Fálkinn - 26.10.1929, Qupperneq 11
FÁLKINN
11
TætílEerisnjafir
Fagurt úrval.
Nýjar vörur. — Vandaðar
vörur. — Lágt verð.
Verslun
k Jóns Þórðarsonar. ^
3*.________________
Furðuverkin sjö.
Yngstu lesendurnir.
Þið hafið sjálfsagt oft lieyrt getið
um hin sjö furðuverlt veraldarinnar,
en ekki um það, hver þau sjeu. A síð-
ustu áratugum hafa ýms mannvirki
verið gerð, sem líka eiga skilið að
kallast furðuverk og ykkur mundi ef
til vill þykja meira til koma en gömlu
furðuverkanna sjö. En þið verðið að
gæta l>ess, að gömlu furðuverkin voru
gerð á löngu liðnuin tímum, þegar
menn höfðu ekki nema ófullkomin
verkfæri og engar af vjelum þeim,
Egyptakonunga en vísindamenn nú á
timum hahla því fram, að þeir hafi
jafnframt verið einskonar stjörnu-
fræðilegt musteri.
Annað furðuverkið voru liengigarð-
arnir i Babýlon. Nebukadnesar kon-
ungur ljet gera þessa garða fyrir
2500 árum til þess að geðjast drottn-
ingu sinni, sem var ættuð frá Medíu
og saknaði skóganna og lundanna
þaðan. Liktust garðarnir pýramida
með liallalitlum hliðum og voru 5 til
□
□
□
E3
Prjónafatnaður alskonar.
Kvenpeysur og golftreyjur á yngri og eldri, margar
gerðir og mörg verð. — Nærfatnaður fyrir
konur og karla, sokkar í stóru úrvali.
Styðjið innlenda framleiðslu.
Pjónastofan MALÍN
Laugaveg 20 D.
SJO FURÐUVERK VERALDAR
metra há og gerð úr gulli, filaheini,
íhenv'iði og gimsteinum. Mynd at þess-
ari standmynd er ó sumum peningum
griskum, en gefur aðeins óljóst liug-
hoð um livernig þetta dýra listaverk
liafi litið lit.
Fimta furðuverkið er grafhöll
Mausollos konungs i Halikarnassos í
oooooaooooQoaoaoaoaooocioo
o
o
o
o
o
o
o
o
Nýkomið: |
Naglaáhöld, Durstasett,
Ilmvatnssprautur, Ilm-
vötn, Crem, Andlitsduft,
Perluhálsfestar, Arm-
bönd, Hringir, Eyrna-
lokkar, Dömutöskur og
Veski í stóru úrvali, Sam-
kvæmistöskur, Blómst-
urpottar, kopar og látún.
Ódýrast í bænum.
Laugaveg 5. Simi 436.
o
o
o
o
o
%
o
o
§
o
sem nú þykja svo sjálfsagðar til allra
smiða, að nútímamenn mundu ekki
taka í inál, að vera án þeirra. Þess-
vcgna er ómögulegt að bera liin fornu
furðuverk saman við mannvirki nú-
timans.
Mjer hlandast eklti liugur um, livert
af þessum sjö furðuverkum jeg eigi
að nefna fyrst. Það er Keopspýramid-
inn i Egyptalandi, sem er það eina
af þessum furðuverkum sem stendur
enn í dag. Þessi ferstrendingur er 232
metrar á hvern veg og 148 metra liár,
og margar miljónir smálesta af grjóti
hafa farið til að lilaða hann. Þarna
er ekkert grjóttak nálægt og hefir þvi
orðið að flytja alt grjót langar leið-
ir að ofan úr fjöllunum fyrir aust-
an Nil. Sumir steinarnir í varðanum
eru svo stórir, að menn skilja ekki i,
hvernig farið liafi verið að því að
flytja þá og koma þeiin fyrir. Gisk-
að er á, að 100.000 manns liafi unnið
að smíði pýramídans i 20 ár sam-
fleytt. Pýramýdinn var grafhvelfing
G stallar i liallanum. Garðurinn var
liygður á steinstoðum og langbönd úr
hellum á milli þeirra, og á þessari
grind livildi garðurinn.
Þriðja furðuverkið var Artemishof-
ið í Iifesos, sein alt var úr marmara.
Fátækur hjarðsveinn liafði fundið
marmaranámu og var liofið liygt við
hana. f 150 ór var verið að reisa þetta
hof og var ekkert til sparað. Voru
færustu myndhöggvarar Grikklands
fengnir til að smíða það og höggva
myndirnar i ]iað. Það var fullgert um
400 árum fyrir Krists hurð og er tal-
ið fegursta byggingin, sem nokkurn-
tíma liafi verið gerð af manna liönd-
um. En aðeins fimtiu árum síðar
hrann það; kveikti einn af borgurum
hæjarins í þvi, til þess að nafn lians
lijeldist á lofti og tókst honum það.
Hann er alræmdastur allra alræmdra
manna.
Fjórða furðuverkið er Zevs-myndin
í Olympiu, sem gerð var af listamann-
inum Feidias. Var standmynd þessi 15
Litlu-Asíu. Reisti konungurinn grafhöll
þessa fyrir jarðneskar leifar sínar og
konu sinnar og skyldi byggingin jafn-
framt vera minnismerki yfir þau
hjónin. Árið 350 f. Kr. var byggingin
fullger en þá voru þau konungshjón-
in fyrir löngu dauð. Voru lik þeirra
þó. flutt þangað. Árið 1402 fanst leyni-
herhergi í rústunum af þessu merka
húsi og var þar inni afar skrautleg
likkista úr marmara. Finnendurnir Það var úr bronse og fóru 900 úlf-
liöfðu ekki áliöld til að opna kistuna aldaklyfjar af málmi i myndina.
og ljetu það því biða næsta dags. En Sjöunda furðuverkið var vitinn á
daginn eftir kom í ljós, að grafræn- Faros, sem er smáeyja rjett hjá Alex-
ingjar liöfðu verið að verki um nótt- andríu. — Alexander mikli stofnaði
ina og stolið öllu fjemætu úr livelf- borgina en Ptolomæus konungur ljet
ingunni. hy'ggja vitann. Hann stóð á glerstöpli
Jötuninn á Rliodos var sjötta furðu- og var að sögn 272 metra liár, en það
verkið. Það var 37 raetra liá stand- getur varla verið rjett. Viti þessi var
mynd á eyjunni Rliodos, en lirundi i notaður fram á 12. öld. — Á hverri
jarðskjálfa er lnin hafði staðið í 56 nóttu var kynt bál cfst á vitanum,
ár. Nokkra hugmynd um stærð mynd- sjófarendum til leiðbeiningar.
arinnar geta menn gert sjer af þvi, að TÓTA FRÆNKA.
maður náði varla liöndum saman ut-
an um þumalfingurinn á likneskinu.
Kvensokkar I miklu
úrvali í Hanskabúðinni.