Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Page 8

Fálkinn - 29.09.1928, Page 8
8 F Á L K I N N IIjer birtist mynd <if hinum mjja foringja Króata, sem tekið liefir við völdnnum eflir Stefán R<i' ditsj, sem andaðisl i sumar, eft- ir að skotið hafði verið á hann 1 Jíingsatnum i Belgrad. Ileitir hann Treunig. Svo sem kunnmjt er hafa Króatar sagt sig ár lög- um við Serba, og ef sjálfstæðis- hregfing þeirra verður ekki bæld niður er ekki annað fgrirsjáan- legt en hið jugoslavneska ríki, sem stofnað var eftir ófriðinn, liðist i sundur. Það sem cinkun1 hcfir vakið óvild Króatanna til Serba eru liinar /mngu skatta- álögur scm þeir verða að bera, án þess að fá að sama skap1 ríkisframlög til króatisku lands- hlutanna. Stjórn Jugoslaviu hef' ir ekki ennþá afráðið hvaða vopnum hún muni beita til þe*x að kúga Króatana. Hjer birtist mgnd frá Olgmpsleikunum í Amsterdam. Er hún tekin þegar norski íþróttamanna- ftokkurinn kom inn á teikvanginn. Bak við sjest nokkur hluti áhorfendanna, og má gera sjer i hug- arlund, að margt hafi verið um manninn þegar hvert sæti var skipað kringum völlinn. Mgndin er tekin á Olgmpsleik- unum í því augnabliki, sem þátt- takendur í 110 metra hlaupi eru að komast að marki. Fgrir skömmu komu fulltrúar allra stórvcldanna og nokkurra ríkja annara saman i Paris iil þess að undirrita sáttmála þann, sem kendur er við Kellogg, utanríkisráðherra Bandarikjamanna. — Er það efni sáttmálans, að ríkin sem undir hann rita skuldbindi sig til þess að telja árásarstrið ólög- legt og striðandi gegn alþjóðalögum. Verði eitthvert riki til þess að hefja árásarstríð, cr það skglda allra þeirra ríkja, sem undir sáttmálann hafa slcrifað, að taka i taumana. Eru þetta lík ákvæði og þegar eru iil i samþgktum alþjóðasambandsins. Fimtán riki undirskrifuðu samninginn i París, en gfir fjörutiu ríkjum öðrum hefir verið boðið að skrifa undir líka, og munu þau flest gera það. ■— Mgndin er af sal þeim í utanríkisráðunegtinu i París, sem undirskrift sáttmálans fór fram i, — Klukkusalurinn svoncfndi. ----- Nolckuð eru skiftar skoðanir um, hvort sáttmálinn ngji hafi mikla raunverulega þijðingu, cn þó virðast flcsiir hallast að því, að hann sjé stórt spor i áittina til friðar. Fgrir nokkrum árum fanst lík- kista fornleg mjög í mýri á Fjölum i Noregi. Við rannsókn kom i Ijós að þetta er barns-lík- kista og er álitið að hún sje frá þvi að svartidauði gcgsaði í Nor- egi á tólftu öld. Rjctt hjá fund- ust margar fleiri líkkistur og voru sumstaðar þrjár iil fjórar lwcr ofan á aiinari. Virðisi það benda á, að illa hafi verið ment við greftranirnar. Ein af kistum þessum, sú scm mgndin birtist af hjcr, hefir verið flutt a Berg- ens Muséum.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.