Stúdentablaðið - 14.12.1976, Side 7
Stúdentablaðið
7
Stúdentablaðið
1». tbl. 52 árg. 14.' desember, 1976.
tJtgefandi: Stúdentaráb Háskóla Islands.
Útgáfustjórn: Stjórn Stúdentaráðs.
Ritstjóri: Páll Baldvinssoji
Askriftargjald á ári kr. 1000. Verð i lausasölu kr. 100 kr.
Auglýsingar: simi 15959, 9-4 alla virka daga.
Prentun: Blaðaprent.
' *
Erlend tímarit
Mikið úrval af bókum frá USSR á ensku.
Listaverkabækur frá Aurora.
Skáldsögur og barnabækur frá Progress.
Tækni og visindabækur frá Mir.
Hljómplötur: Klassik og þjóðlög frá Melo-
dia, Suptafon.
Einnig nótur fyrir flest hljóðfæri.
Hverfisgötu 50, v/ Vatnsstíg,
sími 28035
Til félagssamtaka stúdenta.
Úthlutunarnefnd stúdentaskiptasjóðs auglýsir hér með
eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir fjárveitinga-
árið 1977. í umsóknum skal tilgreina tilgang ferðanna,
fjölda þátttakenda, fargjaldskostnað og brottfarartima.
Úthlutunarnefndin vill vekja athygli á þvi að úr Stúdenta-
skiptasjóði eru einungis veittir styrkir til greiðslu á far-
gjaidskostnaði, en ekki uppihaldi né öðrum kostnaði með
þeirri undantekningu, þó, að úr sjóðnum eru veittir styrkir
vegna dvalar erlendra skiptinema á vegum hinna ein-
stöku félaga.
Regiugerð sjóðsins liggur frammi á skrifstofu SHl og er
þar jafnframt tekið á móti umsóknum. Umsóknarfrestur
er til 20. janúar 1977.
Úthlutunarnefnd stúdentaskiptasjóðs.
Úthlutunarnefnd félagsmálasjóðs stúdenta auglýsir her
með 'eftir umsóknum um. styrki úr sjóðnum. Hlutverk'
sjóðsins er að styrkja og efla félagsstarfsemi stúdenta I
Háskóla tslands. Samkvæmt 1. grein reglugerðar sjóðsins
skal það gert með þvi að:
a) styrkja starfsemi deildarfélaga innan Háskóla tslands,
og annarra félaga, sem starfa I þágu stúdenta.
b) styrkja blaðaútgáfu þeirra aðila sem getiðer um I a-liö.
Umsóknum um styrkveitingu skal skila á skrifstofu Stú-
dentaráðs fyrir 15. janúar 1977. Umsókn, sem ekki berst
áður en umsóknarfrestur rennur út verður visað frá. Um-
sókn skal fylgja greinargerð um starfsemi umsækjanda.
Reglugerð fyrir félagsmálasjóö liggur frammi á skrif-
stofu Stúdentaráðs.
Úthlutunarnefnd Félagsmálasjóðs.
Styrkur til háskólanams í Svíþjóð
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i lönd-
um se.n aðild eiga að Evrópuráðinu tiu styrki til háskóla-
náms I Sviþjóð háskólaárið 1977-1978. — Ekki er vitað fyr-
irfram hvert einhver þessara styrkja muni koma i hlut is-
lendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til fram-
haldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er 1.555.- sænskar
krónur á mánuði i niu mánuði en til greina kemur i ein-
staka tilvikum að styrkur verði veittur til allt að þriggja
ára.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en
styrktimabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Instituist, P.O. Box 7072.
s-103 Stockholm 7. Sverige,
fyrir 28. febrúar 1977, og lætur sú stofnun i té frekari upp-
lýsingar.
Menntamálaráðuneytið,
26. október 1976
Gleðileg jól
og farsælt
komandi ár
Þökkum viðskiptin
á liðna árinu
Ríkisútvarpið
A fullveldisdaginn 1. des.
kom út enn eitt Vökublaðið.
