Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Blaðsíða 20

Fálkinn - 30.03.1929, Blaðsíða 20
20 F Á L K I N N * ♦ LÍTILL ÁGÓÐI — FLJÓT SKIL VERSLUNIN EDINBORG 1895 1905 Myndirnar þrjár, sem hjer eru sýndar, eru vitnisburður um þróunarsögu Reykjavíkur, síðustu 34 árin. En þær sýna líka, hvernig VERSLUNIN EDINBORG hefir skilið kröfur tímans og ávalt vaxið þannig, að kröfunum hefir verið fullnægt, og er nú fullkomnasta glervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins. EDINBORG VEX MEÐ BÆNUM. 1925 BÆRINN VEX MEÐ EDINBORG. Vefnaðarvörudeildin: í vefnaðarvörudeild E d i n - b o r g a r fáið þjer smekklegar, haldgóðar og ódýrar vörur. Hin sívaxandi sala er besta sönn- unin fyrir því að Edinborgar- vörurnar svara til þeirra eftir- væntinga sem menn hafa gert sjer um ágæti þeirra. Hjer er aðeins bent á nokkr- ar vörutegundir; Crepe Salin, margir litir 9,60. Peysufatasilki á 19,50. Svuntusilki, ótal gerð- ir, svört og mislit. Alklæði ódýr og falleg. Reiðfatatau á 4,50. Sumarkáputau 6,60. Sumarkjóla- tau, ótal gerðir, nýjasta tíska. Morgunkjólatau 1,10. Náttföt 8,75. Silkináttkjólar 11,50. Ljer- eftsnáttkjólar, Skyrtur, ullar og Silkinærfatnaður, ullar og Silki- sokkar, ullar og Silkitreyjur. — Barnakjólar og -kápur. Náttföt á börn. Fermingarkjólaefni. — Frottetau 1,65. — Edinborgar- ljereftin eru annáluð. Slæður og Hornklútar. — Samkvæmissjöl. Sumar- og vetrarsjöl. — Kápu- skinn. Skinnhanskar. Kjólarósir. Ilmvötn. Andlitskrem og -duft. — Otal margt fleira. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. EDINBORG. Glervörudeildin: Aðeins nokkur sýnisborn af þeim ógrynnum af vörum er glervörudeildin hefir á boðstólum. Glervara: Matarstell frá 25,00 — 165,00. Kaffistell frá 16,90—103,00. Þvottastell 9,75—60,00. — 100 teg- undir Bollapör á 0,55, 0,65, 0,75, 0,85, 0,95, 1,10 alt að 3,95. Vatns- glös frá 0,25--6,50. Vatnsfiöskur 1,62. Ostakúpur 1,90. Mjólkurkönnur 0,30. Sykurkör og Rjómakönnur 1,50. — Glasskálar 0,35. — Blómavasar og Glasdiskar. Blómapottar frá 0,35. Kristall: Kristal-skálar, Blóma- vasar, Mjólkurkönnur, Vínflöskur, Vín- glös, Vatnsglös, Isskálar, m. m. fl. Alum.vörur: Alum. (álmf Pottar frá 1,50—16,00. Katlar. Fiskirandir. Brauðkollujárn. Gevo bökunarform- in. Kaffikönnnr. Skaftpottar. Fisk- spaðar. Ausur. Trektir, m. fl. Email. vörur: Pottar 2,60 8,60. Kaffikönnur 2,60—6,45. Katlar 3,10 — 8,50. Þvottaföt 1,00-3,60. Mjólk- urfötur2,I0. Bollabakkar0,75. Skólp- fötur 4,25. Uppþvottabalar frá 2,10. Borðbúnaður: Riðfríir borðhníf- ar. Matskeiðar 0,35. Gafflar 0,35. Teskeiðar 0,15. Smádúkahringir, m.fl. Ýmislegt: Taurullur 54,00. Tau- vindur. Töskur frá 0,75 alt að 63,00. Ferðakistur, ótal stærðir. Olíuvjelar. Vigtir. Dömutöskur og Veski. Hand- snirti. Peningabuddur. Barnatöskur. Ilmvötn. Hárgreiðar. Hringir. Nælur. Festar. Klukkur. Speglar. Mynda- rammar. — Otal margf fleira. Alt fyrsta flokks vörur, ódýrar og smekklegar. alt land Vörur sendar eftirkröfu. gegn EDINBORG

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.