Fálkinn - 29.09.1928, Page 4
4
F A L Iv I N N
Josepli Breitbart, sem teijmir bifreii) i munnimim.
Jafnvægislist.
Maður sem lœtur 200 punda Jmiuja
sprengju haldast í jafiwægi á stöng.
menn freistast til að falsa þær.
Og afrekssögur ýmsar bjer á
á landi, sem hægt er að sanna,
bera þess volt, að sumir menn
geta orðið ótrúlega sterkir, jafn-
vel þó þeir geri ekkert sjerstakt
til þess að auka krafta sína. En
hvað mundi þá um efnilega
kraftamenn, sem á unga aldri
fara að iðka aflraunir eftir
„kúnstarinnnar reglum“ í þeim
tilgangi að gera sjer þær «ið lífs-
starfi, og jafnframt kröftunum
eignast fimi og snarræði. Slikir
menn verða sumir hverjir heims-
frægir, sjerstaklega ef þeir hafa
útsjón ,tií, að færa sýningar sín-
ar í kerfi, sem er áhorfendunum
geðþekt.
Til þess að aflraunasýjnngar
verði verulega vinsælar, þarf afl-
raunamaðurinn nú á dögum að
gera þær þannig úr garði, að
þær veki sem allra mesta eftir-
tekt. Þannig er til dæmis um
aflraunamanninn, sem heldur
tveimui' flugvjelum föstum, eftir
að skrúfan liefir verið selt á
fulla ferð, og eins um hinn, sem
ekur í bifreið og teymir aðra
bifreið á eftir sjer á kaðalspotta,
sem hann heldur í með tönnun-
um. Gömlu aðferðirnar, að lyfta
þungu, ijetta
upp skeifu, eða
brjóta inúrstein
með hnefanum,
eru ekki fram-
ar í hávegum
hafðar, vegna
þess að „um-
búnaðurinn“ ut-
an um afrekin
er ekki nógu
sjelegur.
Af myndun-
um sem hjer
fylgja má einn-
ig sjá, að það
eru ekki karl-
mennirnir einir,
sem sýna afl-
raunir nú á
dögum. Kven-
fólkið tekur ó-
spart þátt í
þeim líka, þó
það þyki niðr-
andi ef sagt er
um karlmann
að hann sje
ekki kvensterk-
ur. En sumar
af stúlkunum,
tntotDtötZjtDdítDtlJttJÍJJtJJCjjttJCDtDCDtSJClOCptDtntXJtptXJw
I 1
©
©
©
©
©
©
©
® 1
© T I ©
© ©
® Hið óviðjafnanlega átsúkkulaði frá Suchard. ®
© Cp
mmrfífTimmmfnrnrinrnmfríffímmfnmmmmmmfnmm
tt#tptpt±ytptlJtt7tptptptpttítptptt#ti#ttJtptptJJtpttJtptptjJ»J
emalleraðir og svartir
ávalt fyrirliggjandi.
i>Iikið fírval! Lágt verð! É
A. Einarsson & Funk. e
sem sýna afiraunir sínar
nú á tímum, eru svo burðamikl-
ar, að það er engin vansæmd
færum karlmanni, að fara hall-
oka fyrir þeim. Meðal þeirra er
stúlkan, sem ein myndin er af.
Hún heldur á þremur karl-
mönnum i beinum handlegg. Er
þetta sæmilega af sjer vikið, en
þó er aflraunamaðurinn Hans
Kowan meiri, því hann lyftir
— 15 stúlkum.
l>að er gamall — og góður — siður
i Póllandi við briíðkaupsveislur, að
brúðurin kyssir alla gcstina. Um dag-
inn stóð brúðkaup mikið i bænum
Tecsoc. Heldra fólk átti i hlut — og
gestirnir voni samtals 7001. Aumingja
lirúðguininn varð að horfa á konuna
sína kyssa 7001 koss. Hún gerði
skyldu sina, en það tók bana fjórar
klukkustundir.
í Texas hefir nýlega fundist oliu-
lind, sem gcfur 70 miljónir lítra af
hráolíu á sólarliring.
Af Jieim 147 miljónum raanna, sem
húa i Rússlandi, er sagt að um 30,000
sjeu eldri en 100 ára.
Maður nokkur í Noregi var nýlega
clæmdur í 90 daga fengelsi — fyrir að
liafa drepið húsdýr nábúa síns. Hann
gerði það i hefndarskyni.
I Portland-China i Anteriku er svin
sem vegur 615 kilogrömm. Það er 0
feta langt og svo hátt sem meðalmað-
ur.
Þegar konungur íslands og Dan-
merkur var i heimsókn í Finnlandi
varð að lála smiða sjerstakt rúin
lianda honum. Stjórnin finska gat
hvergi fengið nógu langt rúm lánað.
1. september komu út ný frímerki
í Þýskalandi mcð myndum af hinuin
tveim fyrstu forseluni iýðveldisins,
þeim Ebert og Hindenburg.
Prófessor Voronoff sagði nýlega i
viðtali við blaðamann, að hann hcfði
gert 1300 yngingartilraunir á mönnuin
— og allar hafi gefist vel.
Galiriel d’Annuncio hefir ritað nýja
liók sem lieitir „II compagno dogl*
occhi senza cigli“. Bókin er tileinkuð
gamalli vinkonu lians, Elenora Duse,
leiklconunni frægu.
Danski leikarinn Carl Brisson kvað
hafa gert samning við breskt kvik-
myndafjelag, sem ábyrgist honum
300,000 krónur í árstekjur.
Margir spyrja um þessar mundir
vegna hvers Nobile liafi ekki liaft rocð
sjer nokkrar brjefdúfur. Ætla mcnn
að þá hefði liann undireins gelað lit-
ið frá sjer lieyra eftir lendinguna “
isnum. Má vel vera að lietta sje alvcg
rjett.