Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 10

Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N f í Ný tegund af gigtarplástri er heitir FÍLSPLÁSTUR læknar best allskonar vöðva- sársauka, sting, gigt, tak og stirð liðamót. Fílsplástur er útbreiddur um allan heim. Þúsundir manna reiða sig á hann. Fæst lyfsölum og hjeraðslæknum. m-----------® Það besta í sinni grein er Notið það eingöngu. ——----------------m J Nýkomin * {Vetrar káputau { ▼ í mörgum nýtísku litum, ♦ ▼ ásamt [ franska peysufataklæðinu a I til Austurstræti 1 Reykjavík. Ung stúlUa í New York, sem heitir Vonceil Viking hefir neðjaíí fimm fmsuml pundum um það viö enskan nmnn, að hún skuti komasl riðandi [ni New York til Kaliforníu ú eitt hundraö dögum. i'.r talið níst, að hún ninni veðmálið. Ungu stúlkurnar og hjónabandið. „Ungu stúlkuriinr hafa l>ýsna fá- ránlegar huginyndir um hjónahandið“, segir í erlendu blaði nýlega, „Þær l)ú- ast við ]>ví að aðdáendurnir falli til þeirra af himnum ofan, eða að ininsta kosti falli ]>eir á hnjen, og að alstað- ar sje full at' biðlurn, eins og af herj- um á lyngi. Og þeiin detlur ekki annað i hug, en að ungir menn verði að smjeri i hvert skifti sein J>eir koma auga á snoturt stúlkusn jáldur. Helst vilja ]>íer, að biðillinn komi akandi í dýrri bifreið, og ]>ær hugsa sjer að hjónahandið geti byrjað eins og æfintýri, að öll lífsins þægindi verði í boði. ()g ef ungur maður seg- ir stúlku, að bún sje yndislegasta manneskjau i veröldinni, ]>á lialda |>ær að ]>ar með sje alt fengið, og- að tingi maðurinn ]>urfi alls ekki að brjóta heilann um hvernig hann eigi að komast fram úr ]>ví, að koma upp hcimili, kaupa húsgögnin og alt ann- að. Suinar stúlkur eru svo gerðar, að ef ungur maður biður ]>ær að drekka með sjer kaffi eða ganga með sjer stutta stund úti i góða veðrinu l>á lialda ]>ær undir eins, að hann vilji genga með sjer æfitia til cnda. Og ]>ær halda, að þegar ungur maður gefur |>eim undir fótinn þá sje hann ólmur af ást, þó lionum hafi ekkert annað gengið til að skeinta sjer um stund — í mesta meinleysi. Þær halda nefni- lega að það sjc alveg cins i lifinu og í ástarsögunum. [ skáldsögunum er ]>að nefnilega svo, að hárið er altaf ilmandi — eins og teið, höndin er hvít eins og lilja, og ávalt verið að hiðja um hönd stúlkunnar í tíma og ótíma. En skáld- sögurnar fara aðra vegi en daglegt lif. Og jafnvel þó ungum manni geðjist injög vel að ungri stúlku þá hefir honum stundum og jafnvel oflast alls ekki dottið í hug, að „biðja um hönd hennar" sem kallað er á gamaldags máli. Með öðruin orðum: Stúlkurnar blanda sarnan aðdáun og ást. En þær verða að iæra, að gera greinarmun á hughrifum og tilfinningum og skilja, að það er aðeins ástin, sem er grund- völlur lijónabandsins". Loðskinnin og kvenfólkið. Fáa drauma eiga ungar stúlkur fegri, að ]>ví er að fatnaði lýtur, en að eignast fallega skinnavöru. Háls- kraga, að maður nú ekki tali um loð- kápu. Það verður að fara eftir efnum og ástæðum hve dýr skinnin eru, eða hvort notast verður við loðskinna- líkingar, sem að vísu eru svo vel gerð- ar stundum, að varla verður á milli sjeð hvort þær eru ekta eða ekki. Eoðskinnalíkingar eru ávalt notaað- ar meira cða minna í heiminum og það jafnvel af fólki, sem licfir góð peningaráð. En svo ljetu tiskusalarn- ir í Paris það boð út ganga í haust, að nú væri líkingin ekki góð og gild vara lengur. Og vitanlega sctti stúlk- urnar hljóðar við þessa raunafregn. En — sem betur fór —- urðu aðrir til að leggja orð í belg. Það voru Ameríkumenn. Þeir eru ráðandi á skinnmarkaðinum’ og segja fyrir um tiskuna á þvi sviði. Og Ameríkumenn segja, að Parísarskradd- ararnir liafi eugin ráð um þetta mál. Eftirlíkarnar sjeu gjaldgeng vara eins og áður, og engin stúlka þurfi að hliðra sjer hjá þeim. fin —- tóuskinnin eru mest eítirsóttu skinin núna, segja þeir. Einkum silf- urrefurinn, hlárefurinn og hvit skinn. Nú er mciri lilutinn af hinum dýru tóuskinnum, sem koma á markaðinn, úr refabúunum. Sumir hafa þá trú, að slcinnin af eldisrefum sje'cklci eins góð og af viltum refum, en þetta er misskilningur, segja skinnakaupmenn Bandarikjanna. Þvert á inóti verða slcinnin af eldisrefunum oft fallegri en hin. Og þess er að gæeta, að refa- búin vanda kynstofninn og taka þau dýr tii undaneldis, sem hafa fallegast liáralag. Með því móti verða skinnin fallegri er fram í sækir. Olympsmótin og stúlkurnar. f síðasta blaði var ininst á þátt- töku nokkurra stúlkna i Olympsleik- unum, eftir lýsingu manns, sem þar var viðstaddur og dáðist mjög að stúlkunum. Nú liafa tveir Sviar, i- þróttafræðingar, sem voru á mótinu i Amsterdam skrifað um þessa fyrstu þátttöku stúlkna á Olympsmóti og kveður þar við annan tón. Segjast þeir vona, að þetta fyrsta skifti verði jafnframt |>að síðasta. Því það liafi verið biátt áfram ljótt, að sjá stúlk- urnar koma þarna fram i flestum í- þróttunum. Ennfremur segja ]>eir: Það verður að banna sýningar lcven- fóiksins á ölympsmótunum. Stúlkurn- ar eiga ekkert erindi á Olympsótiö, því ]>að er ætlað karlmönnum einum. Sund og leikfimi eru iþróttir, sem kvenfólki fer vel að leysa af henili, en liitt verður aldrei fallegt að sjá stúlkur kasta kringlu og stiikkva há- stökk eða langstökk. Frá Ross heitir kona, sem lcjörin liefir verið til þess að stjórna afskift- um kvenna af forsetakosningunum í Bandarikjunum i haust. Hún er fyrsta konan, sem kosin hefir verið rikis- stjóri i Ameríku. £3 Í30C3C3 £3 C3ÖÍ3 £300000(3003 C3(3£3Í3£3ÖÖ £3 O O O o o o o o o o o o o o o o o Veggfóður 03 Linoleum er best aö kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. O o o o o o o o o o o o o o o o o o OOOOOOOOOO O O O QOOOOOOOOOO Sirius success sukku- laði og kakaóduft velja allir smekkmenn. Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. Sv. Jónsson & Co. Kirkjustræti 8b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri.papp- ír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlist- um og loftrósum. _____________ Líkast smjöri! $ nmt\ s HJ0RLIKI í Milwaukee i Bandarikjunum er kona aðalframkvæmdastjóri fj’rir hif' reiðaverksmiðju. Hún heitir frú BesS Evensrud.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.