Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.03.1929, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Framh. frá bls. 9. þess með óþreyju, að litli fugl- inn kæmi. Það var vöknuð hjá honum þrá eftir einhverjum bendingum ofan að. Hann hugs- aði með sjer, að ef svo færi, að snjótitlingurinn hætti að hræðast hann og kæmi alveg til hans, þá skyldi hann skoða það sem merki þess, að honum ætti einn- ig að auðnast að fela sig algjört Guði á hendur. Þetta var að vísu barnalegt, hjelt hann, en þó ósk- aði hann þess af heilum huga. Þegar litli vinurinn kom í gluggann og heilsaði honum meðan hann var að borða morg- unmatinn, flýtti hann sjer að strá brauðmolum á rúm-ábreið- una. Snjótitlingurinn flögrði inn á rúmgaflinn og horfði á molana. Og viti menn: loksins áræddi hann að hoppa niður á ábreið- una og eta molana. Harring gat ekki varist hlátri, svo mikið gleðiefni var það hon- um, að horfa á litla fuglinn. — Honum fanst sem Guð rjetti að honum hendina, og þetta mótaði allar hugsanir hans þann dag. Daginn eftir gekk alt á sama hátt. Það var auðsætt, að fugl- inn var orðinn alveg óttalaus. Hann trítlaði um rúmið og tíndi upp í sig molana. En Harring lá grafkyr með gleði-hjartslátt. Þegar minst varði, hoppaði snjótitlingurinn upp á brauð- bakltann og tók alveg ófeiminn til matar síns af smjerbollanum og var auðsætt, að honum þótti það lúffeng fæða. •— Augu unga mannsins fyltust tárum, og hann gat ekki stilt sig um að segja upphátt: — Þökk sje þjer, góði Guð, nú skil jeg þig. — Algjört til þín! Fuglinn stygðist, er hann heyrði röddina svo nærri sjer, og flaug hurtu, en þó ekki leiigra en út í gluggann og beið þess þar, hvort ekki gæfist færi á að gera annað áhlaup jafn arðvæn- legt. En á því urðu engin tök þann daginn. Því Harring þurfti að rumskast til að ná í vasaklút- inn sinn, og svo hafði hann sitt- hvað að segja, sem hann hvorki gat nje vildi láta vera ósagt lengur. Sama dag sendi Páll Harring gamla húslækninum sínum ofur- Htið sendibrjef, svohljóðandi: Kæri dr. Lind! — Nú er mjer °rðið það ljóst, að þjer hafið r.jett að mæla um það, að „veik- indin ráða ekki sjálf aðförum sínum“ og að „Guð er með í ráð- um“ um það, sem maðurinn fær að reyna á lífsleiðinni. Guð er með í ráðum um mín veikindi; það er jeg búinn að reyna, og hann hefir rjett mjer hond sína. Gefi hann mjer líf og heilsuna aftur, þá veit jeg bæði Það, að lífið hefir i sjer fólginn ávinning, og hvernig jeg fæ öðl- ast þann ávinning. Líf mitt skal vera honum helgað. Hjartanlegar kvcðjur og þakk- ir! Yðar einlægur Páll Harring. Um kvöldið gerði banka- stjórinn hoð eftir ungfrú Storm °S Hjelm lækni. Honum fanst hann þurfa að segja þeim frá því, sem komið hafði fram við hann um daginn, og hann vissi, að þau mundu vel skilja hann. Og þeim varð það mikið fagnað- arefni að heyra hann segja sjálf- an frá því, hvernig náðarráðstaf- anir Guðs voru farnar að bera ávöxt í sál hans. Stundarkorn sáu þau hjá hon- um og enduðu samveruna með sameiginlegri kvöldbæn. Þegar þau voru að fara og dr. Hjelm sóð við rúmið og hjelt um hendina á Harring, varð ungi læknirinn alt í einu glaður á svip og mælti með hlýlegri gletni: — Jæja, bankastjóri, eigum við þá að láta gömlu konurnar í Var- tov sleppa við tæringu? Árni Jóhcintisson þýddi. U M V f Ð A VERÖLD. Indversk hefnigirni. Enskur verkfræðingur, sem vann að járnbrautarlagningu