Það hafði að geyma sem áður
hugarflug lýðræðissinnaðra
stúdenta, mishátt og misjafn-
lega kátbroslegt. Auk þess var
blaðið fleytaflutt af
auglýsingum, einkum til
þeirra sem ætla sér að byggja
eða kaupa bil, hljómtæki eða
húsgögn. I blaðinu voru einnig
tvær endurprentaðar auglús-
ingar úr Stúdentablöðum frá
þessum vetri og — tvær endur-
prentaðar greinar úr sama
blaði.
önnur þeirra er eftir Eirik
Þorgeirsson og er henni sér-
staklega beint að undir-
rituðum vegna fréttaflutnings
hans af fundi Stúdentaráðs
þann 14. öktóber siðastliðinn.
Þykist hinn glaölegi broshýri
ungi og efnalegi læknanemi og
afturhaldsseggur Eirikur Þor-
geirsson orðinn allvanur þvi
að pb umsnúi sannleikanum
og rangtúlki viðhorf manna.
Samt þykir honum súrt i broti
og gerir þvi leiðréttingu.
Málið er að á þann veginn
vaxið að fyrir fundinum lágu
tvær tillögur. önnur var
samin vel i tima og lá fyrir
degi fyrir fundinn. Hina
sömdu Vökumenn upp úr
þeirri fyrri og lögðu fram litlu
fyrir fundinn. Þar var siðan
samþykkt að fella tillögurnar i
eina og var manni úr hvorri
fylkingu falið að annast það.
Var það gert vegna þess að
vinstri menn álitu að staðan
væri sterkari ef samþykktin
væri samhljóða. Nú er það
persónuleg skoðun undirritaðs
að það hafi verið mikill feill að
fella tillögurnar i eina. Það
dró verulega úr krafti mót-
mæla til rikisvaldsins og ættu
stúdentar að geta dæmt þar
um sjálfir þvi báðar eru til-
lögurnar birtar hér með.
Eirikur ásamt fleirum greiddi
atkvæði gegn tillögu vinstri
manna, þótt hann i athuga-
semd sinnii vilji láta það lita
öðru visi út, fýlupokinn og
fólskumennið pb sé enn að
villa stúdentum sýn og ljúga
og falsa. Það sem kom siðan
út úr samsullinu birtist á for-
siðum 7. tbls.
Siðan gerir Eirikur það að
umtalsefni að hann hafi gert
bókun i afgreiðslu þessa máls,
allt það sem pb hafi sagt i
fréttinni sé uppspuni frá
rótum. Gaspur Eiriks Þor-
geirssonar á fundinum sem
hermt var eftir honum i fyrr-
nefndri frétt er rétt haft eftir,
þvi ætti hann ekki að geta
neitað. Hann stakk upp á þvi
að Lánasjóði gæti helst
bjargað erlent lán, enda er
drengurinn haldinn sömu
eymdarkennd og hans stétt,
islenskir smaborgarar, þeir
hafa dyggilegast leitað ráða
við efnahagsvanda með þvi að
fá lán erlendis frá, enda hafa
þeir ekki lengur stjórn á eigin
efnahagslifi. Seðlabanki -
Islands er rekinn á fyrir-
skipunum frá Alþjóða-
bankanum. Nordal er eins og
hver annar kontóristi. Og þó
bókun Eiriks hafi bæst ofaná
aðra heimsku sem hann bauð
þessum Stúdentaráðsfundi
uppá, þá breytir það ekki
fréttagildi ummæla hans.
Siðan getur hann samið hvers
kyns leiðréttingar og birt þær
aftur og aftur. Staðreyndir
standa eftir sem áður.
Og fyst ég er á annað borð
byrjaður að pexa við þessar
lýöræðissinnuðu lyddur, þá er
rétt að taka annan eins til:
Sigurð Hektorsson. Um hann
Tlllaga aðályktun.
