Stúdentablaðið - 01.11.1975, Page 1
STODENTABLADID
Á siSustu vikum hafa námsmenn
efri menntastofnana a landinu sam
einast ( þeirri baráttu sem nú er
hafin fyrir jafnretti til nams. ÞaS
jafnretti er meira en jafnretti
fjarhagslega til nams, aSrir hop-
ar -hafa uppi haværar kröfur.
Á næstu vikum munu iSnnemar
verSa meS stöSug verkföll umallt
land til aS undirstrika kröfur
sínar um bættan aSbúnaS verk-
menntunar ( landimj. Á sama
tima mun roSurinn þyngjast þeim
sem munu berjast fyrir fjárhags-
legu jafnretti til náms, berjast
fyrir oskertum lanum til handa
íslenskum námsmönnum heima
og heiman. Þessa baráttu verSur
aS leiSa til sigurs. Rikisstjorn
Geirs verSuraS skiljast þaS 1 eitt
skipti fyrir öll aS hun getur ekki
troSiS endalaust á alþySu þessa
lands.
Á næstu vikum mun Kjarabarattu-
nefnd namsmanna mota barattuna.
Um þessar mundir liggja kröfur
námsmanna hja þingmönnum, rætt
hefur veriS viS alla þingflokka og
BÖRN
NAMSkMIHA'
samþykkt. samhljoSa 150
atkvæSum. Frestur stjórnar
LanasjoSs rennur ut, en ekkert
svar hefur borist. Þá hefur
stjorn samþykkt aS lán verSi
borguS ut bennan morgun, en
formaSur sjoSstjornar stöSvar
þaS a eigin abyrgS.
13.okt. Mánudagur.
Fjárlagafrumvarp lagt fram a
þingi. ÞaS leiSir af ser helm-
ings kjararyrnun fyrir lanþega.
En hefur ekkert gerst í haust-
lanum. Fulltruar namsmanna
leggja niSur störf ( sjoSsstjórn
1 motmælaskyni.
Framhald a siSu 2.
Geir tekur a moti samþykkt
fundarins a Austurvelli.
STUDENTAR.FRAM TIL BARATTU
Fjarveitinganefnd Alþingis a enn
eftir aS segja sitt alit a raunhæfni
fjárlagafrumvarps Mattíasar.
Þegar su afstaSa verSur orSin
ljos, geta namsmenn vitaS hvaS
ríkisstjórnin ætlar þeim til
vetrarins. Ef þeirri stefnu \erS-
ur afram haldiS sem þegar er i
fjarlögum verSa namsmenn aS
hefja þaS stríS af alvöru sem
þegar hefur veriS lyst a hendur
ríkisstjórninni.
Hvernig sem malum vindur er
eitt vást. ÞaS er aSeins meS
virkri þatttöku allra namsmanna
aS sigur er mögulegur. ASgerS-
ir sáSustu vikna benda til þess aS
allir namsmenn geri ser grein
fyrir mikilvægi þessarar sam-
stöSu. Her verSa þvi raktir
stuttlega helstu atburSir barátt-
unnar mönnum til styrks og
uppörvunar ( striSi komandi
vikna. <T>W
Um mitt sumar voru timsóknar-
frestir haustlana uti. RaSuneyti
hafSi veriS gerS grein fyrir fjár-
þörf síSasta vor. Fjárlagatillög-
ur LanasjoSs fyrir næstalánaár
voru tilbunar um mitt Sumar. ÞaS
var aðeins vegna sleSaháttar starfs
manna raSuneytis Vilhjálms aS
ekki hafSi veriS utvegaS nægilegt
fjarmagn til haustlána. Fyrsta út-
hlutun var auglýst 15-30. sept.
SjoSstjorn var kunnugt aS ekki
var fjarmagn fyrir lánagreiSslum
á þessum tíma en ráðuneytin
sinntu þvi mali ekki þo eindagi
væri kominn. Þetta var staSan
í byrjun oktober.
4.okt. Laugardagur.
Kjarabaráttunefnd motmælir
uinagangi haustlana.
7. okt. þriSjudag.
Stjórn LánasjoSs setur raSu-
neytum skilyrSi um svö r vegna
haustlána. Krefst skyringar a
hvaS eigi aS gera.
10. okt. Föstudagur.
Almennur stúdentafundur um
lanamálin. Verkfallsheimild
sem
Kosningar til l.des. nefndar
fram fóru aS 22.okt. voru ögn
fyrirferðarminni í ár en oft aSur.
Orsök þessa var su aS kosningu
bar uppa þá daga sem kjaraskerS-
ing ríkisstjornarinnar var aS verSa
öllum ljos. Dagana fyrir kosningu
voru stúdentar sem aðrir nams-
menn uppteknir viS skipulagningu
verkfalla og annara aSgerSa til að
vekja athygli a þeim hrikalegu
kjaraskerSingaraformum sem
ríkisstjórn Ceirs hafSi lyst yfir
a hendur namsmönnummeð fjar-
lagafrumvarpi sínu. En kösning-
arnar gengu samt yfir eins og lög
gerSu ráð fyrir. FramboSsfrestur
rann út og tvö framboS skiluSu ser.
Vaka hafSi a fundi aS Hotel Loft-
leiSum akveðiS sitt framboS, sem
var helgaS þeirri þörfu spurningu
hver stjornaði landinu. VerSandi
hafði akveSið framboS sitt a
félagsfundi í Felagsstofnun og var
yfirskriftin "Kreppan". Hofst
si"ðan baráttuvikan til kosninga.
