Fálkinn


Fálkinn - 15.06.1929, Side 10

Fálkinn - 15.06.1929, Side 10
10 FÁLKINN Svaladrykkur sábesti,ljúf- fengasti og ódýrasti, er sá gos- drykkur, sem fram- leiddur er úr límon- aðipúlveri frá Efnagerðinni. Fæst hjá öllum kaupmönnum. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk verksmiðja. Sími 1755. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ t Skjala- möppur seðlaveski, peninga- buddur í stóru úrvali og ódýrast í ^ffarsl Scðqfoss Laugaveg 5. Sími 436. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Húsmæður! Gold Dust þvottaefni og Gold Dust skúringar-duft hreinsa best. Sturlaugur Jónsson & Co. IMVMVMWa Pósthússtr. 2. Reykjavfk. Slmar 542, 254 °9 309 (framkv.st).). Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreióanlegri viÓskifti. Leitiö upplýsinga h{& naesta umboBsminni! Fvrir kvenfólkið. ry í RIGNINGU Þegar rignir eða snjóar notar kven- fólk erlendis mest leðurkápur um bessar mundir. Þær hafa mjög einfalt og óbrotið snið, eru með ól uin mitt- ið, liafa tvo djúpa vasa og kraga eins og á karlmannsfötum. Annars ekkert i Jiær horið. Þær fínustu eru fóðr- aðar með „moaré“ eða lielst með „kasha“. Um hálsinn ber kvenfólkið klút undir kápunni. Klútarnir eru alla vega litir, sterkir litir eru mest not- aðir. Og svo ofurlitinn iiatt eða liúfu á höfðinu — og ekki sjlkisokkn, held- ur ullarsokka með sama lit og háls- klúturinn. Þetta er nýjasta tíska i London og París sem stendur. MELURINN GRANDAR í Sviþjóð liefir fólk nú hundist samtökum um að útrýma melnum. Hann skemmir fyrir margar miljónir króna á ári og nú hefir fólk hafist lianda, og reynir að fá yfirvöldin i lið mcð sjer til þess að hefja herferð gegn þessu kvikindi, á sama liátt og menn hafa lagt í styrjöld gegn rott- unum. En gallinn er sá, að enginn þykist vera rjettur aðili til að beitast fyrir þessu, og sjerfræðinga vantar, sem sagt geti fyrir um hveruig baráttunni skuli hagað. Prófessor Ivar Trágárdh, sem mikið hefir komið við þetta mál, segir að melurinn verði að teljast til liúsdýranna, og þvi sjeu það búnað- arfjelögin sem eigi að taka málið að sjer. En aðrir segja, að það sje heil- hrigðisstjórnin sem hjer eigi hlut að máli og hún eigi að stjórna útrým- ingunni á sama hátt og hún berjist við veggjalúsina. Það er talið að hver uppkomin manneskja í Svíþjóö missi að meðal- tali 5 króna virði á ári, vegna mels- ins. Hefir málið þvi mikla hagfræði- le'ga þýðingu. En þangað til stjórnar- völdin taka málið i sínar liendur verða einstaklingarnar að gera það sem þeir geta. Stærsta verslun á Norð- urlöndum, Nordiska Kompagniet i Stockliolm hefir t. d. byrjað með því, að láta hverjum sem hafa vill leið- beiningar í tje um það, livernig þeir best geti varið skinnavöru fyrir mel, og eru þær bygðar á reynslu verslun- arinnar sjálfrar, sem selur afarmikið af loðkápunt og slíku. Aðalatriðið er ]>að, að láta skinnavöruna ekki liggja lengi óhreyfða og viðra hana sem oft- ast. — Melurinn er aldrei eins hættu- legur og á vorin, ef hann kemst i skinnið, þá getur hann gjöreyðilagt marga þúsund króna virði á fáeinum dögum. NÆRING UNGBARNA Aldrei er eins vandfarið með hörn- in og á fyrsta ári, að því er matar- æði snertir, því |>á eru meltingarörð- ugleikar og truflanir á meltingu al- gengustu kvillar barnsins. Þegar barn- ið er komið á annað árið, finst mörg- um mæðrum mest um það vert, að láta það borða nógu mikið, einkum af eggjahvíturikri fæðu, og oft tekst j>etta svo, að barnið er síborðandi. Það er ástæða til að vara við þessu. Að visu þola börn furðanlega lengi að fá of mikið að borða án þess að melt- ingarfæri þeirra truflist; ]>au ]>yngjast nokkuð en offitna sjaldan vegna þess að þau eru altaf á iði. En þegar fram i sækir gefst barnið upp á þessu og verður lystarlaust, og þá fyrst fara mæðurnar að spyrja læknirinn ráða. Harnið leggur að jafnaði 14 pund við ]>yngd sína á fyrsta ári, en ekki nema 4 pund annað árið og stundum minna. Þó er það miklu breytilegra, hve miklu hörnin bæta við sig á öðru ári en fyrsta, og þvi er ekki ijett að lcggja of mikið upp úr þyngdinni, l>egar dæmt er um heilsu barnsins. Ötlit og liðan er miklu óreiðanlegri vottur. Fjörugt og grannt barn er t. d. oft miklu liraustara en feitt barn og letilegt. Barnið á öðru ári á aðeins að fá mat frá kl. 7 að morgni til 7 að kvöldi, og ekki oftar en fjórum sinn- um. • Meltingarfærin verða að fá að hvílast á milli máltiðanna og því er það misráðið að gefa börnum t. d. sælgæti á milli máltíða. Það er ekkert við því að segja, að börnum sje gcfið sælgæti, en þá verður ]>að að vera i sambandi við máltíðarnar. Aðalfæða barnsins á öðru ári er einkum sagósúpur, ljettmeltanleg Vandlátar húsfreyjur kaupa Hjartaás- smjörlíkið. Brasso fægilögur ber sem gull af eir af öðrum fægilegi. kornfæða, kálmeti og ]>vi um likt. Eftir ]>ví sem tönnunum fjölgar má auka föstu fæðuna. Af mjólk ætti barnið ekki að fá meira en tvo pela á dag, að meðtöldu þvi sem það fær i grautum og kakaó. Dálítið af eggj- um má gefa barninu, en ekki mikið, því j>að er maganum ekki holt og sum- um börnum hættir við að fá útslált af eggjahvítunni. Kjöt þarf ekki að gefa börnum, en sum þrifast cigi að síður vel af þvi. En ]>au geta verið án þess alt annað árið og lengur. Yfir- leitt er „kjarngóði maturinn" svo sem egg, fiskur og kjöt ekki nærri eins nauðsynlegur barninu og margir halda. „Nei, nei, nei, nei, jeg vil ekki eiga hana“, sagði brúðgumi nýlega í Din- ant í Belgiu, þegar presturinn spurði hann fyrir altari livort hann vildi kvongast stúlkunni, sem stóð við hlið hans. Hann var siðan rekinn út úr ltirkjunni. Ilmandi kvennærföt eru nýjasta nýtt á tískusviðinu. Tískufatasalar i París láta sjóða efnin í ilmvatni, sem held- ur sjer jafnlengi og fötin. Áður keypti ltvenfólkið kjólana eftir sniðinu og litnum. En nú er farið eftir lyktinni! Karlmannsfötin lykta venjulega af ló- haki. Tvíkvæni er að hafa eina konu <>f mikið. -Einkvæni er í sömu tilfellum það sama.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.