Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. eflir unnar Árnason frá Skútustöðum. r Ureltur landbúnaður. mÞví að augu hans hvíla yfir vegum hvers manns og hann sjer öll spor hans“ (Jóh 34, 21). — A daginn skín sólin um alla or< og um nætur tindra þús- iMcir stjarna yfir hverjnm ein- s -a ixianni. Himininn er oft svo ^iyrkvaður af skýjum að vjer Jaum livorki sól nje stjörnur, en jín 1Ver geisli nær altaf til vor. vert einasta augnablik hvíla á Ss einhver ljósaugu. ■.)lj uSu Guðs hvíla altaf á oss um. Hvar sem vjer erum, ) ar Sem vjer förum, livað sem gerum, sjer Guð oss. Eða vJer uiun ... ', ,Sa eigi sjá, sem augað liefir 1 .lnð og lætur einhvern ljós- ^eisla rjúfa jafnvel hið svartasta H'kur? Sannarlega hvíla augu aiös yfir vegum livers manns og ann sjer öll sjior lians. oUhU, sem freistarinn gyllir ‘Ilr °ss, viljum vjer fyrir engaú j.ynn láta aðra sjá, síst af öllu .1 Ur eða móður og aðra sem ■'Gr Unnum. Vjer leitum því yrkursins og einveruimar til ess að fremja það. En má Guð Ja Það? Viljum vjer að það sje ^eráð eldstöfum í þær bækur y in allir geta lesið í himnunum. oiUuni vjer oss að þvi,að drýgja I franimi fyrir augum hrein- ,^ans 0g Jieilagleikans? En I ar eigum vjer að framkvæma s.a° an þess að Guð sjái? Guð i. ut á heimsenda og inst inn í ln ystu myrkur. i Jer eigum öll útlegðarstund- > Pegar enginn vinur les í hjörtu r uje nokkur mannleg hjálp s';fcr °ss. Dýrasta gleðin og dýpsta °rgin eru óskiljanleg hljómmál ruui. Þó þörfnumst vjer aldrei Uoúðar og skilnings frekar en 1 d- Stundum megnar engin Dimleg hönd að leysa oss úr Jakdóinsviðjum, frelsa oss úr aiinraunum, eða leiða oss er Jer erum einir á ferð um ókunn- f,r, ,slóðir. 1 hvaða hæli er þá að va> og til livers að kalla út i ^euninn. Guð sjer oss einnig þá °g hönd hans nær jafnlangt og iann htur. Og barnið óttast ekk- 01 , nie^an faðirinn er lijá því. Vennirnir eru altaf að dæma uss 0g eru jjfjjúnir til þess að oss fyrir hinar og þessar P lr- Þeim er liætt við að mis- 1 • °h þeir kjósa oftar að ætla ^ss ili en gott. En þetta eru ekki j’uuað en dægurdómar. Augu {0erleikans þekkja hverja liugar- Uaering vora. Og kærleikurinn 1 nr ~ og fyrirgefur. 'ýskiir prestur, sem þótti öðr- jln írenuir vaxandi maður og i a nandi, var eitt sinn spurður 1 'a° l)ví rjeði. Hann svaraði, að aini hef'ði tamið sjer að gleyma ( rei eitt augnablik að augu l^s hvíldu á sjer. ' rarnmi f yrir konunginum Svona lita kornþreskivjclar Persa út. Þessar vjelar hafa verið nolaðar óbreyttar öld eftir öld, en engum dettur í hug að kaupa nýtiskuvjelar til að þreskja kornið með. Vatnið er undið upp i'ir brunninum með hestafli og síðan leitt í smáskurðum yfir akurinn. Oft heyrist kveða við þann tón, ísland en þjóðin um tíu miljónir að íslenskur landbúnaður sje orð- ibúa. En það sem mest bagar inn langt á eftir tímanum, og þetta gamla menningarríki, eða hjakki enn að miklu leyti í sama rjettara sagt þær leifar þess, sem Persneskir hirðingjar á ferð, með börn sin og bústofn. nú heita Persia, er vatnsleysið. Vegna vatnsleysis hefir ekki ver- ið unt að gera arðberandi nema lítið af hinu mikla landflæmi. Aðeins meðfram ánum, við upp- sprettur eða þar sem áveitur hafa verið gerðar, er landið byggilegt eða þannig að hægt sje að reka landbúnað á traust- um grimdvelli. En i þeim lijer- uðum, sem uppskeran er algjör- lega liáð því, að regn komi á rjettum tíma, er búskapurinn eins og dutlungafult happdrætti. Komi rigningin ekki fellur fólk- ið úr hungri. Persneski bóndinn er nægju- samur, iðinn en enginn afkasta- maður. Hann er „dundari“, sem lætur hverjum degi nægja sína þjáning. Þegar rigningatiminn byrjar, oftast nær í nóvember, og jörðin fer að vökna eftir lát- farinu og bann var á dögum for- ferðra vorra fyrir þúsund árum. Og sumir kveða svo djart að orði, að íslendingar sjeu á eftir öll- um öðrum þjóðum í búskapar- aðferðum. En þeir sem þetta l ullyrða þekkja ekki heiminn og vita ekki hvað þeir eru að tala um. Til þess að sanna þetta skal hjer brugðið upp ofurlítilli mynd af landbúnaðinum i æfagömlu menningarlandi, Persíu. Og þyrfti þó ekki svo langt að leita. Persía er strjálbygt land. Rík- ið er stórt, 17 sinnum stærra en verður meira að segja strákurinn að prúðmenni. Þeir, sem vita altaf og alstaðar af augum Guðs, verða nýjir mehn. Þeir eru að likjast Kristi. — Amen. Persneskur bóndi að herfa akur sinn —• með planka. Beitir hann uxum fyrir plankapn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.