SÚSustu 4-5 ár hafa vinstri
menn sigraS í öllum kosningum
her í Haskolanum. Ungir menn
sem komiS hafa inn í framagosa-
kerfi íhaldsins, Vöku, hafa oft
reynt^aS snúa þessari óheilla-
þroun viS og hefur margur vik-
iS úr þvi stríSi svekktur og meS
sundraSa sál. SíSasta gríma sem
Vaka setti upp var frjalslyndis-
gríman. Breytt var um stefnu,
þaggaS niður í helstu fasistunum
og meinlausari menn settir a
þa staðina sem voru mest áber
andi. Menn muna frá ( vor plagg
Vöku um Karbítinn og þann vinstri
svip sem var a málflutningi
þeirra. Þetta atti aS reyna aftur
nu . Jon Baldvin Hannibalsson
sem var a sinum tíma róttækur
maSur var su beita sem stúdentar
uPPa> reynst skætt, vegna
þess hve þungt þaS er, var engin
vinna lögS í" kosningaáróður. ÞaS
voru send ut tvö dreifibref og
unnin voru upp plagöt um fram-
boSiS. Mun þessi litli undirbun-
ingur ugglaust hafa valdiS nokkru
um þá litlu þátttöku sem var (
kosningunni, en hun var aðeins
31%l(í fyrra um 45%). ÞaS má
telja öruggt aS ( þessum kosning
um hafi vinstrimenn styrkt
fjoldafylgi sitt verulega, meSan
attu aS bita a. En beitan var uldin.Vaka hefur tapaS sálum úr sínum
Studentar vissu áS í heimahögum
hefur Jon Baldvin veriS æstur
samstarfsmaSur íhaldsins. ÞaS
sem Vökumenn kölluSu "tæpi-
tungulausan málflutning " hans á
þingi voru ekki annaS helduren
skrumkenndar ræSur sem
borgarapressunni þótti gaman aS
smjatta á, sem jóni þótti líka
skemmtilegt. Enda var fúlsaS
viS beitunni. ÞaS var einnig
athyglisvert aS kosningabarátta
Vöku var haS af einum manni,
frjálslyndu grímunni Steingrími
Arasyni. Á kosningafundinum
höfðu líka Vökumenn orS á því" aS
þetta væri buiS spil, kusu og fóru
heim.
Vinstri menn voru fjarri kosn-
ingavinnu vikuna fyrir kosningar.
Þo þaS verkefni sem boSiS var
örugga hopi. Hefur frjalslyndis-
svipurinn því" engan villt, enda
fýla undan honum. 'Þegar kosn-
ingaúrslitin komu voru lika fair
Vökumenn eftir ( salnum. Av-
listi, sem sumir kenndu viS
A-lbert, fékk 36% atkvæSa, en
VerSandi, B-listi, 64%. Er þaS
þaS mesti sigur vinstri manna
til þessa.
Af hverju töpuSu lýðræðis-
sinnar ( Háskólanum, spurði
Mogginn tæpri viku eftir kosn-
ingar. Þeir sem svöruSu voru
formaSur Vöku, Steingrímur,
og guðfaSirinn, Vöku-Glistrup,
Kjartan Gunnarsson. Sa fyrr-
nefndi skýrSi þaS út ( 16 lín-
um, en sa eldri og reyndari
inotaði til þess nær tvo dalka.
Kjartan heldur því" fram aS
he’lsta aroðursbragS þessara
kosninga hafi veriS su kjara-
barátta sem nú er enn ( full-
um gangi. ÞaS hafi veriS
skipulagt verkfall og ganga
til þess eins aS rugla folk í
kollinum svo þaS kæmi þetta
kvöld og kysi marxistana.
ASrar viSlika og faranlegri
hugmyndir hefur Kjartan
■a gangi mala. ÞaS þyrfti aS
skoða nánar ( víðara sami
hengi, t. d. hvernig hann er
aS gera tortryggilega leiStoga
námsmanna ( þessari "skýr-
ingd’ sinni. En Kjartan end-
ar á því" sem og Steingrímur
ékosningum aS vori ætli
Vaka aS hnekkja gerræSis-
taki vinstri manna a stud-
entum. Steingrímur segir
reyndar " sækja í okkur
veðriS og undirbua kosningar
til Studentaraðs" aS vori.
ÞaS er stund milli stríða og
Vökukrakkarnir ætla aS fara
strax af staS og undirbua sig
fyrir næstu flengingu. Stud-
entar ættu aS athuga þaS í
tima og fara safna ser í næsta
vó’nd. ÞaS væri rett aS hafa
harSara í vendinum næst.
-/pb
uiiuxaua o<u. uiuaotd ^ x xiiia. ociii *■
1. des.helgaður kreppunm
Þetta er Pjetur Maack. Hann
þarf1 engin namslan. Hann hefur
samt ekki neinar stor tekjur.
Hefur bara fimmtan þusund a
manuði, en þaS er honum nog.
Dugar meira aS segja fyrir
filmum, svo hann getur myndaS
táskumeyjar ( bak og fyrir.
HvaS hann borSar? Surmjolk
og svoleiSis. Honum hefur þó
tekist aS koma sér upp íbúð.meS
guSs hjálp. Hann er nú líka (
guSfræSinni. (Kannski þaS se
þannig með þessa ( guSfræSi.
Þeir fitni af orSinu, eins og
pukinn her um ariS a bitanum.
ÞaS er kannski sama hvor
herrann þaS er.) Studentar ættu
aS taka ser Pjetur til fyrir-
myndar. Hann hlýtur aS vera
til ( aS taka fólk ( kennslu
( lifnaSarháttum. ÞaS er hægt
aS skoSa hann ( morgunbænum
kl. 10 a morgnana. Kannski
þessi maSur geti hjalpaS Geir
íkreppunni? -/pb.