Fálkinn


Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 05.04.1930, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. ‘MÁLARINN.. Reykjavík. Pramköllun. Kopiering. Stækkanir, Carl Ólafsson. 3BI Durkopp’s Saumavjelar liandsnúnar ofí stífínar. Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■UES■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Pósthússt. 2 Reykjavik Simar 542, 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-válryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Eállrinn er víðlesnasta blaðið. rammu er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIJM LE QDEBX. prh. ilr l1, kastaði eldurinn flöktandi bjarma á ^essar leyfar af hreysti og liermensku Rati- i-ættarinnar. Gegn um þenna forsal var , oH IVJfft rtrr nr»r» útcl/nvinn ctirfo com hefði fylgt og upp útskorinn stiga, sem p, . getað gert livern flesk-konung frá UinCaS° krjalaðan af öfund. Efst í stigan- Var k°m a móli l3eim gamall maður, sem r kyntur, sem herbergisþjónn Radicati ei a. þessi virðulcgi, gamli maður tók gh að sjer, en hinir tveir fóru leiðar sinn- q ’ Gfiir að hafa lofað að liitta hann aftur. -U maðurinn fór með Hugh eftir löng- an F°nSUm °g staðnæmdist loks fyrir fram- 1 yr, sem hann opnaði. a j'^essi herbergi eru til yðar afnota með- je 1)ler standið hjer við signore, sagði hann. ^ ® siíai senda yður þjón undir eins, og kl. sj GI etinn kvöldverður. Maðurinn hneigði ^ urteislega og fór leiðar sinnar. °g l ieii * kringum sig í herbergi sínu, Uieð3' ^ ^)að var siur °S vistleg dagstofa, v iveim gluggum, að því er virtist, en nú gekl1 Sluggatjöld fyrir þeim. Hugh v C UVers yfir slofuna og opnaði dyr er þar ln'i,'1-°g Sa inn * svefnherbergi með fallegum ’sgögnum. Gólfábreiðurnar voru þykkar ■ landofnar, persneskar ábreiður. Yfir hiinu var tjaldhiminn. þj ■ U.Var öarið Ijettilega að dyrum og fje°nninn kom inn með töskn í liendi. Hugh iin ^ \ il01Ulm lykilinn og liann fór að taka ^ nr töskunni, en Hugh gekk að öðrum alt Uni’ sem lagu inn í skrautlegt herhergi, s:,.nr llvitum marmara. Hugh hugsaði með nm sjer að greifinn kynni tökin á því að 1 * ara Vel um sig. Um það leyti, sem hann luált'Al0kÍð Vlð að lílæ®a slS> var hringt til jlan 1 ar- Hann hringdi á þjóninn og bað ge ‘r að fy!gja sjer niður í salinn. Þeir i f SU siðan uiður liinn skrantlega stiga og cati ^SaklUm sa llugh liinn virðulega Radi- r.Íetf^reiÍa’ sem k°m þegar til hans með út- a könd og heilsaði honum alúðlega. — Velkominn til húss Radicati, vinur minn, sagði hann. — Jeg vona að þjónar mínir hafi sjeð fyrir þörfum yðar. Er Hugli liafði fullyrt að svo væri, hjelt greifinn á- fram: -— I kvöld verðum við að lielga okkur sam- kvæmislífinu, og láta alvarlegu störfin bíða til morguns. En segið mjer aðeins: Komið þjer með fullnægjandi frjettir? Hugh hugsaði með skelfingu til kröfunn- ar um 100.000 pundin og frestsins. — Jeg vona að yður finnist það, svaraði hann. Og jeg þykist enda viss um, að svo muni verða. — Gott, vinnr minn, gott. Þá skulum við skemta okkur eftir bestu föngum í kvöld innan um skemtilegt fólk, og gleyma því, að ófriðarhundarnir eru farnir að gelta á öllnm landamærum og toga í lilekkina. Þjer eigið að sitja hjá Pamonu prinsessu af Medici við borðið — hún er töfrandi kona. Komið hjerna, jeg skal kynna ykkur. Gamli maðurinn leiddi Ilugli gegn um