Fálkinn - 27.10.1928, Page 3
K A L K 1 N N
3
LOFTSIGLINGAR
Dr. Eckener og loflskipið „Graf Zeppclin".
VlKUBLAÐ MEÐ MYNDUM.
Ritstjórar:
Vilh. Finsen oq Skúli Skölason.
Pramkvœmdastj.: Svavah Hjaltested.
Aðalskrifstofa:
Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 2210.
Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7.
Skrifstofa t Osló:
Anton Schjöthsgatc 14.
BlaCiO kemur út hvern Iaugardag.
Askriftarverð er kr. 1.50 & mánuði;
kr. 4.60 á ársfjórðungi og 18 kr. árg.
Erlendis 20 kr.
Allar áskriftir greiðist fgrirfram.
Auglýsingaverð: 20 aura millimeter.
^Mmfíugsunarverf ~!
í sumar liafa ýrns riki úti í Evrópu,
sem fengu sjálfstæði sitt aftur í því
hafróti landamæranna, sem varð um
bað leyti er úrslit ófriðarins voru
fyrirsjáanleg, haldið tíu ára afmæli
frelsis sins liátiðlegt. Sambandslögin
verða tíu ára cftir rúman mánuð, en
ekki Iiefir enn heyrst að nokkur við-
búnaður sje til Jiess. að minnast af-
'nælisins að nokkru.
Við förum eigin götur í Jivi máli,
og Jrarf l»að ekki að vera lasts vert.
bað er í raun og vc-ru í fullu sam-
r*mi við breytni okkar þessi ár, sem
liðin eru, síðan ísland var lýst frjálst
°g fullvalda riki 1. desembcr 1918.
En sú breytni er vissulega umhugs-
unarverð.
Sljórnmálasaga fslands fram að
nefndum degi her l»ess rikan vott, að
íslendihgar hafi kunnað að berjast
fyrir endurheiml sjálfstæðis síns. Þá
var íslenskt sjálfstæði oft nefnt. —
kln nú er örsjaldan á l»að minst, al-
Veg eins og sjálfstæðið sje eins og
ainhver Vatnajökull, sem enginn
niannlegur ináttur geti losað okkur
við. Alveg eins og sjálfstæðisins þurfi
'®kki að gæta.
Þess hefði mátt vænta, að bjóðleg-
Ur liugsunarháttur liefði færst i
aukana og 1» jóðarmetnaðurinn þrosk-
asl við l»á yfirlýsingu sem fjekst
1918, eftir margra áratuga baráttu. En
l»ó verður ]»ess ekki vart, að íslend-
lngar sjeu i neinu bjóðræknari inenn
nje umliygg jusamari fyrir velferð
lands og þjóðar nú cn þá. Verður þvi
®kki annað sagt, en stjórnmálamenn-
'rnir hafi verið duglegri aö afla, en
að njóta þess sem aflað var.
Eftir 12 ár eiga fslendingar að end-
urskoða sambandslögin eða endurnýja
samninginn frá 1918 óhreyttan. Á síð-
asta þingi tjáðu fulltrúar allra flokka
s<g samþykka þvi. að samningnum
yrði sagt upp. Þóttu þetta nokkur tið-
*ndi i svip. En síðan hefir ekki neitt
beyrst um livernig fara eigi um mesta
velferðarmál þjóðarinnar að öðru leyti.
Htjórnmálamennirnir eru svo önnum
kafnir við annað, að þeir liafa elclci
úiátt vera að þvi, að minnast ueitt á
bað, t. d. núna á þeiin mörgu fund-
UIn, sem haldnir hafa verið undan-
larið, livað eigi að taka við Í9Í3.
Og ef þeir eru spurðir, þá svara
beir; „Æi, það er svo Iangt þangað
01 1943. Það er nógur timi til að
bugsa um þetta“. En stundum liafa
menn hrent sig á, að skjóta umliugsun
Ufn hlutina ol’ lengi á frest. Og gerir
nokkufj til, þó tólf árum úr lifi þjóð-
arinnar sje varið til þess að hugsa
u,u stærsta málefni liennar — og
'■*ða það?
í nóvember 1783 gerðist merk-
isviðburður suður í Frakklandi.
Þá tókst tveimur mönnum, Pil-
atre de Rozier og d’Arlendes
greifa að svífa í loftinu 25 min-
útur í loftbelg, og er þetla fyrsta
flugið, sem áreiðanlegar sagnir
fara af í veröldinni.
