Stúdentablaðið - 06.03.1978, Side 1
TODENW
tJtgefandi: Stúdentaráð Háskóla íslands. 3. tbl. 54. árg. 6. mars 1978
( ^
Gnótt efnis verður í næsta blaði
Stúdentablaðið er aðeins fjórar siður að þessu sinni. Blaðiö er
helgað kosningum til háskólaráðs- og stúdentaráös sem fram
fara 9. mars n.k. Auk kosningaefnis er i blaðinu grein um 8.
mars, alþjóðlegan baráttudag kvenna og stuttar fréttir úr Há-
skólanum.
Næsta blað kemur út I miðjum aprll. Þar verður gnótt efnis um
hin aðskiljanlegustu mál. M.a. verður þar birt samræða stú-
denta og háskólakennara um menntamál. Þátt i þeirri samræðu
taka Halldór Guðjónsson kennslustjóri Háskólans, Páll Skúlason
prófessor, Sigurjón Björnsson prófessor, Kristinn Agúst Friö-
finnsson háskólaráðsfulltrúi stúdenta og Sólrún Gisladóttir for-
maður stúdentaráðs. Umræðunum stjórnaði Guðmundur
Magnússon, ritstjóri Stúdentablaðsins.
______________________________________________________J
B-listi til
stúdentaráðs
Framboðslisti Vinstri manna við
stúdentakosningarnar 1978 er þannig
skipaður:
1. Tómas Einarsson, heimspd.
2. Kristin Björnsdóttir, hjúkrunarfr.
3. Kolbeinn Bjarnason, heimspekid.
4. Árni óskarsson, heimspd.
5. Finnur Pálsson, verkfr. og raunvd.
6. Þorsteinn Bergsson, heimspd.
7. Sigurjón Leifsson, guðfræði
8. Einar Ingi Magnúss., félagsvd.
9. Sigriður F. Ingimarsd. ver/raunvd.
10. Maria Þorleifsd., félagsvd.
11. Þór Eysteinsson, félagsvd.
12. Jóngeir G. Hlinason, viðskfr.
13. Anna Th. Gunnarsd., lögfr.
14. óskar Guðmundss., heimspekid.
15. Bjarki Þórarinsson, iæknad.
16. Andrés Eiriksson, félagsvisd.
17. Birna Björnsdóttir, lögfr.
18. Sigurður Konráðss., heimspekid.
19. Ragnhildur Indriðad. heimspekid.
20. Sigurður Guðjónsson, lögfr.
21. Kristján Kristjánss., verk/raunvd.
23. Hannes Stcphensen, læknisfr.
24. Guðmundur Magnússon, heimspd.
25. Halldór Guðmundsson, heimspd.
26. Ingibjörg Sólrún Gislad., heimspd.
B-tisti til
háskólaráðs
Framboðslisti Vinstri manna við
háskólaráðskosningarnar 1978 er þannig
skipaður:
1. Pétur Orri Jónsson, viðskfr.
2. Vilhelmina Haraldsd., læknisfr.
3. Isleifur ólafsson, iæknisfr.
4. Kristinn Ágúst Friðfinnss., guðfr.
A-listi til
stúdentaráðs
Framboðslisti Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, við stúdentaráðskosn-
ingarnar 1978 er þannig skipaður:
1. Óskar Einarsson, læknisfr.
2. Þórunn Ilafstein, lögfr.
3. Jón R. Sigurvinsson, jarðfr.
4. Einar Thorlacius, lögfr.
5. Margrét Björnsd., hjúkrfr.
6. Sigurður Sigurðarson, lögfr.
7. Inga Arnardóttir, lyfjafræði
8. Friðrik Friðrikss., viðskfr.
9. Haukur Harðarson, verk/raunvd.
10. Þór Tómasson, verk/raunvd.
11. Brynjólfur Guðjónss., viðskfr.
12. Sigurður Þóroddsson, lögfr.
13. Jóhann Ingi Gunnarss., félvísd.
14. Þórarinn V. Þórarinss., lögfr.
15. Regina Pálsdóttir, féivisd.
16. Helgi R. Magnússon, lögfr.
17. Pétur M. Helgason, matvælafr.
18. Bjarni Ingvarsson, félvisd.
19. Guðmundur Þorbj., verk/raunvd.
20. Kristján B. ólafss. , viðskfr.
21. Jakob Gunnarsson, heimspd.
22. Ingi Gunnlaugss., tannlfr.
23. Björn Geir Leifsson, læknisfr.
24. Lýður Friðjónsson, viðskfr.
25. Sigurður Örn Hektorss., læknisfr.
26. Kristinn Sigurjónsson, efnafr.
Pétur Orri
Kristin
Þorsteinn
Einar Ingi
A-tisti til
háskólaráðs
Sigurður
Frlðrlk
Haukur
Framboðsiisti Vöku, félags lýðræðis-
sinnaðra stúdenta, við háskólaráðs-
kosningarnar 1978 er þannig skipaður:
l.Sveinn Guðmundsson, læknisfr.
