Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 12

Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N 5krítlur. — Hefir ]>ú aldrei brotið heiiann um, hvað ]>ú myndir gera, ef ]>ú liefð- ir tekjurnar hans Ford? — Nei, en jeg hefi brotið heilann um, hvað hann myndi gera ef hann hefði tekjurnar mínar. — Heyrðu, l'alli litli. Er ]>að satt, að ]>ú sjert búinn að eignast lítinn bróður? — Nei, ]>að er vist áreiðanlega ekki bróðir, hcldur systir, ]>ví jeg var sendur út í bæ í gær, til þess að kaupa „púður“. — Heyrðu, pabbi. Það er maður hjerna úti og segist vilja tala við hús- bóndann á heimilinu. — Kallaðu ]>á á móður ]>ína, dreng- ur minn. Jónsi litli hefir verið á fundi i trú- boðsfjelaginu og kemur mjög hróð- ugur heim: — Fyrst hjeldu þeir ræður og svo bljesu ]>eir á lúðra og svo kom ]>að allra hesta, ]>ví ]>á gengu ]>eir fyrir hvern mann með fullan disk af pen- ingum — og ]>á tók jeg eina krónu! — Huað á sonur ijðar að verða þegar hann verður stór? — Slátrari. Því honum þykir svo voða vænt um clýr. —• Jeg vil gjarna kaupa ryksugu. Jeg ætla að gcfa konunni minni liana l' afmœlisgjöf. — Einmitt það, svona alvcg á óvart? — Atveg rjett, því hún býst við að fá bil. Frúin: Hugsaðu ]>jer, Villi! Hann Snati hefir jetið alt klistrið upp úr fötunni veggfóðrarans! Húsbóndinn: Já, og leifarnar okkar af súpunni i dag vildi hann ekki sjá. — f gær hefði jeg getað selt mál- verk eftir mig, ef jeg hcfði látið und- an og slegið af ]>ví 50 krónum. — Og hvað kostaði málverkið? — Fimtíu krónur. — Heyrið þið drengir, hvar er hjerna staðurinn fyrir týnda hunda? —• Æ, svo hann er týndur! Varaðu þig, Kalli. Hver veit nema hann bíti. Það er samkoma í K. F. U. K. Síma- stúlka ein sem stödd er ]>ar hefir ver- ið á balli nóttina fyrir, og syfjar á- kaflega. Ræðumaðurinn hefir lokið máli sinu og segir: Nú skulum við syngja nr. 123. — A tali, svarar símastúlkan og hrekkur upp með andfælum. 11 iiiiiiiiimiiiriKTTTTrTTTTiiTTTiTriimiimiiiH i tii iii III iiiiiiiimJ Veggmyndir. Ávalt fyrirliggjandi mikið úr- val af fallegum innrömmuð- um veggmyndum. Raminalistar og rammar af ýmsum stærðum og gerðum í fjölbreyttu úrvali. Innrömmun fljótt og vel af hendi leyst. Bestur frágangur. Ódyrast í borginni. Rammabúðin Skólavörðustíg 5. Sími 2264. Geiv KonráðsSOn. Reykjavík. þ: SniiTiiiiiiniig.in iimiiii inTiiin iii iiiiiiiiii'f.niniininui iin iiiiiiiMiiiiiiBiiiiiiiiir'iiiiiiiiiiiiiiiiiiniiQiiiiiiiiiniiniii Ovenju stórt úrval af allskonar Fatefnum og Vetrar- frakkaefnum. Stórt úrval af Regnfrökkum, Sport- jökkum, Sportbuxum. Sokkar í stóru úrvali. Enskar s húfur. Bindislifsi. Manchettskyrtur ásamt allskonar smávöru til fatnaðar. Guðm. B. Vikar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.