Stúdentablaðið

Ukioqatigiit

Stúdentablaðið - 01.05.1974, Qupperneq 1

Stúdentablaðið - 01.05.1974, Qupperneq 1
1.MAÍ fréttablÖíuBgur ábm. Gestur Guðmundsson. BSrltin^arr5lmmt5 vígorö og klof’ningat*. Nu er ljost oröið, aö ekki er samstaöa meöal verkalyösfélaganna um aögeröir 1, maí. Hluti verkalýösforystunnar meö I)a.gs'brúnarstjórnlna í broddi fylkingar hefur viljað trera baráttu gegn auðvaldi og hervaldi að helstu vígorðum dagsins. Kratar og sjálfstæðismenn í verlia.lýðsforyst- unni hafa ekki sætt sig við þessa nýju línu Alþýöubandalágsmannanna, og klofningurinn er orðinn aö veruleika. áður en þetta gerðlst var haflnn undirbúningur Rauörar verkalýös- einingar að aögerðum 1. maí, en eins og menn muna hefur sú samfylking beitt sér undanfarin ár fyrir byltingarsinnuðum málflutningi á hátíðis- degi stéttasamvinnunnar, 1. maí. Stóttabará'tta og stéitasamvlíma. Pegar er stjorn Stúdentaráðs haföi veður af atburðum þessum, sett- ist hún á rökstola.. Sendi hún tvær áskoranir til 1. maí nefndar full- trúaráðsins og Rauðra.r verkalýðseiningar, þar sem skorað va.r á íslenskan verkalýð að sameinast undir merkjum stéttabaráttu gegn auðvaldi og stettasamvinnu. Er enn ekki fullljost, hvort um einhverja. samræmlngu verður að ræöa 1. maí á aðgerðum "rauðu" verkalýösfélaganna og Hsuðrar verkalýösein- ingar, en a.m.k. verður ekki af fullri sameiningu, vegna ólíkra sjónar- miða í verkalýðspólitík. Eitt af helstu vígorðum fíauðrar verkalýðs- einingar beinlst einmitt gegn "stéttasamvinnustefnu verkalýðsforyst- unnar"• Una verkalýðsforingJarnir því að vonum illa að sitja undir slíkum ásökunum, en Bauö verkalýöseining telur að margra ára stéttasam- vinna. verði ekki aö engu gerð meö róttækum vígorðum elnn dag, sem að auki er nokkrum vikum fyrir kosningar. Veröandl, félag róttækra stúdenta, hefur samþykkt aðild að Rauöri verkalýðseiningu. Stúdentaráö samþykkti stuðning við Hauða verkalýðs- einingu og þau verkalýösfélög sem berðust "fyrir svipuðum hugs^ónum". Eer yfirlýsing ráðsins hér á eftlr:

x

Stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.