2. Ásta Thoroddsen, hjúkrfr.
3. Róbert T. Árnason, félvisd.
4. Dögg Pálsdóttir, lögfr.
Árni
Tómas
Kolbeinn
Finnur
Sigurjón
Sigriður
Inga
Sveinn
Óskar
Jón R.
Margrét
Þórunn
Einar
Kosið verður í há-
__________ r
tíðarsal H.1.9. mars
Kosningar til háskóla-
ráðs- og stúdentaráðs fara
fram í Háskóla íslands
f immtudaginn 9. mars n.k.
Kjörstaður er einn: há-
tíðarsalur Háskólans í
aðalbyggingu og verður
opið þar frá kl. 9 árdegis
til kl. 18 siðdegis. Kosn-
ingarétt haf a allir þeir sem
skráðir eru til náms í H.Í.,
samkv. 15. gr. laga um stú-
dentaráð.
Tveir listar eru i fram-
boði: A-listi Vöku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta
og B-listi Vinstri manna.
Listarnir eru nánar kynnt-
ir annars staðar á forsíðu
og í opnu blaðsins.
Framboðsfundur verður
haldinn í hátíðarsal Há-
skólans þriðjudaginn 7.
mars kl. 20.00. Þar munu
fulltrúar listanna tala.
Kjörskrá liggur frammi
á skrifstofu stúdentaráðs í
Félagsheimili stúdenta frá
og með 6. mars til 8. mars.
Kærur vegna kjörskrár
skulu hafa borist kjör-
stjórn eigi siðar en kl. 12.00
á hádegi miðvikudaginn 8.
mars. Skrifstofa stúdenta-
ráðs er opin frá kl. 12.00-
15.00 daglega.
F.s. greið-
ir vísi-
tölubætur
Svohljóðandi samþykkt var
gerðá fundi stjórnar Félagsstofn-
unar stúdenta I siðustu viku:
„Fundur i stjórn Félagsstofn-
unar stúdenta haldinn 1.3. 1978
samþykkir að greiða starfsfólki
stofnunarinnar fullar visitölubæt-
ur á laun 1. mars. Með þvi vill
stjórnin sýna andstöðu sina við
aðgerðir rikisstjórnarinnar og
samstöðu með launafólki lands-
ins.”
Tillaga þessi var borinn upp af
tveimur fulltrúum stúdenta, Pétri
Orra Jónssyni og Pétri Þorsteins-
syni. Ásgeir Danielsson, formað-
ur stjórnar FS, greiddi henni
atkv. en fulltrúi háskólaráðs
Stefán Svavarsson greiddi atkv.
gegn. Fulltrúi menntamálaráðu-
neytis, Stefán Gunnarsson, mætti
| ekki.
Félagsstörf á stundatöflu
Á fundi stúdentaráðs hinn 3. mars s.l. var svo-
hljóðandi ályktun samþykkt:
,,Stúdentaráðsfundur beinir þeim eindregnu til-
mælum til háskólaráðs að það beiti sér fyrir því að í
stundatöflum allra deilda verði gert ráð fyrir tím-
um í heimspekilegum forspjallsvísindum eins og
f yrirhugað var þegar þau voru gerð að skyldu í Há-
skóla Islands. Jafnframt skorar stúdentaráð á há-
skólaráð að það nýmæli verði tekið upp í gerð
stundaskráa að í hverri viku verði sérstök eyða
ásamt auðri kennslustofu sem ætluð er fyrir fund-
arhöld og félagsstarfsemi deildarfélaganna."
Samningana í gildi!
Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stúdenta-
ráðsfundi 3. mars s.l.:
„Stúdentaráðs Háskóla (slands mótmælir harð
lega kjararánslögum ríkisstjórnarinnar. Þessi löc
skerða kaup launafólks sem nemur a.m.k. mánað
arlaunum á ársgrundvelli og eru auk þess hættulec
aðför að frjálsum samningsrétti á vinnumarkaðn
um. Stúdentaráð lýsir yfir fullum stuðningi við að
gerðir launafólks og hvetur til samstilltar barátti
til að hrinda þessari kjaraskerðingu. Kjarasamn
ingana i gildi!"