Stúdentaráð fordæmir harV
lega þann UHÖguflutning, sem
lulltrúarrikisvaldsins hafa
haft i frammi I stjórn LÍN, við
samningu nýrra úthlutunar-
regina, og miðar einungis að
þvi að minnka fjárþörí sjóð-
sins á kostnað námskostnaö
námsmanna. Þrátt fyrir að
ástæðulaust sé að hvika frá
meginatriðum gömlu úthlut-
unarreglnanna sem hafa verið
i stöðugri mótun um langt
skeið, hafa fulltrúar rikisins
talið ástæðu tii að setja fram
tiiiögur að gjörbreyttum út-
hlutunarreglum. M.a. fela til-
lögur þeirra i sér að ekki skal
tckið tillit U1 eðlilegrar neyslu
þátta, s.s. tóbaks, drykkjar-
fanga, leikhúsferða, tónleika
o.þ.h. Með sliku er verið að
falsa raunverulegan fram-
færslukostnað námsmanna og
þeim gerðar upp annars konar
þarfir en öðrum þegnum þjóð-
félagsins. A þennan hátt er
námsfólk raunar siitið úr
tengslum við aðra þjóðfélags
hópa og þviskipað á sérstakan
bás.
Það er þeim mun óréttmæt-
ara, að rikisvaldið reyni nú
enn að skerða lánin meö föls-
unum á raunverlulegum
kostnaði námsmanna, þegar
ljóst er orðið, að skv. hinni
nýju skipan námslána munu
þeir standu undir fjármögnun
Lánasjóðsins að stærstum
hluta.
Þá er vert að benda á þau
vinnubrögð sem höfð voru i
frammiaf stjórn LtN við gerð
nýs kostnaðarmats. Fulltrúar
rikisvaldsins studdu ekki við
beinar kannanir, heldur
byggðust niðurstöður þeirra
eingöngu á hugarflugi þeirra
og hljóta þvi að teljast vara-
saraar i meira lagi.
Ennfremur er það nöturieg
staðreynd að meö tillögum
sinum um 25% skerðingu á
lánum til sambýlisfólks, vega
fulltrúar rikisvaldsins harðast
að þeim sem mest eru aðstoð-
ar þirfi, (þ.e. barnafólki).
Tillögur þeirra miða nánast að
þvi að minnka fjárþörf sjóðs-
ins með þvi að gera þeim
ókleift að stunda nám sem eru
sjóðnum kostnaðarfrekastir
þ.e. barnafóiki. Sem dæmi má
nefna að skv. tillögum rlkis-
fulltrúanna er sameiginleg
fjárþörf 2 einstaklinga 130
þúsund plús bókakostnaður.
En hjón með eitt barn hafa
fjármeð eitt barn hafa fjár
þörfina sem nemur 122
þúsund. Þetta dæmi talar
skýru máli um stefnu þeirra.
Með þessu er verið að gera
nám að forréttindum þeirra,
sem búa að efnuöum for-
eldrum og það er vissulega
athyglisvert, að tillögumenn
eru fulltrúar þeirra afla, sem
mest hafa gælt við jafnrétti og
frelsi til mennta i orði.
Stúdentaráö beinir þeirri
áskorun lil fulltrúa rikisvalds-
ins i stjórn LIN:
— að þeir falli þegar frá
tiliögum sinum um skerðingu
á lánum til námsmanna i sam-
búð.
— að þeir hviki frá þeirri
ákvöröun sinni að fella brott
úr framfærslumati liði sem
fyrri stjórnir LIN hafa ávallt
haft inni.
Að lokum bendir
Stúdentaráð á þá staðreynd að
skv. útreikningui Lánasjóðs
sjálfs er kostnaðarmat náms-
manna ranglega metiö um
26%, og itrekar þá kröfu sina,
að kostnaðarmat Lánasjóðs
frá 1974 verði viðurkennt og
tekið inn i úthlutunarreglur.
