Fálkinn


Fálkinn - 30.03.1929, Side 20

Fálkinn - 30.03.1929, Side 20
20 F Á L K I N N * ♦ LÍTILL ÁGÓÐI — FLJÓT SKIL VERSLUNIN EDINBORG 1895 1905 Myndirnar þrjár, sem hjer eru sýndar, eru vitnisburður um þróunarsögu Reykjavíkur, síðustu 34 árin. En þær sýna líka, hvernig VERSLUNIN EDINBORG hefir skilið kröfur tímans og ávalt vaxið þannig, að kröfunum hefir verið fullnægt, og er nú fullkomnasta glervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins. EDINBORG VEX MEÐ BÆNUM. 1925 BÆRINN VEX MEÐ EDINBORG. Vefnaðarvörudeildin: í vefnaðarvörudeild E d i n - b o r g a r fáið þjer smekklegar, haldgóðar og ódýrar vörur. Hin sívaxandi sala er besta sönn- unin fyrir því að Edinborgar- vörurnar svara til þeirra eftir- væntinga sem menn hafa gert sjer um ágæti þeirra. Hjer er aðeins bent á nokkr- ar vörutegundir; Crepe Salin, margir litir 9,60. Peysufatasilki á 19,50. Svuntusilki, ótal gerð- ir, svört og mislit. Alklæði ódýr og falleg. Reiðfatatau á 4,50. Sumarkáputau 6,60. Sumarkjóla- tau, ótal gerðir, nýjasta tíska. Morgunkjólatau 1,10. Náttföt 8,75. Silkináttkjólar 11,50. Ljer- eftsnáttkjólar, Skyrtur, ullar og Silkinærfatnaður, ullar og Silki- sokkar, ullar og Silkitreyjur. — Barnakjólar og -kápur. Náttföt á börn. Fermingarkjólaefni. — Frottetau 1,65. — Edinborgar- ljereftin eru annáluð. Slæður og Hornklútar. — Samkvæmissjöl. Sumar- og vetrarsjöl. — Kápu- skinn. Skinnhanskar. Kjólarósir. Ilmvötn. Andlitskrem og -duft. — Otal margt fleira. Vörur sendar um alt land gegn eftirkröfu. EDINBORG. Glervörudeildin: Aðeins nokkur sýnisborn af þeim ógrynnum af vörum er glervörudeildin hefir á boðstólum. Glervara: Matarstell frá 25,00 — 165,00. Kaffistell frá 16,90—103,00. Þvottastell 9,75—60,00. — 100 teg- undir Bollapör á 0,55, 0,65, 0,75, 0,85, 0,95, 1,10 alt að 3,95. Vatns- glös frá 0,25--6,50. Vatnsfiöskur 1,62. Ostakúpur 1,90. Mjólkurkönnur 0,30. Sykurkör og Rjómakönnur 1,50. — Glasskálar 0,35. — Blómavasar og Glasdiskar. Blómapottar frá 0,35. Kristall: Kristal-skálar, Blóma- vasar, Mjólkurkönnur, Vínflöskur, Vín- glös, Vatnsglös, Isskálar, m. m. fl. Alum.vörur: Alum. (álmf Pottar frá 1,50—16,00. Katlar. Fiskirandir. Brauðkollujárn. Gevo bökunarform- in. Kaffikönnnr. Skaftpottar. Fisk- spaðar. Ausur. Trektir, m. fl. Email. vörur: Pottar 2,60 8,60. Kaffikönnur 2,60—6,45. Katlar 3,10 — 8,50. Þvottaföt 1,00-3,60. Mjólk- urfötur2,I0. Bollabakkar0,75. Skólp- fötur 4,25. Uppþvottabalar frá 2,10. Borðbúnaður: Riðfríir borðhníf- ar. Matskeiðar 0,35. Gafflar 0,35. Teskeiðar 0,15. Smádúkahringir, m.fl. Ýmislegt: Taurullur 54,00. Tau- vindur. Töskur frá 0,75 alt að 63,00. Ferðakistur, ótal stærðir. Olíuvjelar. Vigtir. Dömutöskur og Veski. Hand- snirti. Peningabuddur. Barnatöskur. Ilmvötn. Hárgreiðar. Hringir. Nælur. Festar. Klukkur. Speglar. Mynda- rammar. — Otal margf fleira. Alt fyrsta flokks vörur, ódýrar og smekklegar. alt land Vörur sendar eftirkröfu. gegn EDINBORG

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.