Fálkinn - 26.10.1929, Page 6
6
F Á L K I N N
^Jrú CSijnQ <J3z/jÍG<juis£
Frú Signc Liljéguist er fijrir skötnmu komin lil Rcijkjavíkur og
hefir haldið tvo hljúmleika meS aSstoð hr. Carl Browall. Eru nú
fimm ár síðan hún var lijer á ferð seinast. Hljómleikarnir háru
f>ess vitni, að frúin hefir einskis mist síðan Iuín var hjer forðum;
list henriar er hin sama og fgr og röddin heldur öllum hinum
töfrandi einkennum sínúm. Enda feklc hún hinar hjartanlegustu
viðtökur. Síðan frú Liljequist söng hjer í fgrsta skifti licfir fjöldi
erlendra söngvara heimsótt landið og margir við góðan orðstír.
En það mun vera mál flestra, sem lxcgrt hafa söng frúarinnar að
hún sjc í flokki fgrir sig. Jafn gagnfáguð, meðferð og klukku-
hrcin rödd og hennar er ekki nema fágum gefin, og þessvegná
er söngclskn fólki jafnan unun að hcgra til liennar, enda hefir
hún eignast flciri aðdácndur lijer en nokkur erlendnr söngvari
annar. A síðari hlómleikunum söng hún eingöngu þjóðvísur.
finskar, íslenskar, danskar, norskar, sænskar og færegskar. Sakir
hins afburða miklá valds, sem liún licfir á túlkun þess, sem luin
fer með, njóta þjóðvísurnar sin einkar vel hjá hcnni og cr eigi of
sagt, að túlkun frúarinnar á þcim opni fgrir álicgrcndunum nýja
fegurðarheima, sem þeim hafa áður dulist þó þeir Imfi hegrt vis-
urnar oftsinnis. í næstu viku ætlar frú Liljequist að lialda
hljómleika með sjerstölcu sniði; sgngur hún þá eintómar gamlar
vísur „sem pabbi og mamma sungu“. Hcfir liún lialdið þesskonar
hljömleika viða eríendis og fengið mikið lof fgrir. Söngva þessa
sgngur hún í búningi þeirra tíma, sem visurnar eru frá. — Hjcr
að ofan er mgnd af frúnni í þeim búningi.
Sláturfjelag Suðurlands.
Sláturfjelag Suðurlands hefir i
sumar reist nýja og fullkomna
niöursuðuverksmiðju sem nú _er
tckin til starfa. Eru nær tíu ár
liðin siðqn fjelagið bgrjaði að
sjóða niður, og lmfa niðursuðu-
vörur þess regnst svo vel að ckki
hefur verið hægt að fullnægja
eftirspurninginni. Með stofnun
hinnar nýju niðursuðu verður
hægt að auka framleiðsluna svo
mikið, að væntanlega þurfa ís-
lendingar ekki að kaupa frá út-
lönclum framvegis ýms matvæli,
sem peningar hafa runnið fgrir
út úr landinu. Hin nýja niður-
suðuverksmiðja er gerð eftir
nýjustu tísku og mcð allra full-
komnustu áhöldum. — Á neðri
hæð er öðru megin í liúsinu stór
salur þar sem kjötið er tekið af
beinunum og látið í dósirnar en
búið til um 2000 blikkdósir á
dag og þar er einnig pottur iil
að sjóða dósirnar í; tckur hann
500 pundsdósir í einu. Soðið er
niður kjöt, kæfa, sláturkæfa,
bæjarabjúgu, kjöt L káli, fisk-
bollur og lax. Starfa um 25
manns, mest stúlkur, að niður-
hinu megin suðupottarnir þrir,
sem ketið er soðið í og kæfan. í
sjerstökum lclcfa er pottur þar
sem fitan er soðin úr beinunum.
Suðupottarnir talca 200 lítra
hver, og er ált soðið við gufu frá
sjerstökum gufukatli i liúsinu.
Uppi er dósasmiðjan, sem getur
suðunni, cn sjórnandi hennar er
Jón Erlendsson frá Sturlu-
Regkjum. — Mgndirnar sýna:
stúlkur við kjötskurðarborðið,
dósasmiðadeildina og húsið sjálft
að utan og litla mgndin er af
forstjóra sláturlmssins, Helga
Bergs.