Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 26.10.1929, Blaðsíða 12
12 FÁLKINH 5krítlur. — Arthur, blessaður reijndu aO hanga ögn enn, svo að jeg geti tínt blómin áður en þú dettur. — Jeg vona að þjer gerið mjer þá ánægju lœknir, að drekka eina flösku nieð mjer. JU> — Æ, fgrirgefið þjer. Það var liinn maðurinn, sem átti að fá þessa súpu. — Jeg rœð yður til, að verða þarna ekki lengi, þvi nú Uet jeg akkerið falla. Adamson finnur áhald til að þrœða nál — Skgldi nú ekki fara að bíta á hjá mjer? — Haldið þjer gður tíu metra enn, þá kemur sandhrúga til að detta i! —• Hvernig dirfislu að hlaupa beint á mig, strákur. — Jeg regndi að krœkja, en það tókst ekki. — Hegrðu mamma. Iiefir þessi lög- rcgluþjónn þarna nokkurntima verið eins lítill og jeg er? — Já, það liefir liann verið. — En hvað það lilgtur að vera skritið, að sjá svo lítinn lögregluþjón. — Það koma fgrir þær stundir, Ós- valdur, að mjer finst að þú hugsir meir um annað en mig. — Pabbi, bvað er eintal? — Það er t. d. ])ei<ar hún maminn þín talar við mig, drengur minn. — Jeg hjelt að það væri samtal. — Nei, samtal er þegar annað fólk talast við. — Vantar gður bifreið? — Já, ef þjer skgiduð hitta bifreið hjerna á götunni þá skuluð þjer senda hana til mln................... — Komdu hjerna inn, Gummi. — Hjerna er þurt. — Konan mín liefir vit á við tvo, það máttu reiða þig á. — Já, jeg hefi líka altaf sagt, að hún væri einmitt kona fyrir þig.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.