Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.09.1928, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N L á r j e 11. 1. dýrkun, 6. snuða náungann, 10' persóna i lieimsfrægu leikriti, 12. milli brjósts og liöku, 14. meira en nóg, 15- síld og loðna, 16. víðlesið blað, 19. sár, 20. segja inenn (ritað eftir framb.)> 21. selja upp, 22. lægni, 23. í bók- færslu, 24. vinna, 28. segir uss, 31. rándýr, 34. mögulegt, 35. fornafn, 36.- tönn, 37. forskeyti, 39. sundfugl, 40. þyngdareining, 41. grasblettur, 42. miskunn, 43. mannsnafn, 45. fornafn (fornt), 47. lieyrist þegar skirpt ef> 48. hjá, 49. lágsljetturnar, 53. fugl- (inn), 54. bani, 56. þyngdareining, 57. bit, 59. kjólefni, 60. fjall, 62. kven- mannsnafn úr biblíunni, 64. tárugur, 66. fara, 67. inannsnafn, 69. íind, 70- ilmur, 72. gretta, 73. klifra upp um- LóSrjett. 1. á soðpotti, 2. lieilagt blóm, 3- hljóma, 4. drykkur, 5. Jirá, 6. meir en góðu hófi gegnir, 7. „knæpa“, 8. > meis, 9. skel(in), 11. farartálmi, 12- dregið af kvenmannsnafni, 13. fof- setning, 14. er örverpið, 17. huldu- menn, 18. planta(n), 25. sífreðnar mýrar, 26. ræktarsemi, 27. fór, 29. nokkur, 30. eldstæðið, 32. spíta, 33. drykkur, 34. eira, 38. útsæði, 44. utan að, 46. mynt, 47. 4. lóðrjett, 48. uffl (útlenska), 50. hreyfing Jiess sem hangir, 51. sefur, 52. hljóð, 53. hrædd, 55. biðið, 56. tík, 58. fugl (fornt), 59. 13. lóðrjett, 61. bæjar- nafn í bibíiunni, 63. 59. lóðrjett, 65- fjör, 66. hirting, 68. 36. lárjett, 71. ó- nefndur. Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. Islenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. ‘ígjfi — Lestin hefir stöðvast, svaraði maðurinn með töskuna. Unga stúlkan spánverska rak upp óp, reif upp efstu knappana á kjólnum sínum og hnepti hálsbandi með dýrindis perlum og gimsteinum af hálsi sjer. Svo laut hún nið- ur, opnaði hrákadall, sem stóð á gólfinu, setti hálsbandið niður i hann og lagði lokið yfir aftur. Er hún hafði gert þetta kveikti hún í nýjum vindlingi, og settist eins og áður. Englendingurinn skellihló; en í sama bili komu tveir menn inn, hvor i sínum vagns- enda. Þeir voru i grófgerðum reiðbuxum, rifnum skyrtum og hnjeháum stígvjelum. — Upp með hendurnar! hrópaði annar ræninginn og allir farþegarnir hlýddu — nema Englendingurinn, sem greip hendinni niður í vasa sinn. En áður en varði þaut kúla fram hjá höfðinu á honum og i-úðan bak við hann fór i mjel. — Reyndu það einu sinni enn, sagði ann- ar bófinn, — þá skal jeg sjá um að þú ltom- ist aldrei heim til hennar mömmu þinnar. — Rjettið þjer upp hendurnar eins og við hin, sagði maðurinn með töslcuna, og Englendingurinn stilli sig og rjetti upp liend- urnar. — Rannsakaðu nú fólkið, Jim, sagði mað- urinn með skammbyssuna við fjelaga sinn. Og Jim tók til óspiltra málanna. Þegar hann kom að spánversku stúlkunni hnepti hann upp hálsmálinu á kjólnum hennar en fann ekkert. Síðan bað hann hana að af- saka ónæðið, sparkaði í hrákadallinn og hjelt áfram. Þá hló Englendingurinn. Loksins kom að þögla manninum með svörtu töskuna. —; Jæja, hafurskeggur, fram með dótið þitt! -— Bíðið þjer svolítið við. Jeg verð að segja yður hvernig ástatt er fyrri mjer. Jeg er umboðssali, og þessir 150 dollarar sem eru í töskunni minni eru eign verslunar- hússins, sem jeg ferðast fyrir. Þá skuluð þjer bara hugsa yður, að þjer gefið fátækum þessa peninga í verslun- arhússins nafni. Upp með skildingana, karl