Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 01.03.1985, Side 5

Stúdentablaðið - 01.03.1985, Side 5
• Félagsstofnun stúdenta F.S. skal hafa það að leiðarljósi að veita stúdentum sem besta og ódýrasta þjónustu. Við teljum mikilvægt að pólitísk viðhorf verði útilokuð við ráðningu starfsfólks. Unnið skal að frekari uppbyggingu Ferðaskrifstofu Stúdenta. Við krefjumst þess að söluskattur verði afnumin af námsbókum. • Stúdentablaðið/Háskólaútvarp Umbótasinnar vilja beita sér fyrir stofnun Háskólaútvarps í samvinnu við stjórn Háskólans. Helstu markmið þess yrðu umræður um hagsmunamál stúdenta, tilljynningar frá deildum og deildafélögum, auk þess sem hægt yrði að nota það við kennslu, t.d. í fjölmiðlun. Stúdentablaðið verði í reynd blað allra stúdenta og stjórn S.H.Í. beri ábyrgð á blaðinu. Rekstur blaðsins standi að verulegu leyti undir sér. Áukin útbreiðsla blaðsins. , Skrifstofa Stúdentaráðs Skrifstofan hafi frumkvæði að eflingu samstarfs Stúdentaráðs og deildarfélaga. Báðir starfsmenn skrifstofunnar verði ráðnir á grundvelli áhuga á málefnum stúdenta. Gerður verði ráðningarsamningur við framkvæmdarstjóra skrifstofunnar sem ákvarði verksvið hans. Slagorðið er: BETRISKRIFSTOFA - VIRKARIBARÁTTA 5 • Viðberjumstfyrirstórauknum fjárveitingum ríkisvaldsins til Háskólans. Stjórnvöld kaupa sér ekki frið með smáskammta- lækningum. • Við krefjumst þess að námslán tryggi efnahagslegt jafnrétti til náms. • Við viljum fulla kennslu á sum- arönnogsumarlán. Við krefjumst þess að fjölda- takmarkanir, beinar og óbein- ar, verði afnumdar tafarlaust. Ennfremur að Háskólinn hætti að vanmeta hæfileika stúdenta og hefta frelsi þeirra til sjálf- stæðravinnubragða. Við krefjumst algerrar nafn- leyndar við próftöku í Háskól- anum. • Við krefjumst þess að stjórn- endur Háskólans hætti að láta hagsmunaklíkur út í bæ tusk- astmeðsig. • Við krefjumst fleiri stúdenta í Háskólaráð. • Við viljum að námsmat verði samkomulagsatriði nemenda ogkennara. • Við viljum stórefla Háskóla- bókasafnið. > Lánamál Allir stúdentar fái skuldabréfalán sem miðuð séu við raunverulegan framleiðslugrundvöll. Tekjuumreikningur við útreikningu námslána verði aukinn. Tekin verði upp sumarlán. i Húsnæðismál J Að tilstuðlan Umbótasinnaðra Stúdenta hefur verið ákveðið að hefja byggingu nýrra námsmannaheimila. mikil- vægt er að vandað sé til þessara frathkvæmda og að fjármögnun sé tryggð áður en hafist verði handa. Menntamál Við viljum úttekt á námsálagi í deildum Háskólans sem grundvöllað samræmingu námsmats. JSr 1 Stúdentaheimilið (Félagsstofnun) Stúdentaheimilið er mikilvæg stofnun, þar þarf að skapa aðildarfélögunum aðstöðu til að koma saman. Auk þess sem koma þarf upp geymsluaðstöðu fyrir gögn félaganna. Stúdentablaðið 5

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.