Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1929, Page 4

Fálkinn - 26.10.1929, Page 4
4 F A L K I N N Leið gegnum sandhœð. rJ tfcs^Therma 1 © rafmagns-suðuvjelar eru fil af mismunandi gerðum og stærðum. Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill viðhaldskostnaður. Skrifið eða símið til Júlíus Björnsson ElektroCo. raftækjaverslun eða Akureyri. Reykjavík. uin yfir eyðimörkina Sahara með geysistórum bifreiðum af sjerstakri gerð. Eru þessar ferð- ir t'arnar hálfsmánaðarlega og hefir varla komið fyrir, að bif- reiðarnar hafi ekki getað haldið áætlun. En leiðin frá Níl tit Nig- er er ekki fær svona bifreiðum nema með afar mikilli viðgerð. Bifreiðaférðirnar um Afríku eru citt dæmi þess, hve þessi farartæki ryðja sjer til rúms í héiminum. Alstaðar er reynt að nota þær og alstaðar koma þær að einhverju gagni. Þegar einu sinni hefir verið klöngrast á bif- reið yfir vegleysur og ófærur er Amcrískur miljónamæringur á liund alveg óvenju tryggan og skynugan. Hundurinn var vanur að fylgja hús- bónda sínum hvert scm han«n fór. Um daginn fór húshóndinn út oinn og skildi hundinn eftir einan lieima. Það liðu nokkrar klukkustundir og liund- inum fór að leiðast. Hann gelti ó- skaplega, en enginn lieyrði til hans. farið að gera við verstu kaflana, hifreiðunum fjölgar, vegakaflar eru bygðir og smámsaman er lagður vegur kominn þar sern áður voru vegleysur. Bifreiðarn- ar knýja menn til vegalagninga. Svo er það líka hjer á landi. Mönnum þóttu það tiöindi, er hifreið fór i fyrsta sinni milli Reykjavíkur og Akureyrar. Leið- in er í raun og veru alls ekki fær bifreiðum, en úr því hún hefir verið farin, opnast augu manna fyrir því, að hún verði að vera fær, hverju sem gegnir og hvernig sem viðrar — að sumarlági. Og vegurinn kemur. Hundurinn tók því það ráð að velta talsimatækinu i stofunni og gelta á- kaft. Fólkið á símastöðinni varð vart við gjammið, hringdi á iög.-egluna, sem undireins kom á vettvang og hleypti hundinum út. En hann hljóp raklcitt á þann stað sem húsbónd- inn var. IJílakongurinn Ford segist hafa hestu vonir um að hægt verði að smiða bíl, sem ekkert heyrist í. Hljóð- iaus bill er framtíðarinnar farartæki, segir hann. Breskur kvikmyndaleikarar voru ný- lega við myndatöku i Albaníu. Iívöld eitt komu þeir að helli og ákváðu að hafast þar við um nóttina. En skyndi- lega rjeðust þar á þá þrír ræningjar, sem liöfðust við innst inni í hellin- um. En þeir höfðu flúið þangað og falið sig fyrir lögreglunni, sem var að leita þeirra vegna ýmsra glæpa. Leikararnir liandtóku þegar ræningj- anna. Þýskur sjómaður fekk nýlega 2000 krónur í skaðabætur fyrir að breskur læknir af misskilningi hafði tekið úr lionum botnlangann. Hann kom i heimsókn á sjúkrahúsið, kunni ekki eitt orð í ensku og var tekinn strax og lagður á sjúkraborðið. Læknirinn liafði vilst á lionum og öðrura, sem liann átti von á. Ameríski miljónamæringurinn Ricli. Reynolds var nýlega dæmdur i 6 mán- aða fangelsi fyrir að i)afa ekið ó mann á götu i London og drepið hann. Dag- inn eftir vildi það slys til, að flug- vjel ein sem liann átti fjell til jarð- ar og sjö farþegar fórust. Og nú, með- an Reynolds er i fangelsi, hafa erf- ingjar þeirra