Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1929, Qupperneq 15

Fálkinn - 02.03.1929, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 Frh. af 7. siðu. hann, græddi líka. Svo fór hann að hugsa um hvort brunaliðið mundi hafa komið fljótt, hvort nokkuð hefði bjargast úr Kon- stantínópel, og hvernig ganga mundi að fá vátryggingarupp- hæðina. Þeir nálguðust bæinn meir og nieir. Og þeir komust niður á Laugaveg — niður að Konstan- hnópel. Og Konstantínópel stóð höggunarlaus. — Bíðið þjer snöggvast, sagði Mercur við bif- reiðarstjórann og hljóp inn i búðina. Það hafði drepist i hampinum; Mercur hafði keypt hann hjá heildsala, — undir innkaupsverði. Merc.ur kom lit á götuna og steig inn í bifreiðina. — Akið þjer til bæjarfógetans, jeg þarf að tilkynna gjaldþrot. Og heyrið þið piltar! Farið þið inn i búðina og afgreiðið ykkur sjálfir....... Þið borgið mjer einhverntíma seinna. — — Konungur Evstrasaltslandanna. Fregn hefir komið úr Eystrasalts- löndunum að borist liafi til orða að löndin sameinuðu sig og tækju sjer konung. Hafa tveir menn verið nefndir til tignarinnar, þeir Jan Ral/.i- 'vill, greifi í Pólíandi, og Folke Bernadotte, bróðursonur Svíakonungs. Folke gifti sig um daginn ameriskri konu vellauðugri, Miss Estille Man- ville, og birtum vjer mvnd af hinum tilvonandi konungshjónum. Framköliun. Kopiering Sfækkanir Carl Ólafsson. Hálsmen Lolitu og kalkúninn. Lolita hin fræga i Madrid hafði i raun og veru fulla ástæðu til að vera hamingjusöm. Hún átti eitt hið feg- ursta hálsmen í borginni og var að ault i þann veginn að giftast manni frá Sevilla, sem ailar eða allflestar vinkonur hennar liöfðu reynt að ná i. En þesskonar hefir, svo sem menn vita, mikla hýðingu fyrir kvenfólk. Lolita var lika hamingjusöm, hæði fyrir giftinguna og meðan á henni stóð, alt þangað til að hún gekk úr kirkjunni með manninum sinum. Henni varð j)á litið á hálsmenið, sem prýddi hinn mjallhvíta og undurfagra háls liennar, og tók þá eftir því, að perlurnar voru eitthvað gljáminni en ])eirra var venja. Var ])að mögulegt að perlurnar væru að missa fegurð- ina? Jú, ]>ær voru ekki eins fallegar í dag, og þær voru í gær. Lolita varð mjög sorgbitin og fór að gráta. Hún unni manninum sinum. En hún vissi íið þegar perlur „deyja“ þá þýðir það að ástin devi. Það hafði amma henn- ar sagt. þolita gat eklti um annað hugsað en það eina: perlurnar voru að deyja. Næsta dag bað hún gömlu barnfóstr- una sína að koma til sín. Hún lieitir Garmen og er töluvert vitur kerling. Carmen hlustaði á mál Lolitu þögul. Síðan gekk iiún út og sótti kalkúna. Lolita mín, sagði liún. lJað er satt sem þú segir. Það leitt þegar perl- ur missa kraftinn og dofna. En jeg veit ráð. Ef þær liggja nokkra sólar- liringa i maganum á kalkúna, þá lifna þær við og fá sinn fyrri kraft aftur. Lolita varð himinlifandi og kast- aði öllum perlunum fyrir kalkúnhan- ann, sem gleypti þær allar. Daginn eftir slátraði Carmen hananum, og skrifaði síðan Lolitu brjef og sagði að fuglinn muni hafa melt þær allar, því ]>ær fyndust ekki í maga hans. Svo flutti liún á hurt — og enginn hefir síðan getað fundið liana. En Don Juan, sem kom að Lolitu sinni hágrátandi þegar hann kom heim að borða, er ekki maður sem lætur konuna sína gráta lengi. Hann gekk undireins út og keypti nýtt hálsmen handa henni. ()g það er Lolita eins ámcgð með og hin vitra •Carmen er með sitt, því er luin stal úr maga kalkúnhanans. Nýkomið; Allskonar Blómstur og Matjurtafræ. Ranunkler, Animoner, Gladioies, Begoniur og Lilliur. Blómaverslunin ,, S Ó L E Y Sími 587. Bankastræti 14. Sími 587. Sendum Fræ og Blómlauka um alf land gegn póstkröfu. Suðusúkkulaði, átsúkkuaði, Cacao Þetta eru björgunarvestin frægu, sem allir sjómenn ættu að nota. — Slysavarna- fjelag íslands mælir með þeim. O. Ellingsen aðalumboðsmaður fyrir Island. s « a « « « « s « « s « s « s s « s s s « « s « s « « Líftryggið yður í stærsta líftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: Stokkhótmi. Við árslok 1926 líftryggingar í gildi fyrir yfir kr. 658,500,000. Af ársarði 192ð fá hinir líftrygðu endurgreitt kr. 3,634,048,00, en hluthafar aðeins kr. 30,000 og fá aldrei meira. Aðalumboðsm. fyrir ísland: © & & & & © & © B » © £> © © © © © © © © © © © © © © » » © © ^ A. V. Tulinius, Sími 254. ^ « f /■ I (Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins). Allskonar líftryggingar. Umboðsmaður: 0. P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. V ...■—----------/ Ávalt fjölbreyttar birgðir af HÖNSKUM fyrirliggjandi. HANSKABÚÐIN. Leggið undir gólfdúka yðar. — Einangra mjög vel. Sjer- staklega þægilegar þar sem dúkar eru lagðir á steingólf. Fyrirliggjandi hjá J. f’orláksson & Norðmann. Bankastr.il. Símar: 103 & 1903.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.