minn! — Jæja, sagði maðurinn og opnaði tösk- una. En jeg ætlaði aðeins að segja yður að í þessum vagni er tuttugu sinnum meira verð- mæti en þessir dollarar, sem jeg minnist á. Nú skuluð þjer hugleiða, að þjer finnið al- drei það verðmæti, nema því aðeins að þjer látið dollarana inína í friði. Því hraðlestin, sem mætir þessari lest er að koma, hún hefir þegar gefið merlci. — Já, en hjerna er nokkuð, sem getur kanske liðkað á þjer talandann, sagði Jiin og rak skammbyssuhlaupið í nefið á honum. —- Bíddu við, flónið þitt, hrópaði nú hinn hófinn. Við verðum að flýta okkur. Látum hann halda dollurunum sínum með því skilyrði að hann segi okkur hvar þetta verð- mæti er. —■ Þetta eru að visu ekki peningar, held- ur perlufesti, og ef þjer opnið lokið á hráka- dallinum þarna, Jiá finnið Jijer hana undir eins. Þeir sem voru staddir stundu þungan og Englendingurinn ljet hendurnar síga og stóð upp. — Sýndu honum byssuna, Jim, sagði bóf- inn og í sama bili nam skammbyssuhlaupið við enn Englendingsins. Bófinn fann nú perlufestina, en sú spánska grjet og Eng- lendingurinn varð að láta sjer nægja, að kreppa hnefana. —■ Þykir leitt að hafa gert yður ónæði, ungfrú, sagði Jim og hjelt skammbyssunni iniðaðri á Englendinginn. En nú heyri jeg til hinnar lestarinnar, svo það er kominn tími til að hypja sig. Báðir fóru út, Jiin ineð hyssuna miðaða, og þegar Jieir voru komnir út úr dyrunum hurfu þeir eins og elding. Rjett á eftir heyrð- ist hófaglamm fyrir utan. Englendingurinn dró hyssuna upp úr vasanum, þaut út að glugganum og hleypti af, en árangurinn varð ekki annar en sá, að hann varð farþegunum til athlægis. — Það stoðar ekki, sagði maðurinn með töskuna. — Ekki til annars en að eyða púðrinu. Við þessi orð gleymdi EnglendingurinU ræningjunum en ljet nú reiði sína bitna á manninum með töskuna. — Þjer eruð erkikvikindi! hrópaði hann- Og vesalt ragmenni, að misbrúka tiltrú stúlku, á Jiann hátt sem þjer hafið gert! — Já, inælti faðir stúlkunnar og beindi orðuin sínum til farþeganna i heild, — þetta er slæmt áfall fyrir hana. Festin var 5000 dollara virði og við vorum á leið til Salt Lake City til þess að fá lánaða peninga út á festina, svo að við gætum greitt skuld, sein hvílir á húsinu okkar, sem — eins og festin — hefir gengið mann frá manni í okkar ætt um langt skeið. Jeg er hræddur um að við komumst á vonarvöl eftir þetta. Stúlkan snökti. - Stattu upp! öskraði ungi maðurinn ákafl lil farandsalans með töskuna. — Stattu upp, svo jeg geti lúskrað þjer. — Nei, við skulum staldra við, mælti far- þegi í hinum vagnsendanum. Við skulum hafa gætur á honum Jiangað til við komuin á áfangastað og þá látum við lögregluna taka við honum. Hann er vitanlega í fjelag' með ræningjunum. Þetta virtist koma flatt upp á farþegana fyrst í stað, en svo l'jellust þeir á Jiað. — Já, Jiað er best, sagði Englendingurinn- Jeg hefi mist það litla sem jeg átti þegar }e8 kom til Ameríku, en jeg vildi gjarnau missa það tíu sinnum, fremur en að þessi níðing' ur slyppi við hegningu. Lestin hjelt áfram, farjiegarnir settust 1 sæti sín og hægðust í skapi, en höfðu ekki augun af manninum með töskuna, cins og þeir væru hræddir uin að hann mundi bráðna eða verða uppnuminn Jiar sem hann sat. — Farandsalinn leit i kringum sig. —- Það er víst best að jeg íáti ykkm verða Ijettara, mælti hann. Jeg gef mig a*' Framh. á næstu síöu-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.