i Bengal, var eitt sinn svo óvarkár að láta sjer fenda i svarra við 2 tigna Hindúa á veitinga- búsi. Vinir bans, sem iengi böfðu átt beima i Indlandi og þektu fólkið vel, vöruðu bann við afleiðingunum af þessu og báðu hann vera varan um sig, þvi Hindúarnir mundu hefna sin. Viku seinna var verkfræðingurinn að kotna út úr banka og urðu þá fyr- ir lionum verkamenn tveir, sem fóru að ausa yfir liann fúkyrðum undir eins og þeir sáu bann. Tók bann eftir, að annar þeirra var nieð öxi, og datt honum þá í liug aðvörun vina sinna og þóttist vita, að verkamennirnir væri flugumenn Hindúanna tveggja. Pótti verkfræðingnum því vissast að vcra fyrri til bragðs og sló óvopnaða Indverjann böfuðhögg svo að bann datt og rjeðist síðan að binum, en hann kom höggi á liendina á honum. En þá komu menn úr bankanum verkfræðingnum til hjálpar og tóku verkamennina. Voru þeir dæmdir i tveggja mán- aða fangelsi nokkrum dögum síðár, en sá maðurinn sem borið bafði öxina vjek sjer að verkfræðingum eftir að dómurinn var kveðinn upp og sór liefndir. Eftir að l)ófarnir voru komn- ir úr fangelsinu átti verkfræðingurinn ekki sjö dagana sæla. Hvað eftir ann- að urðu þau bjónin þess vör, að bóf- inn sat á svikráðum við þau, og þau voru bvergi óhult. Eina nóttina er þau lijónin sváfu værum svefni tókst bóf- anum að komast inn um gluggann á svefnlierbergi þeirra. Faldi hann sig þar bak við skáp, en konan vaknaði Höfuðbólið Bjarnarhöfn ásamt aðliggjandi eyjum, með eða án 8 tilheyrandi jarða, er til sölu og laust til ábúðar 14. maí næstkomandi. Jörðinni fylgja ýms hlunnindi. Aðstaða er ágæt til útgerðar stærri og minni skipa. Á jörðinni eru mjög vönduð fjárhús fyrir um 650 fjár og hlöður fyrir um 2,500 hesta. Allur núverandi búpeningur jarðarinnar, áhöld og innan- stokksmunir gætu fylgt með í kaupunum. Makaskifti gætu komið til greina, einnig Ieiga gegn góðri tryggingu. Nánari upplýsingar gefur Thor Thors, Grundarstíg 24. s 3 ^fi GUÐM. B. VIKAR Of un LAUGAVEQ 21. — SÍMI 658. n 3 tn U. :o Fjöldi tegunda af fataefnum ásamt X• c 3 XO allri fatnaðarvövu, svo sem: (V 3- c skyrtur, hálsbindi, sokkar, húfur, 3 *-t> -Í axlabönd, ermabönd, sokkabönd O: 77* X‘ 'qj U-. o. fl. o. fl., í stóru úrvali. c 3 Í3 C30C30000C3C50C3C3 (300000000000 O O O O O o o o o o o o o o o o o o o Veggfóður 03 Linoleum er best að kaupa hjá P. J. Þorleifsson, Vatnsst. 3. Sími 1406. O o o o o o o o o o o o o o o o o oooooooooo o o o ooooooooooo af tilviljun og sá blika á rýting í myrkrinu, og gat þá valiið mann sinn svo litið bæri á og varð hann enn fyrri til að ráðast á þorpárann og binda bann. Var liann nú dæmdur i árs fangelsi. Mánuði eftir að bann var laus orð- inn aftur var verkfræðingurinn að líta eftir járnbrautarteinunum og var á smávagni, sem ekið er af handafli eða stiginn með fótunum, ásamt öðrum manni til. Brautin lá á kafla undir bamri einuin. Pegar verkfræðingurinn er undir miðjum hamrinum kemur stóreflis bjarg fram af hengjunni og lendir á teinunum rjett fyrir framan vagninn. Var það sami þorparinn enn að verki. — Eftir þetta sá verkfræð- ingurinn það ráð vænst að flýja land. Segist liann aldrei framar munu fara til Indlands. Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. oooooocBaaoaoooaooaooctaaoo o o o o o o o s Verslið 1 o o o o o o o o o o o o o Edinborg. s o O O ÐOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.