Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Síða 7

Fálkinn - 29.09.1928, Síða 7
F A L K I N N 7 Sá, sem eftir varð — Eftir Patrick Greene. hafði dregið og fleygði því. Það tvisvar. var spaðaás! Hann glotti hat- ramlega um leið og hann kveikti í vindlingnum. Og svo settist hann og fór að hiða — eftir Pete og lífinu. Stormurinn ólmaðist fyrir ut- :<n kofann. Mennirnir tveir sátu þöglir og ornuðu sjer við ofn- >nn dálitla stund, sá eldri tolt- :<ði pípu sína en sá yngri var altal' ða handleika pappírsblað. ,,Hvað lengi heldurðu að vist- irnar geti enst ennþá?“ spurði hann. „Segjum tæpar þrjár vikur eða svo“, svaraði hinn. „En þá verður skemturinn að vera sár- litil!, — ein skonrokskringla á dag eða svo“. Ungi maðurinn fór aftur að rýna i lilaðið, sem hann var með I hendinni. Þar stóð: „Verði ykkur að góðu, og látið eins og þið sjeuð heima hjá ykkur. Það er ekki úr miklu að inoða, en það sem það er þá er það ylck- «r velkomið. Jeg kem aftur með •neira, eftir tvo mánuði. Pete“. „Og það eru um þrjár vikur siðan hann fór?“ „Já. Og það er tveggja vikna ferð tii bygða, með liesta áfram- haldi. Hann Pettc getur ekki komið hingað l'yr en eftir mán- u ð —■ í fyrsta lagi. „Við gætum verið komnir til {,ygð a núna, el' þú hefðir ekki endilega viljað fara þessa leið- • na og koma við í kofanum hans Þete!“ Gamli maðurinn ypti öxlum. —- „Jeg bjóst við að það yrði þjer auðveldara. Mig gal ekki grunað, að Pete væri ekki heima núna, kuuningi“, sagði hann vingjarnlega. „Og nú getuin við verið vissir um að vera sveltir < hel áður en hann kemur aftur. Það eru dálaglegar horfur“. Hann stóð upp og arkaði fram °g aftur um gólfið. Sldtug spil {águ á borðinu. Hann veitti þeim athygli. Tók þau upp og fór að stokká jiau -— eins og úti á þekju. „Það er ekki þörf á, að • við s'’eltum báðir í hel“, sagði hann svo. „Hvað áttu við?“ „Maturinn getur enst handa öðrum okkar, er það ekki?“ „Jú, það getur hann“. „Jæja, þá er best að við lát- um lukkuna ráða. Við drögum sill spilið hvor. Sá sem dregur hærra verður hjer kyr og dreg- II <" l’ram lifið, en hinn fer hurt. ^kilurðu? Eigum við að gera bað?“ „Mjer hafði einmitt dottið J^elta sama í hug“. „Við skulum gera þetta“, sagði s« yngri óþolinmóður, „— draga um þetta undir eins; það er eng- 1,1 ástæða ti) þess að láta óviss- una kvelja okkur. Við drögum «ðeins einu sinni. Ásinn er lægst- nr“. Gamli maðurinn stóð upp — (,íí dró eitt spil úr stokknum. •’Spaðatvistur! — Gott, það er b« jeg sem fer. En jeg ætla að T^gja mjer svolítið við ofninn «ður en jeg fer“. Og hann gekk «ð ofninum. »Nei, bíddu við! Ásinn er lægstur. Við skulum sjá hvað jeg dreg“. Með skjálfandi hönd- um stokkaði hann spilin og dró — en ljet svo, eins og óviljandi — öll spilin detta niður á gólf- ið. — „Já, þú varst fyrir þvi“, kallaði hann æstur. „Jeg dró hjartakong. Mjer þykir fyrir þvi, gamli vinur — —“. „Við skulum ekkert tala um það“, svaraði gamli maðurinn. Lifðu heill og líði þjer vel! Jeg vona að Pjesi komi í tæka tíð. Hvað mig snertir, þá hefi jeg alt- af verið óheppinn í spiluni". Hann gekk hægt út að dyrun- uin, en staðnæmdist er hann hevrði til fjelaga síns. „Áttu ekkert tóhak, gamli vinur. Þú hefir ekkert við það að gera, cn jeg ....“, honnm varð orðfall i miðri setningu. „Nei, það er alveg satt .... jeg liefi ekkert við það að gera“. Og hann tók tóbaksbrjefið og vindlingapappir úr vasanum og rjetti honum. „Vertu sæll!“ „Vertu sæll!