sem fórust stefnt hon- um fyrir rjett og krefjast 8 miljóna króna skaðabóta. Um daginn kyntist ungur maður stúiku í Helsingör. Á leiðinni heim trúlofuðust þau, en það var um klukkan 5 um cftirmiðdaginn. Kl. 6 keyptu þau trúlofunarhringa, en á lieimleið úr búðinni urðu þau ósátt og köstuðu hringunum hvert i ann- að. Og svo er sagan úti. Fangi i hegningarhúsi einu í Eng- landi hefir gert sjer úr af trje. Það þykir framúrskarandi vel gert — og hefir nýlega verið á sýningu i Lon- don. Hann var tvö ár að gera úrið og það gengur alveg hárrjett. Maður nokkur i Brooklyn var á- kærður fyrir tvíkvæni. í stað þess að dæma manninn i fangelsi, svo sem lög mæla fyrir, dæmdi dómarinn hann til þess að sjó fyrir báðum konun- um. Aumingja maðurinn hefn 200 krónur á viku i kaup, og af þeim verður hann að borga fyrri konunni 80 og þeirri siðari 60 krónur. Og dóm- arinn bætti þvi við, að undir cins og liann vanrækti að borga konunum, inundi hann verða tekinn fastur og settur i steininn. Bretakonungur hefir keypt sjer bif- reið á sex hjólum. Þær kváðu vera miklu þægilegri en fjórhjóluðu bif- reiðarnar og hristast minna. Spánverji nokkur fluttist til Ar- gentinu og hað konu sina biða heima á meðan liann væri að verði ríkur þar syðra. Það drógst þó í nokkur ár, hann græddi enga miljón og loks skrifaði hann konunni og bað hana koma þangað suður. En hann átti cnga peninga og fekk þvi vin sinn til að lána sjer fyrir fari handa konunni. Er skipið lagði að landi í Buenos Aires, stóðu vinirnir saman og biðu liennar. Og áður en eiginmaðurinn vissi, fór vinurinn á skipsfjöl og tók konuna að veði uns farið væri endur- goldið. Málið kom fj'rir dómstólanna, en var dæmt þannig, að vinurinn fekk að halda konunni meðan maðurinn var að vinna sjer inn farið. Schneider-kappflugin. Haustið 1912 gaf franskur maður, Jacques Schneider dýrmætan verð- launagrip fyrir hraðasta flug á stuttri leið, á sjóflugvjelum. Er þetta mark- verðasta flugsamkepnin með þessari vjelategund og af úrslitunum má sjá hve hraða flugtækja hefir fleygt milc- ið fram ú síðari árum. Hlaupið var háð fyrst árið 1913 og 1914, fórst svo fyrir í ófriðarárunum en hefir verið liáð árlega síðan 1919 nema i fyrra. Síðasta kappmótið fór fram í Ports- mouth 6.—7. sept. siðastliðinn. Fyrstu tvö hlaupin voru háð í Monaco; vann Frakkinn Prevost hlaupið 1913 með 72.6 km. hraða á ldukkustund en 1914 vann Englend- ingurinn Pixton með 139.7 km. liraða. 1920 og ’21 var mótið háð i Venezia; vann ítalinn Luigi Bologna í fyrra skiftið (hraði 172.5 km.) og Giovanni de Briganti í síðasta skiftið (178.5 km.). Á mótinu í Neapel 1922 vann Englendingurinn Biard (hraði 234.5 km.) en næsta ár, á móti í Cowes i Englandi vann Ameríkumaðurinn Ilittenhouse og færði hraðamarkið upp í 285.5 km. Næsta ár vann Ame- rikumaöurinn James Doolitile og hækkaði liraðametið um nærfelt 100 km. eða 374 km. á klukkustund. 1926 vann ftalinn Bernardi með 397 km. hraða en 1927 vann Englendingurinn Webster mótið og setti hraðametið upp i 453 kilóómetra á klukkustund og i haust setti Waghorn liðsioringi, sigurvegarinn á mótinu, metið upp í 510 kílóinetra ú klukkustund.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.