Stjórn SHt
birtist örstutt glósa i 8. tbl.
Stúdentablaðsins lika skrifuð
af undirrituðum vegna af-
greiðslu tillögu i hagsmuna-
nefnd um jöfnun leigu á
ibúðum I hjónagörðum. Var
tillagan lögð fram vegna
þeirrar árásarsem rikisvaldið
hafið framið á barnafólki i
námi, en i stærri ibúðum á
hjónagörðum er einmitt slikt
barnafólk. Jöfnun þessi er þvi
til þess að þaö hefur nokkrum
þúsundum meira milli hand-
anna á mánuði en ella. Gegn
þessu lagðist Sigurður og var
sú andstaða hans bókuð. Þetta
þótti mér fáheyrt ofstæki og
hundingsháttur og þótt mér
hafi ekki til þessa þótt
Sigurður sérstaklega rismikill
fulltrúi stúdenta þótti mér nóg
um. Þvi var glósan skrifuð. Og
vitaskuld birtist grein i næsta
Vökublaði undir titlinum
„Rangfærslur”, „Óskýr frétt
ritstjórans... sneri Vökublaðið
sé til Sigurðar”. Og Sigurður
segir: „Ég andmælti hins
vegar þeim hluta tillögunnar
er fól i sér jöfnun á verði
tveggja og þriggja herberga
ibúða, og færði þar mörg rök
fyrir þvi sem ritstjórinn hirti
vitaskuld ekki um aö rekja.”
Helvitis skithælL ritstjórinn.
Enda segir Sigurður að
lokum: „Það hlýtur að vera
timaspursmál, hvenær
stúdentar fá nóg af undir-
róðursskrifum og þvættingi
ritstjórans i Studenta-
blaðinu.” Nú var ekki á annað
tæpt i glósu minni en þvi að
Sigurður væri gegn þessari
jöfnun, eins og hann staðfestir
i orðum sinum: „Eg andmælti
hinsvegar þeim hluta til-
lögunnar er fól i sér jöfnun...”
Er það nema furða að maður
þurfi að herða sig upp til að
ræða við svona marglyttur,
semhvergi er á takandi, slim-
ugar og glærar i gegn.
Fréttamennska ritstjóra
Stúdentablaðsins hlýtur að
taka harkalega á þeim öflum
sem starfa gegn hagsmunum
stúdenta. Ég er þeirrar skoð-
unar að framferði þessara
tveggja manna sé ekki
stúdentúm á neinn hátt til
góða. Ég leyfi mér að benda á
það hvar sem ég vil, meðal
annars i þessu blaði. Ég álit þá
hafa mjög brenglað mat á
stöðu stúdenta sem láglauna-
hóps og ekki færa um að starfa
i þeirra þágu. Óski þeir eftir
að ég týni til fleiri dæmi en
þau sem hér hafa verið gerð
að umræðuefni og áréttuð, þá
get ég það. Þótt ég reyndar
sjái ekki neitt skemmtilegt við
það að fara að skrifa fram-
haldssögu i Stúdentablaðið
með jafn ömurlegum sögu-
hetjum og þessum tveim
afturhaldssömu lækna-
nemum.
pbb
Tillaga frá Vöku.
Stúdentaráð fordæmir nýjar
tiliögur rikisvaldsins varðandi
úthlutunarreglur, er fram
hafa komið I stjórn LtN að
uudanförnu.
Stúdentaráð skorar á stjórn
LIN , að:
1) Jafnan sé byggt á sem
allra raunhæfustu mati fram-
færslukostnaðar.
2) a) Lán til námsmanna I
sambúð verði ekki skert.
b) Lánsviðbót vegna
barns/barna verði ekki skert.
3.) Engir þeir liðir sem áður
hafa verið i mati framfærstu-
kostnaðar veröi felldir niður.
3) Engir kostnaðarliðir, sem
áður hafa verið sérstaklega
tilgrcindir, veröi fclldir undir
liðinn ýmislegt.