gestahópinn og staðnæmdist öðru livoru til þess að kynna liann ýmsum liáum herrum og frúm. Loks staðnæmdist liann hjá liávax- inni stúlkn, sem var svo fögur að hún hefði vakið öfund hvar sem var í höfuðborgum Evrópu. -— Jeg ætla, Pamona, að kynna þjer minn ágæta vin, signor Valentroyd, sagði liann, — og treysti þjer til að láta honíim ekki leiðast. Stúlkan svaraði hrosandi: — Er jeg kannske vön að láta fólki leiðast? Hvað á jeg að gera til þess, að yður leiðist elcki, signor Valentroyd kapteinn? — Aðeins eitt, svaraði Hugli, og það er að viðhafa ekki kapteinatitilinn. Hann liengdi jeg upp um leið og sverð mitt og jeg liafði hugsað mjer að láta hvorltveggja hvíla sig. ■— Þjer eruð hæverskur, signor Valen- troyd, svaraði prinsessan hlæjandi. — Var það þessvegna, að þjer komuð með hann til mín, greifi? Hæverskur máður í Latiniu síð- an alræðismenskan komst á? Og svo er fóllc að segja, að kraftaverk sjeu hætt að gerast. — Þei, þei, sagði greifinn liálf-alvarlegur og leit í kringnm sig. Stjórnmál eru — hvað kalla Englendingar það — „taboo“ í sam- kvæmum mínnm, og ef þjer viljið hlýða ráð- um gamals hjána, prinsessa, ættu þau altaf að vera „taboo“ hjá konum. Segið signor Valentroyd lieldur hversu vel karlmönnun- um leist á yður og kvenfólkinu illa, í Ame- ríku, þegar þjer voruð þar. Greifinn sneri sjer að Hugh: — Horfið þjer elcki oflengi í augu hennar, sagði hann. — Enginn Indíáni ber eins mörg höfuðleður við belli sín eins og liún gæti hengt á sig, ef hún vildi. Áður en prinsessan gæti svarað var gefið merki til að setjast til borðs. Hugh þótti máltíðin hin ánægjulegasta, maturinn var ágætur og stúlkan töfrandi. Hann talaði iiæstum ekki við aðra en hana. Hvað eftir annað reyndi hún að veiða upp úr honum erindi lians, en hann sá, að þótt hún væri jafn indæl og raun var á, gæti liún orðið hætlulegur trúnaðarmaður að eiga. Hún tal- aði eins og ekkert væri um ýmislegt, sem hún sagði, að sjer liefði verið trúað fyrir af niönnum háttsettum í utanríkisráðuneytinu. Rjett áður en konur stóðu upp frá borðum, sagði hún glaðlega, eins og henni var títt: — Er það annars ekki skrítið, signor Valentroyd, að við skulum sitja lijer saman eins og bestu vinir, og ekkert ský sjáanlegt á himninum — að því er virðist — en um þetta leyti í næstu viku myndi það vera tal- inn glæpur ef við aðeins töluðum saman? Um það leyti verður ófriður hafinn og Llöð landanna rífa hvort annað í sig og hin lönd- in verða að liugsa sig um með hvorum þau eigi að vera. Jeg ætla að setja á stofn sjúkra- hús, og ef þjer verðið tekin lil fanga og lofið að verða þægur sjúklingur, skal jeg hjúkra yður. Haldið þjer að yður líkaði það? Hugh varð of hissa til að geta svarað strax, og áður en liann gæti fundið viðeig- andi svar, var liún staðin upp og gengin út, eftir hendingu frá húsmóðurinni. Hugh fór snemma að sofa og afsakaði sig með hinum miklu vökum er liann hafði haft. Áður en liann gengi til svefns ritaði hann langt skeyti til Forseta og mintist þar á orð prinsess- unnar. Hann svaf vel um nóttina og var hress er hann vaknaði. Morgunverðinn fjekk hann í herbergi sitt og er hann hafði lokið honum, l.ir liann niður stigann og spurði eftir gest- gjafa sínum. Honum var sagt, að greifinn væri þegar farjnn í utanríkisráðuneytið, og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.