Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1929, Qupperneq 4

Fálkinn - 02.03.1929, Qupperneq 4
4 F Á L K I N N Tattóveraðar stúlkur í Afriku. vcrður liturinn þá eftir í hol- unni en hún grær fljótt saman. Teikna þeir heilar myndir með því að stinga þjettar holur í hörundið með litarnál sinni. Hvergi eru menn eins miklir listamenn í tattóveringum eins og á Kyrrahafsey.jum. Hafa vís- indamenn getið sjer þess til, að tattóveringin þar væri eigi ein- göngu sprottin af skrautgirni heldur ætti hún að koma í fatn- aðarstað. Þegar Evrópumenn koinu fyrst til Suðurhafseyja og sáu tattóveraða fólkið hjeldu þeir fyrst í stað, að það væri í og hafi trú á, að þetta sje gott ráð við ýmsum sjúkdómum, og því hetra sem örið eftir rispurn- ar er fallegra í lögun. Sumir tattóveri sig vegna sársaukans sem því sje samfara, því þeir sem pynta sjálfa sig eru í há- vegum hafðir hjá Eskimóum. Einnig nota Eskimóar myndir þær er þeir flúra á hörund sitt til þess að sýna af hvaða kyn- stofni þeir sjeu; hefir hver ætt- bálkur sín einkenni. Og þessi einkenni hafa oft dulrænan mátt, sem Eskimóarnir leggja mikið upp úr, og verður þá hör undsflúrið trúaratriði, og tattó- Stúlka frá Kairo úlflúruð á maganum. þunnum útsaumuðum fötum, svo vel gert var hörundsflúrið. -— Tattóvering er einnig algeng í Austur-Indlandi, Ameríku og í Japan, en þar hefir hún verið bönnuð. Þriðja aðferðin er sú, að þræða nál mcð sótugum tvinna, er nálinni síðan smeygt undir hörundið og tvinninn dreginn á eftir; verður sótið þá eftir i far- veginum. Þessi aðferð er notuð af Eskimóum í Síberíu og af sumum Indíánum. Birlcet-Smith heitir maður, er mikið hefir rannsakað háttu Eskimóa. Segir hann, að Eski- móar geri mikið að því að rispa sig og skera í hörund sitt Stærsta súkkulaði og kon- fekt verksmiðja Þýskalands, fræg fyrir gæðin og verðið. Mjög jölbreytt úrval. A. OBENHAUPT 0S E0 veraðir menn eiga hægra með að ná sambandi við goð Eskimóa en aðrir. f Evrópu hefir hörundsflúr verið algengt í fornöld, en nú er það hvergi algengt nema hjá ka- þólskum kpnum í Albaníu, Bos- níu og Hersegovinu. Og svo er það títt, að sjómenn láta flúra sig. Fyrir flestum vakir það, að jieir þekkist af flúrinu, ef þeir kynnu að verða sjóreknir og því lála þeir oft flúra á sig fanga- mark silt. En stundum slæðist þó fleira með, svo sem hjarta með ör, eða fangamark unnust- unnar. í sjómannakrám erlendra hafnarbæja eru jafnan einhverj- ir, sem hjóða aðstoð sína, og þaðan fer margur maðurinn með flúraðar hendur og handleggi. Henry Ford hefir undanfarið verið í samningum við rússnesku stjórnina um að reisa bifreiða- og dráttarvjela- verksmiðju í Itússlandi. Er talið lík- legt, að samningar takist. Verksmiðj- unni er ætlað að smíða 100.000 bif- reiðar og dráttarvjelar á ári. Sagt er að stjórnin vilji leggja til 60% af stofnkostnaðinum, en Ford 40%. Jarðgöngin undir Ermasund, sem líklega verður byrjað að grafa bráð- lega, eiga að kosta 300 miljón ster- lingspund, en hjer fyrrum var talið að þau kostuðu helmingi hærri upp- iiæð. Orsakast þetta af ]>ví, að nýlega hafa verið gerðar fullkomnari vjelar og teknar upp vinnusparari aðferðir. I Bergen var fólksf jölgunin 450 manns siðasta ár, eða helmingi minni cn í Reykjavík, sem |>ó er fjórum sinnum minni bær. í Bergen eru nær 10 þúsund fleiri konur en karlmenn og koma 5 konur á hverja 4 karla. Elsti maðurinn i Oklahoma heitir Thomas Sloan. Hann varð nýlega 116 ára og höfðu blöðin ]>á tal af hon- um. Það einkennilegasta við þennan öldung er, að hann hefir ekki fengið sig nærri fullsaddan á lífinu. Hann vi 11 helst lifa lengi enn. Sfoan er fæddur í fríandi og kom til Ameriku fyrir rjettum liundrað árum. Hann var sjómaður framan af æfinni, cn þrisvar sinnuin strandaði skipið sem hann var á. Sloan gengur ennþá langa leið á hverjum degi. Skólast jórnin í Cleveland er víst einstök i sinni röð. Hún hefir sam- ]>ykt að taka upp kenslu í bridgc í öllum mentaskólum; ]>ó er ]>etta ekki skyldunámsgrein, en líklegt ]>ykir að flestir ncmendur eða allir vilji gjarn- an njóta kenslunnar. Hafa verið stofn- uð 12 kennaraembætti í bridge við há- skólana. Þvi munu fáir trúa, að Caruso hafi sungið i útvarp fyrir nær 20 ár- um, því þá var útvarpið óþekt fyrir- Pósthússtr. 2. Reykjavík. Símar 542, 254 og 309 (íramkv.stj.). Bsessaða Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið upplysinga hjá næsta umboðsmanni! Líkast smjöri! S MJ6RLIKI brigði. En samt er þetta svo. Ilug- vitsmaðurinn dc Forrest var að gera tilraunir með þráðlausa sending söngs og hljóðfærasláttar árið 1909 og fjekk þá leyfi til, að setja upp „mikrofon" í Metropolitan-óperunni i New York, meðan Caruso söng þar „Sikileyjaróðinn", úr „Cavalleria rus- ticana". En ekki heyrðu þennan söng aðrir en starfsmennirnir á viðtöku- stöðunum. Nýlega hefir fundist dýrmætt mál- verk eftir Lukas Cranacli, „Adam og Eva“. Fanst það af tilviljun i skrani i kirkjuturni einum i Kiev. Tveir járnsmiðir í Pittsburg, John og Edward Keliy, hafa fundið snjall- ræði tii þess að láta hesta standa kyrra meðan verið er að járna þá. Þeir láta útvarpsheyrnartæki á eyrun á þeim og setja viðtækið í samband við einhverja stöð, sem sendir góðan hljóðfæraslátt —- og klárarnir standa grafkyrrir. Ráðíð bi'egst ekki, jafnvel við liesta sem hafa verið svo óþægir áður, að menn hafa orðið að ríghinda ]>á.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.