Fálkinn


Fálkinn - 26.10.1929, Side 15

Fálkinn - 26.10.1929, Side 15
F A L K I N N 15 A.S. „S AN 0“ Kaupmannahöfn. Vjer leyfum oss að mæla með vorum ágætu korkplötum „EXPANKO ISO- LATIONSPLADER", til einangrunar fyrir hita, kulda og hljóði í íbúðar- húsum, frystihúsum og kælirúmum, sem búnar eru til eftir einkaleyfisaðferð vorri í samræmi við þá vísindalegu reynslu, að loft þarf að vera innibyrgt í smásellum, hreyfingarlaust og þurt, til þess að vera góður einangrari. Reynslan hefir sýnt, að það var misskilningur, er menn hjeldu, að holveggir og holsteinn væri góður einangrari. Jafnvel þó þessi holrúm sjeu mjög smá, er loftið í þeim rakt og á sífeldri hreyfingu vegna stöðugra hitabreytinga í veggjunum. í „EXPANKO" Icorkplötum er loftið innilukt, hreyfingarlaust, í örsmáum (mikroskopiskum) sellum, sem raki kemst eldti að. „EXPANKO“ korkplötur missa því aldrei einangrunar eiginlegleikann. „Expanko" korkplötur halda ekki einungis veggnum rakalausum, heldur einnig alt af hlýjum svo loftslagið i he. - bergjunum helst heilnæmt, laust við snöggar hita- og kuldabreytingar. „EXPANKO“ korkplötur útiloka söng og tómahljóð í veggjunum. Manns- aldurs löng reynsla er fengin fyrir kork, sem því besfa einarigrunarefni, sem fáanlegt er. Það sem þjer verjið fyrir „EXPAN KO“-kork til húss yðar, fáið þjer margfalt endurgoldið í spöruðu eldsneyti. „EXPANKO" kork (plöt- ur og mulningur) hefir verið notað í fleslar vönduðustu byggingar á lslandi, svo sem spítala, skólahús, íbúðarhús, frystihús og kælirúm. „EXPANKO" korkgölf „Kork-Parket“ (Korkplötur til þess að l.eggja á gólf í staðinn fyrir „Linoléum") fullnægja öllum manns óskum um gott gólf, eru hljóðlaus og þægileg við fótinn, fallég, hlý og endingargóð og draga úr hljóð- flutningi milli íbúðanna. „EXPANKO" korkgólf hlutu fyrstu verðlaun í byggingasamkepni í Kaupmannahöfn í fyrrasumar. „EXPANKO" korkplötur á veggjum og „EXPANKO“ Kork-Pdrket á gólfum fullnægja best þeim kröfum, sem gerðar eru til nútíma húsakynna, að þau sjeu aðlaðandi, hlý og óhljóðbær. „EXPANKO" Kork Parket hefir verið lagt í mörg nýtísku hús í Reykjavík' og út um land. Allar upplýsingar hjá einka-umboðsmanni vorum á Islandi: Jóni S. Loftssyni, Austurstræti 14. Reykjavík. Sími 1291. Reynslan er sannleikur! 1 □ □ Það sannast á □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ CoaJJin, lindarpennum og blýöntum — því þeir g hafa fengið lengstu og bestu reynslu, — E3 enda mestu útbreiðslu hjer.á landi. Verð kr. 8,00—40,00. □ Verslunin Björn Kristjánsson. b E3 □ □ □ □ □ □ □ □ mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrnmm © © © © © © © © © © MOTORBATAR Við útvegum allar stærðir af mótorbátum frá Frederiks- sunds skibsværft, Frederikssund. Mótorbátar frá þessari skipasmíðastöð eru landskunnir fyrir gæði. — Sendið okkur fyrirspurnir og við svörum yður urn hæl. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Eggert Kristjánsson & Co. Símnefni: Eggert. Símar 1317 (3 línur). © © © © © © © © © © wQlIIltPCPwtptPwtPCPQltPtptptPulvtptPCptPwQIwCD Ljósmynda stofa Oskars Austurstræti 14, Opin: Sunnúdaga 1—4. Virka daga 10—12 og i gangi m<ftrhrhrtunmmrh<nftirhrhriftrhrt,wnrhrhfhrh<»ifnrhrtwin © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © "nögget” er heimsins besti skóáburður. * Heldur skónum fallegum og ver leðrið betur fyrir skemdum en nokkur annar áburður. Þetta hefir reyslan sýnt, einnig hjer. Framleidur í 6 litum: hvítum, svört- um og fernskonar brúnum lit. Höfum nýlega fengið sendingu af Indíánahöttum sem við, meðan birgðir endast, látum GEFINS með hverri keyptri dós af þessum áburði. Hvannbergsbræöur. © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © © mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmrn CPtDCDtDwtXKDwwwt&CDtDtDCDvDtDtiJCDQatDGDCDCDtDCK? Nýkomin nýjasta tíska úr tvílitu þunnu gúmmí, í litum og línum fyrir haustið 1929, sterk tnarsson Skólavörðustíg 23. Austurstræti 12,

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.