Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 01.12.1973, Page 11

Stúdentablaðið - 01.12.1973, Page 11
Ástandið í Suður-Víetnam: LEPPSTJÓRN BANDARÍKJANNA RÝFUR PARÍSARSAMKOMULAGIÐ Viðtal við Le Van Ky, forstöðumann upplýsingaskrifstofu BBS í Osló Sveinn Rúnar Hauksson, for- maður Víetnamnefndarinnar á íslandi, var á ferð í Osló um mánaöainótin sept./okt., og notaöi þá tækifærið til að eiga viöræður við Le Van Ky, for- stöðumann upplýsingaskrif- stofu Bráðabirgðabyltingar- stjórnar Suður-Víetnam þar. Það sem hér fer á eftir, eru upplýsingar þær, sem Le Van Ky gaf á þeim fundi. 1) Áframhaldandi brot á friðarsamkomulaginu eiga sér stað af hálfu Saigonstjórnar- innar, sem afleiðing síðný- lendustefnu Bandaríkjanna. Brotin eru framin bæði af her og stjórn. 2) Margt bendir til þess, að í undirbúningi séu meiriháttar árásir á frelsuðu svæðin. a) I Suður-Víetnam eru enn 20.000 menn úr Bandar.kja her, dulbúnir sem borgarar, eða ráðgjafar. Hlutverk þeirra er að styrkja innviði Saigon- herjanna, stjórna þeim, þjálfa og búa þá undir árásir á svæði Bráðabirgðabyltingarstjórnar- lýðveldisins Suðus-Víetnam (BBS). 3) Enn hefur ekki komið til allsherjarárása, en hins vegar hafa árásaraðgerðir Saigon- herjanna aukizt verulega upp á síðkastið. Hefur verið teflt fram allt upp í 57 herfylkjum (batallions). Þá hafa loftárásir Saigon- stjórnarinnar aukizt verulega og hafa nú síðustu vikurnar verið notaðar 7 tonna sprengj- ur, sem eru þær stærstu, er Bandaríkjastjórn hefur látið Saigon í té. Sem dæmi um þetta má nefna árás, sem gerð var á Binh Dinh í síðustu viku (sam- talið fór fram 30./9. ’73), en þá vörpuðu Saigonherir 10.000 sprengjum og beittu auk þess skriðdrekum og stórskotaliði. Á sama tíma beita þeir í auknum mæli áróðurstækjum sínum (sem eru m. a. frétta- stofurnar AP og UPI) og reyna að breiða yfir eigin stríðsund- irbúning og aðgerðir með því að blása upp fréttir af fram- kvæmdum BBS, svo sem í frétt- unum af gerð flugvalla á svæð- um BBS. Það er rétt, að 10— 20 flugvellir hafa verið gerðir undanfarna mánuði á frelsuðu svæðunum, þ. á m. í Quang Tri-héraði. En til þessara framkvæmda er BBS í fuilum rétti. Að sjálfsögöu brýtur það ekki í bága við Parísarsamn- ingana, að BBS verji sig og sína gegn árásum og haldi áfram uppbyggingu á sínum svæðum. „Um leið og við erum bundnir af Parísarsamkomu laginu og stöndum við það til hins ítrasta, þá hljótum við að verjast og styrkja frelsuðu svæðin bæði hernaðarlcga og efnahagslega í þágu fólksins." 4) „Við gerum okkur grein fyrir áróðursmætti Bandaríkja- stjórnar.“ Að undanförnu hefur veru- le gaukning orðið á „frétta- þjónustu" Bandaríkjastjórnar, þ. e. á fölsunum og tilbúningi, er „frétta“-miðlar framreiða í þágu USA/Saigon. Þessi aukn- ing er enn ein ábending þess, að ný herstjórnarlist (strategi) og árásir séu í uppsiglingu. Þess vegna er mjög mikil- vægt, að fólk sé vel á verði. Aukna áherzlu þarf að leggja á kröfuna um að Bandaríkja- stjórn og Saigon hlýðnist Par- ísarsamkomulaginu, bæði al- mennt og með sérstöku tilliti til pólitísku fanganna. 