er til að vega að manninum sem einstaklingi og þá í skjóli félagslegrar sam- hjálpar og samneyslu. Yfir- borðið segir ekki allt. Ríkis- valdinu hefur á síðustu árum tekizt að sölsa undir sig æ fleiri eðlileg verkefni einstak- linganna og þar með veikt sjálfstæði þeirra gagnvart rík- isvaldinu. Ríkisreknar stofnan- ir sjá um alla hluti. Færzt hef- ur í vöxt, að fjöldauppeldis- stöðvar gegni hlutverki for- eldra. Er slík þróun æskileg? Hlýmr slíkt ekki að hafa deyf- andi áhrif á frumkvæði þeirra er þar eru viðstaddir þannig að þeir verði þjóðfélaginu ekki eins nýtir og ella? Fjarstýrð skoðanamyndun er ekki eðli mannsins samkvæm. Samhjálp og samábyrgð eru þjóðfélaginu vissulega nauð- synleg, en athafnavilji og sjálfs- bjargarviðleitni skipta þjóðfé- lagið meira máli en svo, að for- svaranlegt sé að draga úr þeim. Slíkt býður upp á misnotkun á sívaxandi tryggingakerfi, sem aftur leiðir til aukins fjölda þeirra, sem láta kerfið sjá fyrir framfæri sínu og þannig væri tiltölulega auðvelt að koma öllu í óefni. Allt þetta leiðir til aukins kostnaðar. Til að mæta þeim kostnaði hefur ríkisvaldið orðið að þyngja skattbyrðir skattþega. Nauðsyn er því að endurskoða þessi kerfi og þá með einföldun fyrir augum. Allt það sem hér hefur verið drepið á leiðir hugann að aukn- um tilhneigingum til ríkisaf- skipta og miðstjórnarvalds. Vaka hvemr til meiri valddreif- Framhald á bls. 14. MAÐUR OG

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.