Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 2

Stúdentablaðið - 01.12.1987, Blaðsíða 2
MAÐURINN OG SKÁLDIÐ STEINN STEINARR Árið 1988 verða liðin áttatíu ár frá því Steinn Steinarr fæddist, en þrjátíu ár frá dauða hans. í bókinni Maðurinn og skáldið eru raktir höfuðdrættir ævi og skáldskapar- sögu Steins, birtar heimildir um hann og frásögur. Þá er hér birt úrval texta eftir hann, bæði í bundnu máli og lausu, og hefur sumt af því ekki komið á prent fyrr. Bókin er prýdd mörgum myndum og hefur fæst af þeim komið fyrir almennings sjónir áður. NÝ SKÁLDSAGA EFTIR INDRIÐA G. ÞORSTEINSSON í Keimi af sumri koma fram allir helstu höfundareiginleikar Indriða G. Þorsteinssonar, knappur stíll, hröð framvinda sögunnar og skýr persónusköpun. Keimur af sumri er með skemmtilegri verkum sem hann hefur skrifað. REYKHOLT BÓKAÚTGÁFA HÖFÐATÚNI 12 SÍMI 91-62 12 18

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.