5) Lausn pólitísku fanganna er lífsspursmál, ekki aðeins vegna þeirra 200.000 manna sjálfra, sem sitja í fangelsum Saigonstjórnarinnar, heldur vcgna framtíðar víetnömsku þjóðarinnar allrar. Þctta fólk cr ekki liðsmenn FNL af frclsuðu svæðunum, hcldur cr hér um að ræða frið- arsinna, hlutlausa, búddista, mcnntamcnn og yfirleitt l'ólk af öllum stcttum, scm búið hcfur á svæðum Saigonstjórn- arinnar. cn tckiö þált i andófi gcgn hcnni og stríðsrckstri hcrra hcnnar, bandarísku hcimsvaldasinnanna. Hér er scm sé um að ræða hið svokailaöa „þriðja afl", en án þcss er ómögulcgt að finna pólitíska lausn í Suður-Víct- nam. bcss vcgna er þcssu fólki líka ckki slcppt úr dýl'lissum Saigonsljórnarinnar. Í friðarsamkomulaginu cr gcrt ráð fyrir þátttoku „þriðja aflsins", ásamt BBS og Saigon í myndun NCRC, þjóðarráðs til sátta og samlyndis (Natio- nal Counsil for National Rc- concilation and Concord). Þjóðarráðinu cr ómögulcgt að koma á fót án þcirra, scm nú cru lokaöir inni, vannærðir, sjúkir, píndir og myrtir. Almcnn lýðréttindi fyrirfinn- ast ckki á yfirráöasvæöum Saigonsljórnarinnar. Fcröa- frclsi, rilfrclsi og önnur niann- réttindi cru virt að vcttugi. Þctta hvort tvcggja, varð- andi pólitísku fangana og al- rncnn lýðréttindi í S-Víctnam, vcrður að brcytast til að hægt verði að framfylgja Parísar- samkomulaginu. 6) Allar fréttir frá Saigon eru mcira og minna brcnglaö- ar. Þar er um aö ræða al- menna tilhncigingu til lyga og fréttafalsana. Fréttastofurnar AP og UPl taka afstöðu mcð Saigonstjórninni og þess vegna er grundvöllur blaðaskrifa (svo sem International Herald Tri- bune) allur brenglaður, þ. e. þeirra skrifa, sem byggð eru á fréttaræmum frá AP/UPI. 7) Hvað varðar alþjóðlega stöðu Bráðabirgðarbyltingar- stjórnarinnar er meginmálið stjórnmálalcg viðurkenning á BBS. Nýverið liafa þrjú ríki bætzt í hóp þcirra ríkja, sem viður- kenna BBS. þ. á m. Malta. Þctta gcröist í sambandi við ráðslcfnu hlutlausu ríkjanna í Alsír, cn þar átti BBS sæti scm fullgildur aðili. Enn cr ástandið þannig sjá S.Þ., að Saigonsljórnin hefur þar áhcyrnarfulllrúa, cn BBS ekki. Hcl'ur Waldhcim, fram- kvæmdastjóri S.Þ. hcitiö frú Binch. utanríkisráðhcrra BBS, að úr þcssu verði bætt. Ljóst cr aö stcfna Banda- ríkjastjórnar cr sú, að halda Víctnam áfram skiptu og helzt unt alla framtíð. Það cr því cnginn vilji af Ircirra hálfu fyr- ir því að framfyigja Parísar- samkomulaginu. Á þetta verð- ur aö benda og sýna fram á hvcrnig framferði Saigonstjórn- arinnar cr í takt við vilja USA. Brýn nauösyn er á því að efla þrýstinginn gcgn stefnu Banda- ríkjastjórnar varðandi Víet- nam, því annars tekst USA ckki aðcins að halda í horfinu, hcldur líka aö hcfja gagnsókn. BBS cr fastákveðin í að framfylgja Parísarsamkomu- komulaginu út í yztu æsar og aö binda lokahnút (put the finishing touch) á þann sigur, scm fólst í því. Þcss vegna er svo mikilvægt að samstaðan og starfið um heim allan dofni ekki. STRÍÐ Undarlegir eru menn sem ráða fyrir þjóðum Þeir berjast fyrir föðurland eða fyrir hugsjón og drcpa okkur sem eigum ekkcrt föðurland nema jörðina einga hugsjón nema lífið Ari Jósefsson STÚDENTABLAÐIÐ — 11

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.