“ Hurðin laukst upp og snjógusurnar komu inn á mitt gólf. Svo lokaðist hurðin og alt varð kyrt sem snöggvast. Þá heyrðist hvellur-------, eins og af skambyssuslcoti, eða var það grein, sem hrotnaði. Og alt varð kyrt aftur nema ýifrið í vindinum. Maðurinn sem varð eftir vatt sjcr vindling. Honum gekk það illa, því hann vantaði vísifingur- inn á hægri hendi. Hann tók spilið, sein hann N í ÐARA S K IFTIÐ. Hitasvækjan var óþolandi. Það var eins og alt hitamagn hita- heltisdagsins væri samanþjapp- að þarna í kofanum. Daunillar flugur sveimuðu kringum blakt- andi skarið, rauðar og loðnar kongulær fetuðu sig með veggj- unum og skrjáfið í hálminum á þakinu minti á, að þar væri höggormar á skriði. Suðan frá miljónum af moskitoflugum fylti loftið eins og foss niðaði, en öðru hverju heyrðust harkalegri hljóð -— truinhuslátturinn frá fjandmönnunum sem voru skamt þarna frá inni í frumskóginum, og öðru hverju heyrðust rokur villimannanna og óp. Hvítu mennirnir tveir horfðust i augu. „Hvað heldur þú að þeir ætli að gera, Simpson?“ „Barotse-negrar berja ekki hertrumbur að gamni sínu. Þeir ætla að hremma hvítu hráðina hjerna í kofanum. Jeg þekki þessa pilta. Þeir Ijetu þig kom- ast hingað óáreittan til þess að geta svo veitt tvo fyrir einn“. „En við getum veitt þeim við- nám. Þeir hafa engin skotfæri. Og það er þó munur". „Nei, en þeir hafa spjót og kunna að nota þau! Og það lið- ur ekki á löngu þangað til þeir kveikja i kofanum — og hvað þá? Sólin kemur upp eftir tvo tima og þá koma þeir — því þykir þeim mest gaman að“. „Getum við ekki komist und- an ?“ „Hvað langt heldur jiú að við komustum áður en þeir taka eftir að við erum flúnir. Þeir taka vel eftir, þú mátt vera viss um það. Þetta eru einstaklega geðfeldir menn“, hætti hann við háðslega, „það er leitt að þú skulir ekki skilja málið þeirra. Þeir eru að syngja um hvernig þeir ætli að matreiða okkur — eftir nokkra tíma“. Nú hneggjaði hestur fyrir ut- an kofann. Hestur Jones. „Getum við ekki komist und- an á hestinum?“ spurði Jones. „Það er smáhestur. Þú vegur 150 pund og jeg meira. Hann getur ekki borið nema annan okkar, og varla það“. Hinn maðurinn hugsaði sig um dálitla stund, og sagði svo: „Jæja, Simpson. Þú skalt taka hestinn og flýja. Það er tilgangs- laust að við látum jeta okkur háða, ef annars er auðið. Nú sátu þeir aftur þegjandi nokkra stund, og aftur var það Jones, sem rauf þögnina. „Heyrðu nú, Simpson", mælti hann hálf gramur. „mjer er það óbærileg tilhugsun að við sitj- um hjerna háðir og bíðuni eftir að svörtu púkarnir drepi okkur, þegar jeg veit, að annar okkar getur komist undan. Hinsvegar vil jeg ekki ríða hjeðan og skilja jiig eftir. — - Hefir þú spil?“ Simpson dró fram gauðslitin og skítug spil. „Jeg legg oft upp spil þegar jeg er einn. Langar þig til að spila?“ Jones hristi höfuðið. „Nei, nei en við skulum draga sitt spil- ið hvor, ásinn er liæstur. Sá sem fær hærra spilið tekur hestinn minn, en sá sem lægra fær verð- ur hjerna eftir. Þú dregur fyrst“. „Gott og vel“, muldraði Simp- son, „en þú getur þá eins vel tekið hestinn undir eins. Jeg er allaf óheppinn i spilum“. „Dragðu nú, mðaur! Sóaðu ekki itinanum, hver mínútan er dýr“. „Tígultía“, sagði Simpson og rjetti fram spilið. Jones dró spil, leit á það og bögglaði það fyrirlitlega saman. „Spaðaátta“, sagði hann. — „Vertu sæll, Simpson. —1 Góða ferð!“ „Vertu sæll, Jones, — láttu þá ekki taka þig lifandi. Geymdu eitt skot handa sjálfum þjer. En það er óbærilegt að skilja þig svona eftir“. „Komstu nú af stað! Tefðu ekki tímann! — Af stað með þig!“ Hurðinni var lokið upp. Her- óp og öskur villimannanna rauf næturþögnina. — Svo lokaðist hurðin og alt varð kyrt, nema hvað trumhusláttur villimann- anna heyrðist við og við. Maðurinn sem varð eftir vatt sjer vindling. Honum gekk það illa, því hann vantaði visifing- urinn á hægri hendi. Hann tók upp spilið, sem hann hafði dregið, og fleygði því aftur. Það var spaðaás. Svo kveikti hann með ánægjubrosi í vindlingnum og beið með hug- rekki — dagrenningarinnar og dauðans.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.