Alla öldina sem leið urðu
ekki neinar teljandi frantfarir í
loftsiglingum. Nfenn saumuðu
að vísu lofthelda belgi og fyltu
þá með gasi, sem var ljettara en
loftið, svo að þeir gátu svifið
uppi og borið nokkra þyngd,
mismunandi eftir stærð. En þessi
farartæki urðu að berast fyrir
vindi, þau höfðu sjálf ekkert afl
til þess að knýja sig fram, og
höfðu því nauða litla liagnýta
þýðingu. Þó má geta þess, að
umsátinni um París 1870 voru
loftbelgir notaðir til þess að
koma brjefum og jafnvel far-
þegum út úr borginni.
Framfarasaga loftskipanna
hefst i raun rjettri um aldamót-
in síðustu. Þá fer Zeppelin greifi
að vinna að smíði alstinnu loft-
skipanna, og í öðrum löndum
fara menn að spreyta sig á að
smíða hálfstinn. Alslinn eru þau
loftskip kölluð, sem bygð eru
með heilli og ósveigjanlegri
grind þannig að þau halda jafn-
an sörnu lögun, en hálfstinn þau,
sem bygð eru með stinnum kili,
en hafa ekki heifa grind. Loft-
belgirnir hafa alls enga grind og
falla saman er gasið er tæmt úr
þeim. En undir eins og farið var
að hugsa um, að smíða skip sem
knúin væri áfram með vjelaafli
og hægt væri að stýra i ákveðna
stefnu þótti það auðsætt, að loft-
belgirnir mætti ekki vera kúlu-
myndaðir, lieldur aflangir.
Sá sem langmesta frægð hefir
hlotið fyrir uppgötvanir sínar
viðvíkjandi loftskipum, er Zep-
pelin greifi, fæddur 1838, en and-
aðist 1917. Hafa öll skip hans
verið al-stinn. Fyrsta skipið
smíðaði hann á árunum 1898—
1900, var það 126 metra langt,
12 metrar í þvermál og rúmtak
þess 11.000 rúmmetrar. f þessu
skipi var gasið haft í 17 belgj-
um, sem voru í röð inni í aðal-
hylkinu; var þetta varúðarráð-
stöfun, gerð til þess að minka
áhættuna við sprengingu eða
skemdir á skipinu. Á skipi þessu
voru tveir 16 hestafla hreyflar
og gat skipið komist 30 km. á
klukkustund. Skip þetta flaug
nokkrum sinnum sumarið 1900
en gjörskemdist svo i lendingu.
Með þessari tilraun hafði Zeppe-
lin þó sýnt, að hægt var að
smiða loftskip sem látið gæti að
stjórn, en um það efuðust marg-
ir í þá dag.
Zeppelin ljet ekki bugast en
smíðaði ný skip. Sumarið 1906
tókst honum að ná svo góðum
árangri, að nú lor stjórnin að
gefa honum gauin og styrkja
hann, því sýnt þótti, að loftskip-
in gæti komið að notum i hern-
aði. En hernaðarþýðing loft-
skipa og flugvjela hefir stutt
meira að fullkomnun þeirra en
nokkuð annað. Vorið 1911 hafði
Zeppelin fullgert hið tíunda loft-
skip sitt, sem var 140 metra
langt, 14 metrar i þvermál, gat
verið á flugi í tvo sólarhringa
og komst 70 kílómetra á klukku-
stund. En rúmtak þess var 19
þús. rúmmetrar, og hreyfilork-
an 150 hestöfl, eða eigi meiri en
lítillar ílugvjelar. Flestum skip-
unum, sem Zeppelin hafði bygt,
hafði orðið það að falli að svo
erfitt var að stjórna þeim í lend-
ingu; tóku þau svo mikið á sig
að lítil vindhviða gat „slegið
þeim við“ og mölbrotið þau;
ennfremur þoldu þau illa of-
viðri. vegna þess hve mikið stóð
í þau. Þetta sama er enn þann
dag í dag, sem háir loftskipun-
um mest.
í Frakklandi bygðu menn á
sama tírna loftskip ineð hálf-
stinna fyrirkomulaginu, og í
Bretlandi bygðu inenn suinþart
hálfstinn skip og sumpart með
Zeppelinssniði. Þegar ófriöurinn
hófst áttu Þjóðverjar 20—25
loftskip, bæði Zeppelins og önn-
ur, Frakkar áttu 12—15 loftskip,
miklu ófullkomnari, en Bretar
að eins sjö og af þeim gátu ekki
nema tvö talist liafa nokkra
hernaðarþýðingu. Og styrjöldin
sýndi, að Þjóðverjar vorn þeir
einu, sem höfðu nokkurt veru-
legt gagn af loftskipum sínum.
Nú var farið að smíða skipin
stærri og með ineiri hreyfilorku
til þess að þau gætu flogið
hraðar og haldið sjer leugur á
flugi milli lendinga. Zeppelin-
skipin, sem til voru í stríðsbyrj-
un voru um 20.000 rúmmetrar,
Dr. Eckcner mælir fgrir stefnunni á einni reynstuferðinni.